Tíminn - 16.07.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.07.1966, Blaðsíða 12
n ÍÞRÓTTlft TÍMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 16. júlí 1566 5c2æ^*..*K***1HHi J*r tih.Í ÍiiSHÍi : : Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum 40. meistaramót fslands í frjáls um íþróttum fer fram í íþrótta leikvanginum í Laugardal í Reykjavík, dagana 25.-27. júlí n.k. Keppt verSur í eftirtöldum greinum, sem skiptast á þessa 3 daga. J Mánudagur 25. júlí: I 200 m hlaup, kúluvarp, hástökk, 800 m hlaup, 4x100 m boðhlaup, i spjótkast, langstökk, 5000 m hlaup Þetta er lið Mexíteo á HM, sem svo óvænt gerði jafntefli við Frakkland á miðvikudaginn. Leikmennirnir, tald- °§ 400 m grindahlaup. — Konur ir frá vinstri: Standandi: Hernadez, Chaires Ruvalcaba, Nunez, Calderson, Pena. Fremri röð: Diz, Padilla, Cis- m ^laup, hástökk og kúluvarp. neros, Fragoso og Jara. Þess má geta, að markvörður liðsins leikur nú í fimmta skipti í heimsmeistarakeppn- . .„. . „„ inni, hefur verið með í öll skiptin frá því leikið var íBrasilíu 1950. í kvöld kl. 6.30 eftir ísl. tíma leikur Mexi- jqo” m ^hlaup' ^stanyarstökk kó við England á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. kringlukast, 4x400 m boðhlaup! 1500 m hlaup, þrístökk, 110 m grindahlaup, sleggjukast, og 400 m hlaup. — Konur: 80 m grinda- hlaup, kringlukast, 4x100 m boð hlaup. Fimmtarþraut (fyrri hluti) Miðvikudagur 27. júlí: 3000 m hindrunarhlaup og fimmt arþraut. Konur: langstökk, spjót kast, 200 m hlaup. Fimmtarþraut. Þátttökutilkynningar skulu sendar til Björns Vilmunds- sonar. eo. Samvinnutryggingar í síðasta lagi þ. 21. júlí n.k. (fimmtudag). Frjálsíþróttasamband fslands. KR-ÍBA / dag Yfirburðir Uruguay gegn Frakklandi Uruguay átti eins og búizt variinni. Leiknum lauik með sigri Uru- við í litium erfiðleikum með að guay 2—1, en sigurinn hefði átt sigra Frakka á White City í Lund- að vera mun stærri. Uruguaymenn únum í gær, og er nú nær öruggt fóru illa með nokkur tækifæri, og með sæti í átta liða úrslitakeppn-1 franski markvörðurinn átti mjög Spánn vann Sviss 2-1 Hálfatvinnumennirnir frá Sviss komu Spánverjum á óvart í fyrri hálfleik í Sheffield í gær og vinstri ú'öierjinn gaf Sviss forustu í fyrri ihálfleik. Hins vegar tókst Spán- verjum að hrista af sér slenið í síð- ari hálfleik og eftir að hægri bak- vörðurinn hafði jafnað eftir mik- inn einleik, náðu þeir yfirhönd- inni og skoruðu sigurmarkið nokkru fyrir leikslok. Þó var leik- Framhald á bls. 14. góðan leik og bjargaði Iiði sínu frá stóru tapi. Uruguay er vissu- lega Iið, sem getur sett strik í reikning í þessari keppni, sagði þulur BBC. Öll mörkin í leiknum voru skor- uð í fyrri hálfleik. Frakkar voru fyrri til að skora. þegar Hector de Bougoing sendi knöttinn í net- ið á 14. mínútu. En Uruguaymenn voru fljótir að jafna sig, og bezti leikmaður þeirra, innherjinn Rocha jafnaði á 27. mín og fimm mínútum síðar skoraði úthérjinn Perez. Suður-Ameríkumennirnir léku miklu betur en mótherjar þeirra við hina erfiðustu aðstæðu. Hin- i 40 þúsund áhorfendur fengu að sjá prúðan leik. Þetta er fyrsti sigurleikurinn í 1. riðli og nú eru allar líkur á að Uruguay og Eng- land komist áfram. Ef England sigr ar Mexico í dag með nokkrum mun, ern þeir nær öruggir um að komast áfram, því markatala ræð- ur ef lönd verða jöfn að stigum í riðlinum. Tvær breytingar hafa Framhald á öis. 14 Eusebío, — svarta perlan í portúgalska • landsliðinu, sem fannst í frumskóginum í An gola, í Afríku — fékk slæman skurð á höfuðið í leiknum gegn Ungverjalandi. Hann vildi þó ekki yfirgefa leikvöllinn, með an á leiknum stóð, — en greinj legt er á myndinni. að hann hefur fundið mikið til fyrst, eftir höfuðhöggið. Enskur lög regluþjónn hefur hlaupið til og aðstoðar Eusebíó. íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild, heldur áfram í dag og leika þá íslandsmeistarar KR við Akur eyringa. Leikurinn verður á Laug ardalsvelli og hefst kl. 4.30. KR- ingar unnu yfirburðasigur í fyrra 5—0, en yfirleitt hafa leikir milli þessara aðila verið jafnir og skemmtilegir og við skulum vona, að svo verði einnig í dag. Dómari verður Valur Benediktss. Þá hefst bikarkeppni KSÍ í dag og verða leiknir tveir leikir. Ann ar leikurinn verður í Keflavík og leika þar B-lið Keflavíkur og Þrótt ar og hefst leikurinn kl. 4. í Hafn arfirði leika FIH við B-lið Akra ness. Leikurinn hefst kl. 4.30 og dómari verður Bjöm Kristj ánsson. Á sunnudaginn verð ur einnjg leikur í 3. deild milli UMF Ölfusinga og Selfoss. Leik- ið verður á Selfossi og hefst leik urinn kl. fjögur. Dómari verður Halldór B. Hafliðason. Þessi athyglisverða mynd er frá lelk Portúgal og Ungverjalands á miðvikudag, og er vörn Ungverjalands heldur betur úti að aka, þegar Augusto stekkur hátt í loft upp og skallar knöttinn í mark. Þetta var fyrsta mark Portúgala í leiknum, skorað þegar á 2. mín. eftir hornspyrnu hins fræga leikmanns Eusebio.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.