Vísir - 01.04.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 01.04.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Þriðjudagur 1. apríl 1975. 17 Nei, ég sit sko alls ekki og safna . kröftum fyrir erfiði dagsins, ég varð einfaldlega glorsoltin! Það er ekki nóg að vera kominn I skóginn, nú er að ná Tarzan niður úr trjánum'. ÚTVARP # Þriðjudagur 1. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Viktor Frankl og lifs- speki hans Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi, þýtt og endur- sagt. Fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn Anna Brynjúlfsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla I spænsku og þýsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Félagsleg aðstoð fyrr og nú Jón Björnsson sálfræð- ingur flytur siðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Björn Þorsteinsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Myndlistarþáttur I um- sjá Magnúsar Tómassonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason Höfundur byrjar lesturinn. 22.35 Harmonikulög Elis Brandt og Nils Flácke leika ásamt félögum sinum. 23.00 Á hljóðbergi „Enn há- reistari hallir” — More Stately Mansions — eftir Eugene O’Neill. Með aðal- hlutverk fara: Ingrid Berg- nan. Arthur Hill og Colleen Dewhurst. Leikstjóri: José Quintero. — Siðari hluti — 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP • Þriðjudagur 1. apríl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútimakona Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.30 Heimsins mesti söng- leikur Sigvard Hammar ræðir við leikstjórann Ingmar Bergman um Töfraflautuna og svið- setningu hennar hjá sænska sjónvarpinu. 22.00 Landneminn „Kubbamynd” eftir Jón Axel Egils. Áöur á dagskrá 13. september 1974. 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.40 Pagskrárlok. I í I s i ★ ★ ■A- i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ j ★ t ★ I ★: ★ ★ j ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t i i i *■• t *! ■* *: H i *, * * * * * ¥■ ■¥■ % E3 'm Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2, aprll Hrúturinn, 21. marz-20. april. Smá-áhyggjur sem hafa truflað þig að undanförnu hverfa I dag. Leitaðu þér betri upplýsinga áður en þú trúir hverju sem er. Nautið, 21. april-21. mai. Þér hættir til að vera mjög eyðslusöm(samur) i dag. Þú kýmur þér vel áfram um morguninn, og þú átjínnur þér mikið álit. J Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Einhver mis- skilningur á sér stað milli þin og maka þins eða félaga i dag. Endurskoðaðu vel allar skýrslur sem þú færð I hendurnar. Krabbinn, 22. júní-23. júli. Leggðu áherzlu á að vera sem þægilegastur(ust)við annað fólk I dag. Trúðu ekki á einhverjar sögusagnir sem berast þér til eyrna. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Leggðu sem mesta áherzlu á að vinna sem bezt að þinum eigin mál- um. Fáðu þér annan félaga sem er viðræðuhæf- ari og samvinnuþýðari. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú færð frumlega hugmynd sem þig langar til aö framkvæma i fritimum þinum. Hún krefst samt töluvert meiri umhugsunar en þú gerir þér grein fyrir. Vogin,24. sept.-23. okt. Þú hefur áhyggjur af hve annað fólk er oduglegt og eyðslusamt. Bættu umhverfi þittfyrri hluta dagsins Farðu I leikhús i kvöld. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Nágrannarnir eða ættingjar krefjast einum of mikils tlma frá þér. Gerðu ferðaáætlanir og láttu ekki leiða þig á rangar brautir. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Farðu gætilega I fjármálunum og vertu ekki of fljót(ur) á þér að fjárfesta I hlutum, sem svo siöar gengur erfiö- legar aö greiða. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú þarft að aðlaga þig að umhverfi þlnu I dag, og láta ekki hlutina fara of auðveldlega I taugarnar á þér. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þú færð töluverða viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Með fljót- færni getur þú skapað þér töluverð vandamál. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Vertu ekki of góður og eftirlátsamur(söm) við vini þina I dag. Vertu á varðbergi gegn vafasömum aðgerðum. Kæruleysi borgar sig ekki. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ■¥• * * t ■¥ ■¥• ■¥■ * t ■¥ ■¥■ ■¥ * ■¥ ■¥■ * i i ■¥■ * 4 i 4 ! ■¥- 4 4 4 í 4 ! I Ií kvöldT 1 sviðsetningu hennar hjá sænska sjónvarpinu. Einsog áður hefur komið fram hér i blaðinu, er þetta ein viðamesta sviðsetning þess til þessa. Myndin þurfti lika langan undirbúning, rúmlega tveggja ára, áður en raunverulega var hægt að byrja leikinn. I kvöld lýsir svo Ingmar Bergman aðdraganda sjónvarpsupptökunnar og lýsir skilningi sinum á óperunni. Það má geta þess að gefnar verða út þrjár LP-plötur i Sviþjóð með verkinu. Um leið og Töfraflautan var tekin upp siðastliðið vor og sumar, gafst sjónvarpinu tækifæri til þess að fylgjast með frá upphafi og alveg til siðasta upptökudagsins. Fylgzt er þvi með Ingmar Bergman I ólikum aðstöðum við vinnu sina, — greinilegar en nokkru sinni fyrr. Myndin i kvöld hefst klukkan hálf tiu og stendur i hálftima. Þýðandi er Jón. O. Edwald. -EA. % Ingmar Bergman með nokkrum „öndum elds og vatns” I Töfra- flautunni. \ í DAG | í KVÖLP | í DAG I DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.