Vísir - 02.04.1975, Page 13

Vísir - 02.04.1975, Page 13
Visir. Miðvikudagur 2. april 1975. 13 lÍTVARP • Miðvikudagur 2. april 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Sá - hlær best...” eftir Asa i Bæ. Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Vala” eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Sigrún Guðjóns- dóttir les (10). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Spurt og svarað. Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 20.00 Kvöldvaka. 21.30 Ctvarpssagan: „Köttur og mús” eftir Gunter Grass. Guörún B. Kvaran þýddi. Þórhallur Sigurðsson leik- ari les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Bók- menntaþáttur i umsjá Þor- leifs Haukssonar 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Ámason kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP m Miðvikudagur 2. april 18.00 Höfuðpaurinn . Banda- risk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Fílahirðirinn Bresk framhaldsmynd. Lokaþátt- ur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.45 Tólf ára Siðari myndin af tveimur úr samnorræn- um sjónvarpsmyndaflokki um vandamál unglingsár- anna. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Nýjasta tækniog vfsindi. Verndun augna, Tannrétt- ingar, Vatnallffræðirann- sóknir, Bátasmlði, Lltill kafbátur, Gláka. Umsjónar- maður Sigurður H. Richt- er. 21.05 Þegar amma var ung Finnsk biómynd frá árinu 1949, byggð á leikriti eftir Serp. Leikstjóri Toivo Sarkka. Aðalhlutverk Eeva- Kaarina Volanen, Matti Ranin og Uuno Laakso. Þýðandi Hrafn Hallgrims- son. Myndin er i léttum tón og lýsir ástamálum ungrar stúlku, sem dvelst um skeið á búgarði hjá ættingjum sinum. 22.35 Hungruð jörö. Heimilda- n>ynd um þurrkana miklu i Afriku og ástandið, sem fylgir I kjölfar þeirra. Þýð- andi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok t k k k k t i i k k ! k k Spáin gildir fyrir fimmtudaginn ! * ! r ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t íi ★ í $! ★i ★ ★ ■ ★ ★ ★ i 11 í' & $!, 4i 4- ■¥■ * * * 4 * 4 4 m w Nt K\ n & Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það borgar sig ekki að reyna að auðvelda hlutina. Gættu heils- unnar og rifstu ekki við samstarfsmenn. Þú kynnist dularfullri persónu. Nautið, 21. april—21. mai. Nú fara jákvæðir kraftar að bæta ástalifið. Einhver gæti beðið þig um að vinna að eða þegja yfir ákveðnu máli. Búðu þig að taka skjóta ákvörðun. Tvíburinn, 22. mal—21. júni. Forðastu áhættu- samar aðstæður eða að valda þeim með bersögli eða æðibunugangi. Þú verður var við miklar hindranir, en fjölskyldumál komast i gott horf. Krabbinn, 22. júni—23. júll. Haltu þig frá öllu óþekktu, notaöu frekar gamlar og grónar að ferðir og leiðir. Flutningar og viðgeröir gætu valdið vandamálum. Ljónið, 24. júli—23. ágúst.Spenna gæti myndazt i fjármálum i dag. Vertu gagnrýninn á vissa skilmála og samninga og haltu þig frá vafasöm- um viöskiptum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Vertu ekki alltof bjartsýnn, þú gætir haft rangt fyrir þér og orðið aö liða óþarfa gremju. Eitthvaö dularfullt fylgir i kjölfar nýs kunningja. Vogin, 24. sept—23. okt.Taktu ekki þátt i nokk- urs konar baktjaldamakki eða baknagi. Það borgar sig ekki að sýna trúnað i dag. Ferðalög valda flækjum. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú gætir lent i vandræðum i sambandi við fjármál i dag. Hug- sjónir kynnu að verða notaðar til að dylja raun- verulegan tilgang. Varastu nýjan kunningsskap. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Athyglin beinist óvænt að þér, en tryggðu, að ástæðan til þess sé jákvæð. Gremja rýrir aðeins aðstöðu þina, stilltu þig þvi. Það getur reynzt erfitt að lesa úr staöreyndum. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Neikvæðar stað- reyndir gætu breytt áformum þinum, sérstak- lega i.sambandi við menntun eða ferðalög. Forð- astu 'misskilning og gagnákærur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. feb. Fjármálalegar ráðleggingar gætu reynzt vafasamar. Reyndu ekki að fá eitthvað fyrir ekki neitt eða stytta þér leiö um of. Munur á tilfinningaþörfum krefst skilnings. Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Gæti hent, að þú yrðir gabbaður i dag, þvi þú ert alltof trúgjarn. Félagi eða ættingjar kynnu lika aö iþyngja. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 t 4 t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 I ! . I ★ -V- 4 4 4 í í 4 4 4 % % 4 ? I I í DAG | í KVÖLP | í PAG | í KVÖLD | í DAG | Utvarp kl. 19.35: HVAÐ Á AÐ TAKA FYRIR BARNAGÆZLU? — Spurt og svarað á dagskrá Hlustendur útvarpsins geta fengið svör við ýmsum spurningum, sem þeim liggja á hjarta, I útvarpinu. Þá ber að snúa sér til Svölu Valdimars- dóttur sem sér um þáttinn Spurt og svarað, en hann er einmitt á dagskrá I kvöld. Þáttur þessi er á dagskránni einu sinni i viku. Svala sér um hann hálfsmánaðarlega og hefur gert svo I vetur. Á móti henni sér Erlingur Sigurðarson um þáttinn. I siðasta þætti Svölu var spurt um strætisvagna og ferðir þeirra, tima þeirra á stöðvum og þar fram eftir götunum. Haldið verður áfram með þetta mál i þættinum I kvöld. Þá verður spurt um hversu mikið beri að taka fyrir barna- gæzlu i heimahúsum, en á þvi hafa eflaust margir áhuga. Það er vist ekkert þægilegt að koma bömum fyrir i dag, ef foreldrar vinna báðir utan heimilis. Þá verður spurt um tónlistar- dagskrá útvarpsins, og verka- mannabústaðir verða svo loks á dagskránni. Eitthvað fleira verður i þættinum, en þegar við spjölluðum við Svölu i gær var það ekki ákveðið. Þátturinn hafði þá ekki verið tekinn upp. Spurt og svarað hefst klukkan 19.35 og stendur til klukkan átta. —EA Strætisvagnaferðir verða meðal annars á dagskrá I þættinum Spurt og svarað I kvöld. Sjónvarp kl. 18.20: Fílahirðirinn kveður í dag Fílahiröirinn Toomai, sem við höfum séð á sjónvarpsskerminum á hverjum miðvikudegi i nokkurn tima, kveður okkur I dag. Klukkan tuttugu minútur yfir sex I dag er nefnilega á dagskrá slðasti þáttur- inn um hann. Það þarf ekki að spyrja að þvi að hann lendir I einhverju ævintýri I dag eins og ailtaf áður, og sjáifsagt sakna margir þess að sjá ekki meira af þeim. —EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.