Vísir


Vísir - 02.04.1975, Qupperneq 3

Vísir - 02.04.1975, Qupperneq 3
Visir. Miðvikudagur 2. april 1975. 3 „Útsala" hjá leigubflstjórum Mönnum brá i brún þegar það var tilkynnt, að leigubifreiðastjórar mundu ekki aka sam- kvæmt þeim hátiða- taxta, sem á að gilda um páska, jól, áramót og aðrar slikar hátiðar. Það er öllu algengara að heyra leigubifreiða- stjóra kvarta undan of lágum töxtum. Samkvæmt sértaxtanun var leigubifreiðastjórum heimilt að leggja 35 prósent ofan á nætur- og helgidagataxta. Landssamband leigubifreiðastjóra samþykkti skömmu fyrir hátiðar, að nota sér ekki þessa heimild og aka aðeins samkvæmt nætur- og helgidaga- taxtanum. Er hér talandi dæmi þess, hve hart er i ári hjá leigubifreiða- stjórum. Þeir hafa undanfarið kvartaö sáran undan þvi, hversu almenningur hafi dregið úr notk- un leigubifreiða. Þessi „útsala” þeirra nú átti að vera til að auð- velda fjölskyldufólki að ferðast á milli húsa á skemmtanir og ann- að, að þvi er sagði i tilkynningu frá landssambandinu. Þeir leigu- bifreiðastjórar, sem Visir hafði tal af álitu, að hið „lága” fargjald hafi ekki verið auglýst nægilega. Að minnsta kosti hafi notkun leigubifreiða ekki verið meiri en gengur og gerist um helgar. — ÞJM Breytingar á ritstjórnum Tímans og Alþýðublaðsins Talsverðar breytingar hafa nú orðið á ritstjórnum Timans og Alþýðublaðsins. Freysteinn Jóhannsson hefur nú látið af störfum ritstjóra og ábyrgðar- manns Alþýðubiaðsins, en hefur verið ráðinn ritst jórnarfulltrúi Timans. Þá hefur Helgi E. Helgason blaðamaður verið ráðinn frétta- stjóri á Alþýðublaðinu, en Helgi hefur starfað þar sfðustu ár. Helgi H. Jónsson hefur verið ráðinn fréttastjóri á Timanum, en hann hefur starfað þar frá því árið ’73. Alfreð Þorsteinsson hefur starfað við Tlmann frá þvl 1962 og mun nú starfa sem aðstoðar- maður stjórnmálaritstjóra Tlmans. Þá verður Sigmundur Stéinarsson umsjónarmaður Iþróttafrétta Timans. -EA. Vor í loffi, — eða hvað? Þó að sólin hafi kitiað menn I nefið I morgunsárið, þá hafa sjáifsagt fáir þorað að vera svo bjartsýnir að vonast til, að frostið biði ekki hart og kalt yfir utan. En svo reyndist hreint ekki I þetta skiptið og hitinn mæidist ofan við frost- mark. Nú gerast menn jafnvel svo djarfir að spá þvl, að vor sé I lofti. Veðurfræðingar spá 1-5 stiga hita i Reykjavik I dag, vestan goiu og bjartviðri. Þó að flestir vilji út I sveit á svona góðviðrisdögum, þá verður vlst að sætta sig við steinhúsin og smágróður þar á milli. EA/Ljósm: Ragnar Th. Reyno að flýta ferðum strœtisvagnanna Frá og með deginum i dag verður hætt að selja öll spjöld i strætisvögnum, neina 200 króna farmiðaspjöld fyrir fullorðna. Verða önnur spjöld seld á Hiemmi og Lækjartorgi á skrif- stofutima. I tilkynningu frá SVR segir, að megintilgangurinn með þess- ari breytingu sé sá að reyna að flýta ferðum vagnanna og treysta betur en nú er akstur þeirra samkvæmt timatöflu. „Eðlilega flýtir þetta um leið för farþega og tryggir meiri stundvisi. Sala á spjöldum i vögnunum tefur vagnstjóra og um leið ferð vagna. Að nokkru leyti má jafna þessari breytingu við þau þáttaskil, sem urðu i rekstri vagnanna, þegar hætt var að skipta peningum i þeim. Með þeirri breytingu var ferö- um vagnanna flýtt mjög.”- Með þvi að selja 200 króna — með því að hcefta að selja öll spjöld nema 200 króna spjöld í vögnunum farmiðaspjöld fyrir fullorðna áfram i vögnunum á að koma i veg fyrir að farþegar geti ekki greitt fargjald, ef þeir eiga ekki miða og hafa ekki rétt fargjald i peningum. — EA. Sobby Fischer birtist fyrirvaralaust í Reykjavík í morgun: VILL SCTJAST AÐ HCR - stofnun nýs alþjóðasambands skókmanno ó döfinni r vlnur minn." ÞHU var hlð ein*. sem hægt ar að hafa upp úr manninum. em fyrir þremur árum ætlaði arla að hafast hingað tll lands tll 6 krppa um hrimsmFÍstaratiUI- m I skdk, rn kom svo óv*nt I turgun mrö einkaþotu Slatrrs Ins brrika og »tlar að óska eftir kisborgararétti hér og setjast 5 i Islandi: Uohby Fischrr. Um tiuleytið I raorgun kom nkaþoU Slaters frá Boslon og nti ð Reykjavlkurflugvelii. Með •jini var Bobby Fischer, aem nú W _ A hefur afsalaö sér heimsmeistara- titlinum I skák, með þvf aðganga ekki að einvlgisakífmálura FIDE, alþjóðn skáksambandsins, á móti Karpov rússneska. Þotu þessa hefur Fischer til umráða, meöan hann ræður ráðum slnum varð- andí næstu framtið. A6 vanda forðaðist Fischer all- ar spumingar fréttamanna, cn hrabaði sér inn á Loftleiðahóteliö. Elnhverjar bréfaskriflir hafa farið fram Ut af þessum fyrirhug- uðu flutningum hans. meðal ann- ars varðandi þær kröíur, sem hann gerir til húsnæðis, en nú íyrat ura slnn hyggst hann búa á Loftleiöahótclinu. Þar fcngum vlö þær fréttlr, að hann heföi beöíð um skyr og rjóma upp á hcrberg- 16. en óskuð eftir að vera látinn f friði að Oöru leyti. Hann hafði einnlg boöið um að sér yröi út- vegabur bfll tU bráðabirgða Svo virðist sem þcssi „leikur” Fiscbers hafi verib I undirbúníngi um nokkurn tlma, raeð hliðsjón af ákvöröunura Euwes og FIDE um nýjar rcglur um hcimsmelstara- einvlgi. Fischer hefur fyrir löngu tilkynnt, aö hann mum ekki keppa, verðl ekki gengið að þcira reglum, sem hann samdi sjalfur. Það var ekki gert, og sem kunn- ugt er var honum gefinn frcstur þar til á miönætti I nótt ab ganga abkröium FIDE eða glata heimt- meistaratitlinum án keppnl ella. Aö vanda hefur hann engar yfir- lýsingar gefib og fréttist ekkt af honum fyrr en hann skaut upp kollinum hór f morgun Séra Lornbardy. ein af málplp- um Flschers, neddi mál hans að einhverju leyti viö Friðrik Olafs- son.erþeirkepptusamaná mðtif Tallin I Eistlandi nýverið Mun Sfnvel f alvarlegum undirbún- gi, að mörg akáksambönd Vesturlanda og þriöja belmsins — sambönd Bandorfkji Norðurlandanna allra og flestr rfkja þriöja heimsins — segi si úr FIDE og stofni sitt eigiö skðl samband. þar sem beztu men viökoraandi sambands keppi þ um helmsmeistaratlgnina Þa ber h*st Friörik Olafsson og Ber Larsen Hl aö keppa við Fischei Hefur komíö til tals.að þeir mui tefla um áskorunarréttinn Manilla á Filippseyjum, • helmsmeistaracinvlgið verði há I LaugardalshöUlnm hér. Larse er væntanlegur hingað til land með flugfelagsvél klukkan háli fjögur I dag Fjársteckir sðílar hafa veri hafðir með i þessum ráðura a hluta, svo sera Marcoe, forset Filippsey ja.Slaler hinn brezki o heyrzt hefur, að Howard Hughe hafl gefíð vilyröi fyrir rausnai leguframlagt, ef Fischer tefli un helmsmeistaratitilinn við þane sem honum er þóknaniegu keppinautur, cftir þeira skilroál um, scm hann hefur sjálfur set upp um beimsmeistaráeinvlgi Fischer leggur íormlega belðn um rtkisfang á Ulandi fram i ðag cn slðan hefst fúndur meöhonum Lan.cn og Fnðriki Olaíasyni Ilótel Loftleiðum. Cunna Gunnarsson, forsetl Skáksam bands tslands, mun einnig sitj. fundlnn. — SHI ischer flýttl sér frá eiokaþotunnl gegnum bakdyr LoftlelSahótelslns, • þsðan Ul svltuanar á efstu hæð. Bak við hana á þessari Vfslsmynd u þelr Slaler, nær honum. ag Edmondson. fjær á myndlnni. .jótmynd Vbls Bj. Bj.) Hluti verzlunarfólks fœr ekki hœkkun í dag Félag stórkaupmanna og Kaupmannasamtökin stonda ekki oð samningnum við ASÍ Knn cr ósamið vtö hluta af verzlunarfólki. Kjararáð verzlunartnnar hefur tllkynnt, að þetta fólk fál ekki kauphækk- un I dag Félag Ulenzkra stðrkaup- manna og Kaupmannasamtökln eru ekki I vinnuveltendasam* bandinu, svo að þau eru ekki aðilar að kjarasamningunum, sem ASt og viiwuvcltendasam- bandiö hafa gert Hins vegar undirritaöi Lands- samband Islenzkra venlunar- manna sumninginn, svo að kaupbækkunverðurnúþegar hjá öllum þorra fölks t verzlunar- mannafélögunum. Viðræöur munu nú fara fram um kjör /Ólks, sem slarfar hjá fyrirtækj- um, sem eru I félagi stórkaup- manna og kaupmannasamtök- unum. Eitthvað af þessu foiki mun þó sennilcga fá kauphckk- unnú þegar, að þvl er taliö var I morgun Fólag slórkaupmanna og kaupmannasamtökin standa að kjararáðl verzlunarinnar, sem telur sig ekki hafa lokið samningum Engar viðrafður hafa enn far- Ið fram milli þessara abila og Vt rzlunarmannafélaganna. sem hlut eiga að máli, en búizt er við fyrsta fundi á morgun Þá mun ASt formlega leggja fram kröf- ur þcssa verzlunarfölks. Náist samkomulag ekki fljótlega ma búast viö, að malið fari til sátta- scmjara — HH Margir reyndu að nó tali af Fischer ó hótelinu: Buðu bíla að láni og óskuðu viðtals — vildu komast í niðurgreiddar sólarferðir og töldu sig hafa borgað sjónvarpsgjaldið „Það var talsvert um hringingar hingað i gær,” sagði stúlkan sem var á vakt á Hótel Loftleiðum i gær. „Fólk vildi fá að vita, hvort Bobby Fischer byggi hér i raun og veru, og margir trúðu þvi statt og stöðugt. Eitt bilafyrirtæki hringdi og bauðst til að lána Fischer bll meðan hann hefði hér viðdvöl núna. Við bentum á, að það væri fyrsti april, og þá kom annaö hljóö i strokkinn. Þá var hringt frá einu dag- blaöinu i fullri alvöru og beöið um viðtal við stórmeistarann. Ég sagði að það væri á tali hjá honum og hann væri upptekinn. Þá hringdu lika nokkrar döm- ur til að fullvissa sig um, að hann væri hér i raun og veru. Yfirleitt var þetta mjög vel heppnaö grin og skemmtilegt,” sagði þessi ágæta hjálparhella Visis I aprilgabbinu um hingað- komu Bobbys Fischers. Margir þurftu lika að tala við þann, sem átti stafina sina undir aprilgabbinu. Meðal annarra hringdi maður, sem kvað stór- meistarann góöan vin sinn og vera einmitt staddan hjá hon- um. Væri hann fús að veita Visi simaviðtal. Þegar Visismenn vildu heldur koma og ræða viö meistarann augliti til auglitis, dró vinur Bobbys heldur i land. Hann sagði Bobby rétt ókominn og lofaði að hringja þegar hann bankaði upp á — hvað hann aldrei gerði. Furðu margir álitu frétt Visis | um eilifðarbón á bilum april- ! frétt. Þar er þó um algeran mis- skilning að ræða: Sú frétt var heilagur sannleikur eins og all- ar fréttir blaösins aðrar en sú um Fischer. Útvarpið brá á leik i gær og bauð landsmönnum niður- greiddar ferðir til sólarlanda og þær furðu ódýrar. Þær voru á vegum nefnda Norðurlandaráðs og Gylfi Þ. Gislason nefndur sem baráttumaður fyrir ferða- lögum af þessu tagi. Menn áttu að snúa sér til Norræna hússins að fá frekari upplýsingar og var töluvert um heimsóknir þangað I gær. Sjónvarp tilkynnti, að þeir sem ættu eftir að borga afnota- gjaldið, yrðu héðan I frá fyrir truflunum, þar til þeir væru búnir að borga. t þeim töluðum orðum datt myndin út, og síðan af og til það sem eftir var frétta- tima, en i staðinn kom skraut- legasta munstur i svörtu og hvitu. Þetta kom þó ekki að nokkurri sök, nema hvað það skemmdi góða rallýmynd, sem Ómar var aö sýna. Samt haföi það þau áhrif, að allt ætlaði vit- laust aö veröa, þvi aö sjálfsögðu datt myndin jafnt út hjá réttlát- um sem ranglátum. Þeir sem höfðu borgað og ekki áttuðu sig á grininu, fylltustsumir heilagri reiði og hringdu i sjónvarpiö og jafnvel einstaka starfsmenn þess heima, með svigurmælum og grófum hótunum. Um tima voru allar linur sjónvarpsins rauðheitar. Annars var aprilgabb sjón- varpsins heldur litil meðmæli með tæknideild Landsimans, þvi ekki er Visi kunnugt um einn einasta sjónvarpsnotanda, sem búinn var að borga afnotagjald- ið og fékk ótruflaöa mynd! Út af fyrir sig er þetta ekki fáránleg hugmynd til sjón- varpsgjaldheimtu. Vestan hafs eru nú hafnar tilraunir með að láta notendur greiða fyrir þaö efni, sem þeir horfa á, með þvi aö senda sjónvarpsefni lit trufl- að, en með þvi að setja mynt i sjálfsala á tækinu i heimahúsi, setur notandinn „aftruflara” (descrambler) af stað og fær þá nothæfa mynd á skerminn. — SHH I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.