Tíminn - 22.07.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.07.1966, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 22. júlí 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ií?>'íííiííf.::vSgí: .. mm íMM ÍMyndirnar hér á síðunni cru frá leik Portúgal og Brazilíu á Goodison Park í Liverpool s.: I. í þriðjudagskvöld/ en Portúgalar j sigruðu sem kunnugt er örugg- lega í leiknum með 3:1. Á þriggjn dálka myndinni hér fyrir ofan s’á um við Simoes, hinn snjalla út- herja Portúgal, skora fyrsta maj-k ið í leiknum. Knötturinn flýgur efst í markið algjörlega óveriandi fyrir Manga, hinn nýja markvöýð Brazilíu, en Portúgalinn kastaðí | sér fram og skallaði fyrirsendingu i Euscbió. Glæsilegt mark. Efst til I vinstri liggur hinn frægi PEI.E á | vcllinum, slasaður. Einn brazilísku leikmannanna stenduj- hjá honum en dómarinn ræðir við þjálfarana og vill fá þá til að koma Pele af vellinum, svo leikurinn geti haldið [ áfram, \sSM Sm . •' '•' ? i sín ekki eftir meiðslin, en Portúgalar höfðu þá þegar tryggt sér sigurinn, staðan var 2:0 fyrir þá. Á efri 4. dl. myndinni skorar Ridló elna mark Brazllfu (leiknum og knött urinn hafnar neSst i markhorninu. Og á neðstu myndinni stekkur hinn frsgi Eusebio upp og skallar knött- inn í mark — þriðja mark Portúgala í leiknum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.