Tíminn - 16.07.1966, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16. júlí 1966
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Argentína sigraði
Spán á miðviku-
daginrt með 2:1 —
leikur, sem senni
lega þýðir, að Arg
entína kemst í 8
liða úrslitin. Hér
sést fyrsta markið
í leiknum. Artime
(lengst til hægri)
sendir knðttinn f
markið, og sést
hann grein'lega.
Markvörður Spán-
ar, ribar, Iiggur
á veilinum.
STAÐAN
Úrslit í gær urðu þessi á HM:
Uruguay-Frakkl. 2:1 Spánn-Sviss 2:1 Ungverjal.-Brazflía 3:1. Chile-Norður Kórea 1:1.
Staðan í riðlunum er þannig:
1. riðfll.
Uruguay 2 1 1 0 2:1 3
England 1 0 1 0 0:0 1
Mexikó 1 0 1 0 1:1 1
Frakkland 3 0 1 1 2:3 1
2. riðill.
V-Þýzkaland 1 1 0 0 5:0 2
Argentína 1 1 0 0 2:1 2
Spánn 2 1 0 1 3:3 2
Sviss 2 0 0 3 1:7 0
3. riðilL
Portúgal 1 1 0 0 3:1 2
Brazilía 2 1 0 1 3:3 2
Ungverjal. 3 1 0 1 4:4 2
Búlgaría 1 0 0 1 0:2 2
4, . riðill
Sovétríkin 1 1 0 0 3:0 2
Ítalía 1 1 0 0 2:0 2
Chile 2 0 1 1 1:3 1
V.-Kórea 3 0 1 1 1:4 1
HEIMSMEISTARARNIR TOPUÐU
- Ungverjar sýndu stórkostlegan leik
í gær og sigruðu Brazilíu 3-1
„Eg hef aldrei séð betri knatt-
spymu“, sagði Brian Edelstein í
BBC, þegar hann lýsti leik Ung-
verjalands og Brasilíu í Liverp'ool
í gær, og Umgverjar voru greini-
lega betri og sigruðu í leiknum
með 3:1. „Við vissum, að Ung-
verjar væm góðir, en við viss-
uim ekfei, að þeir gætu verið slík-
ir listamenn. Það er .raunverulega
óréttlátt að ræða um einn leik-
mann Qðrum fremri, en 6g get
ekki orða bundizt. Florian Albert
var bezti maðurinn á vellinum.
Þetta var frábær fyrstaflokks
knattepyrna frá byrjun til loka,
og betra liðið sigraði", sagði Edel
stein einnig. En þess ber að geta,
að knattspyrnukónguilinn Pele gat
ekkí leikið með Brasilíu í gær
vegna meiðsla, sem hann hlaut í
leiknum, og það hafði sálræn áhrif
á brasilísku heimsmeistarana.
í fyrri hálfleik skoruðu bæði lið
in eitt mark. Umgverjar byrjuðu
mjög vel, og eftír aðeins tvær mín
útur lá knötturinn í markinu að
baki Gylmars, hins margreynda
markvarðar Brasilíu. Bene skor-
aði. En Brasilíumenn létu rnarkið
ekki á sig fá, og á 14. mín. jafnaði
varamaðurinn Tostao, sem kom í
stað Pele.
Eftir að Ungverjar röfðu náð
forustunni á 64. mín, en Janos
Farkas skoraði, greip örvœnting
um sig í öftustu vörn Brasiliu----
og sóknarlínan feomst ekfeert á-
leiðis. í byrjun hálfleiksins höfðu
Brasilíumenn skorað, en markið
var daamt af vegna rangstöðu. Eft
ír 74 mín. brauzt Bene í gegn,
en var felldur í vítateignum, og
enskí dómarinn Dagnall dæmdi
þegar vítaspyrnu, er miðvörðurinn
ungverski, Meszody, tók og hann
LandsliSiB gegn Skotum
íslenzka landsliöið í frjálsum
íþróttum sem keppir við Skotland
hefur verið valið, en keppt verð
ur bæði í karla- og kvennagreiu-
um. Stig eru reiknuð sérstaklega
í greinum karla og kvenna.
Keppnin hefst á mánudag á
Laugardalsvellinum kl. 30.15, en
Lúðrasveitin Svanur leikur frá kl.
19.45. Á þriðjudag lýkur keppn-
inni, þá hefst keppni í stangar
stökki kl. 19.30, langstökk hefst
kl. 30.10 en aðrar greinar kl. 30.
15.
Sfeotarnir feomu til Reykja
víkur í gær og fara héðan á mið
vikudagsmorgun. f skozka flokkn
um eru 24 íþróttamenn og fjórir
fararstjórar.
fslenzka iiðið er skipað sem hér
segir:
Karlar:
100 m hlaup: Ragnar Guðmunds-
son, Ólafur Guðmundsson.
200 m hlaup: Valbjöm Þorl. Ólaf
ur Guðmundsson.
400 m hlaup: Þorsteinn Þorsteins
son, Þórarinn Ragnarsson.
900 m hlaup: Halldór Guðbj. Þor-
steinn Þorsteinsson.
1500 m hlaup: Halldór Guðbj.,
Þórður Guðmundsson.
5000 m hlaup: Agnar Levý. Þórð
ur Guðmundsson.
3000 m rlaup (hindr.) Halldór
Guðbjörnsson, Agnar Levý.
110 m grindahlaup: Valbjörn Þor
láksson, Kjartan Guðjónsson.
400 m grindahlaup: Vallbjörn Þor
láksson, Helgi Hólm.
Stangarstökk: Valbjörn Þorláks
son, Páll Eiríksson.
LEIKBR I DAG
Heimsmeistarakeppnin í knatt
spyrnu heldur áfram í dag og
verða þá leiknir fjórir leikir.
einn leikur í hverjum riðli. Leik
irnir eru þessr:
Mexieo—England á Wembley-
leikvanginum í Lundúnum.
Argentína—Þýzkaland á Villa
Park í Birmingham.
Portúgal-Búlgaría á Old Traf
ford í Manchester.
Ítalía—Sovétríkin á Roker Park
Sundcrland.
Leikurinn í London hefst kl.
6.30 eftir íslenzkum tíma, Ilinir
leikirnir felukkan tvö. Á sunnu
dag og mánudag er ekki leikið á
HM.
Langstökk: Ólafur Guðmundss.,
Gestur Þorsteinsson.
Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, Kjart
an Guðjónsson.
ÍÞrístökk: Guðmundur Jónsson
Karl Stefánsson.
Kúluvarp: Guðm. Hermannsson,
Sigurþór Hjörleifsson.
Kringlukast: Þorst, Alfreðsson,
Erlendur Valdimarsson.
Sleggjukast: Þórður B. Sigurðs-
son, Jón H. Magnússon.
Spjótkast: Valhjörn Þorláksson,
Björgvin Hólm.
4x400 m hlaup: Þorsteinn Þor
steinsson, Valbjörn Þorláks-
son, Þórarinn Ragn.. Ólafur Guðm
Ragnar Guðm.
4x100 m boðhlaup: Ragnar Guðm.,
Valbjörn Þorláksson, Einar Gísla
son, Ól. Guðm. Skafti Þorgríms-
son.
Fyrirliði karla: Þórður B. Sigurðs
son.
Fyrirliði kvenna: Halldóra Ilelga
dóttir.
Fánaberi íslands: Þórarinn Ragn
arsson.
Sveitarstjóri: Sigurður Helgason.
Kvennagreinar:
100 m hlaup: Björk Ingimundar
dóttir, Guðrún Benónýsdóttir.
Framhald á bls. 14.
skoraði örugglega. Örfáum mínút
um síðar brutust Ungverjar aftur
í gegn og sfeoruðu — en inarkið
var diæmt af vegna rangstöðu.
Með þessum sigri hafa Ungverj-
ar fengið plástur á sárin eftir tap
leikinn gegn Portúgal, — í leik,
sem Ungverjar áttu örugglega að
vinna. Þrátt fyrir tapið léku Bras-
ilíumenn oft skínandi knattspyrnu
— einfcum í fyrri hálfleík — en i
síðari hálfleik var klassamunur á
liðunum. Talsvert rigndi meðan á
Ieiknum stóð, og það kom Brasilíu
mönnum miklu verr, sem vanir
eru þurrum völlum heima, en þar
með er ekki sagt, að þeím hefði
tekizt að sigra Ungverja á þurrum
velli — eins frábæra knattspyrnu
og þeir sýndu.
Hinir 51.387 þúsund áhorfendur
á ieiikvelli Everton gleymdu alger-
lega rignimgunni, svo frá sér
numdír voru þeir af hinum frá-
bæra leik, sem þeir urðu vitni að.
Bœði lið fengu mikið lof frá á-
horfendum, þegar þau yfirgátu
leikvanginn. —hsím.
Fyrsta tap á HM
síðan 1954
Brasilíumenn töpuðu f
fyrsta skipti í gær á HM sið
an 1954, en þá var það ein-
mitt hið fræga ungverska Bð
með Puskas og Co., sem sigr
aði Brasilíu í leik, sem kafl
aður var „slagsmálaleikvr-
inn mikli í Bem". Aðeins
cinn Ieikmaður, sem lék í
gær, var með 1954 — brasi-
líski bakvörðurinn Santne.
Þessi frægi negri skoraði
annað mark Brasfliu þá —
úr vítaspymu.
Undramaðurinn Pele gat ckki leik
ið með Brasilíu í gær vegua
meiðsla, og Brasilía tapaði í fyrsta
sinn Ieik á HM síðan 1954. Myndin
af Pele hér fyrir ofan er tekin ný-
lega á æfingu í Liverpool.
N-Kórea -
Chili 1-1
Ohile og Norður-Kórea léku í
Middlesbro í gær og hinum smá-
vöxnu Kóreubúum tókst ágætlega
upp og náðu jafntefli 1:1 og það
gegn liði, sem varð í þriðja sæti
á HM 1962. Ohilebúar höfðu held
ur yfirtökin í fyrri hálfleik og
skoruðu þá eitt mark úr vítaspymu
á 26. mínútu. í síðari hálfleik náðu
Kóreumenn yfirhöndinni og hróp
aðir áfram af áhorfendum, sem
algerlega voru á þeirra bandi,
tókst þeim að jafna þremur mínút
um fyrir leikslok „og ég er viss
um, að hróp áhorfenda hafa heyrzt
til Newcastle, sagði þulur BBC.
Þetta óþekkta lið frá Kóreu liefur
algerlega unnið hug og hjörtu
Middlesbrobúa, og þeir hvetja
þá áfrarn eins og sitt eigið lið.