Tíminn - 22.07.1966, Page 13

Tíminn - 22.07.1966, Page 13
FÖSTUDAGUR 22. júlí 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ií?>'íííiííf.::vSgí: .. mm íMM ÍMyndirnar hér á síðunni cru frá leik Portúgal og Brazilíu á Goodison Park í Liverpool s.: I. í þriðjudagskvöld/ en Portúgalar j sigruðu sem kunnugt er örugg- lega í leiknum með 3:1. Á þriggjn dálka myndinni hér fyrir ofan s’á um við Simoes, hinn snjalla út- herja Portúgal, skora fyrsta maj-k ið í leiknum. Knötturinn flýgur efst í markið algjörlega óveriandi fyrir Manga, hinn nýja markvöýð Brazilíu, en Portúgalinn kastaðí | sér fram og skallaði fyrirsendingu i Euscbió. Glæsilegt mark. Efst til I vinstri liggur hinn frægi PEI.E á | vcllinum, slasaður. Einn brazilísku leikmannanna stenduj- hjá honum en dómarinn ræðir við þjálfarana og vill fá þá til að koma Pele af vellinum, svo leikurinn geti haldið [ áfram, \sSM Sm . •' '•' ? i sín ekki eftir meiðslin, en Portúgalar höfðu þá þegar tryggt sér sigurinn, staðan var 2:0 fyrir þá. Á efri 4. dl. myndinni skorar Ridló elna mark Brazllfu (leiknum og knött urinn hafnar neSst i markhorninu. Og á neðstu myndinni stekkur hinn frsgi Eusebio upp og skallar knött- inn í mark — þriðja mark Portúgala í leiknum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.