Vísir - 04.04.1975, Page 1

Vísir - 04.04.1975, Page 1
ER ÞAÐ LANDBÓT, - EÐA LANDSPJÖLL? — baksíða Flugvélin fórst með víetnömsku börnin Bandarisk risaflugvél af geröinni C-5a Galaxy hrapaði i morgun meö 243 vietnömsk munaðarlaus börn innan- borös. Vélin hrapaði skömmu eftir fiugtak, en hún var á leið- inni frá Saigon til Bandarikj- anna, þar sem koma áttibörn- unum I fóstur. Fyrstu fréttir herma, að um 100 börn hafi komizt lifs af úr slysinu. Flugmaðurinn var meðal þeirra, sem slapp lifs, og kenndi hann : þvi um, að þrýstingsmunur hefði orðið vegna bilana I geymslurymis- dyrum. Þetta er I fyrsta sinn, sem flugvél af þessari gerð hlekk- istá, en hún hefur verið I notk- un siðan 1970. Vítamín kaup- mannsins ódýrara en í apótekum — bls. 3 „Spurning hvað kalla skal kjara- skerðingu" - bls. 3 Óheppnir „glœponar": ÆTLUÐU AÐ RÆNA LÖGREGLU- KONU — en sú tók „mannlega" ó móti — baksíða ÞOKAN NÆR GRANDAÐI NORÐURLANDAMÓTI^* „Flugleiðir felldu niður flug til Kaupmannahafnar í gærkvöldi og okkur var sagt að þeir hefðu þurft að fljúga til Kanarieyja,” sagði Sigurður Jónsson, formaður Handknattleikssa m bands is- lands i viðtali við Visi i morgun. Vegna niðurfellingar á flugi frá Kaupmannahöfn i gær verður breyting á Norðurlandameistara- móti i handknattleik kvenna, sem átti að hefjast i Reykjavík i kvöld. „Við reyndum árangurslaust að ná i einhverja af ráðamönnum Flugleiða i gærkvöldi og fá á þessu skýringu, og munum taka það upp að nýju núna með morgninum. Við höfum verið að berjast fyrir að geta haldið þessi Norðurlanda- mót hér til jafns við aðra, en svona er ekki til hjálpar við það,” sagði Sigurður. Keppendur af hinum Norður- löndunum, öllum nema Finnlandi, sem ekki eru með að Flugleiðum að kemur g fer lli ci: ski i lið báru ékkerl ú( segir sá litli. . I'aðir hiitis. ð | ur hfintim.' -ja skClll lllllt atin.irs \ anari l.unituiia læililiit f þcitri stóru óVgöðu hiií'g. Að sjall*-öttfttt kaim hami mjög vcl yið þcssa s.|ðustu tlaga u isiaudi. unlita og hl> ja f)i>kúditv.;t i Imttdttnasliliuim. Mát ktts Á. Kiiiiirsson xcrðttrira'ðittgnr tjitði okkut í morgtin ;tð fnitt jHikait. sctti Itckk vfir okkitr i morgiin hverfi i dug. þa tticgtim v citis hi 23 óra heimsmeistari: FYRSTU HAMINGJU ÓSKIRNAR Það leynir sér ekki á svip hins unga heimsmeistara i skák, að hann er ánægður. Jafnvel þó að hinn sérlundaði Bobby Fischer hafi ekki mætt til leiks gegn honum, og titillinn þvi auðveldlega geng- ið I greipar hins 23 ára Anatoly Karpovs. Fréttamenn Tass-frétta- stofunnar tóku þessa mynd af Karpov, þegar hann tök á móti fyrstu heillaóskunum gegnum simann. Myndin var sfmscnd Visi af Associated Press fréttastofunni i inorgun. þessu sinni, áttu að koma hingað til lands með Flugleiðavél i gær- kvöldi. Þegar ljóst var, að ferðin yrði fell niður, var farið að semja við keppendurna um breytingu á mótinu. „Samið var um, að keppnin hæfist á morgun klukkan þrjú, i staðinn fyrir klukkan 20.15 i kvöld, eins og vera átti,” sagði Sigurður. „Siðan verður keppt klukkan 10 á sunnudags- morguninn, og aftur seinni- partinn, en sá timi hefur ekki ver- ið ákveðinn. Þetta þýðir það, að við fáum enga áhorfendur, borið saman við það sem orðið hefði. En allur keppendahópurinn, 60 manns, biður i Kaupmannahöfn, og kemur i kvöld með áætlunar- vélinni.” „Þetta með Kanarieyjaflugið er hreinasti þvættingur,” sagði Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugleiða. „Það var önnur flugvél, sem var i þvi, auk þess sem Kanarieyjaflugið er að nóttu til. Flugvélin, sem átti að fara til Kaupmannahafnar, beið ferðbúin hér á Reykjavikurflug- velli en komst ekki burt vegna þoku. Þegar létti kom i ljós bilun i rafkerfi flugvélarinnar, sem tók rúma fjóra tima að finna og gera við. Þegar þvi var lokið, var svo léleg spáin.aðfyrirsjáanlegt þótti að ekki yrði lendandi hér aftur, og þá brugðið á það ráð að fella niður ferðina, en þotan flutt til Kefla- vikurflugvallar. Þokan gerði okkur meiri óleik,” sagði Sveinn. „í gærmorgun urðu Loftleiðaþoturnar að vestan að yfirfljúga, og innanlandsflugið komst ekki i gang fyrr en eftir klukkan tvö. En báðar Boeing þoturnar fóru utan i morgun, og sú sem fór til Kaupmannahafnar er væntanleg með keppendurna um klukkan sex í kvöld. En það hljóta allir að skilja, að flugfélög gera það ekki að gamni sinu að fella niður ferð sem þessa og þurfa að halda öllum far- þegunum uppi á hótelum erlendis á meðan.” -SHH „Mó kalla það eftir-póskahrotu — aflinn glœðist í Þorlákshöfn „Við getum kallað þetta eftir-páskahrotu”, sögðu þeir I Meitlinum i Þorlákshöfn, þegar við ræddum við þá I morgun, en aflinn virðist nú vera að glæðast hjá bátunum þar. Bezti dagurinn hingað til var I fyrradag. — Þá komu 465 tonn á land. Hæsti báturinn þann dag var með 46 tonn. í gær komu samtals 440 tonn á land og var hæsti báturinn þá með 30 tonn. Um mánaðamótin voru komin 6528 tonn þorskfisks á land auk 13.900 tonna af loðnu. Aflahæsti báturinn þá var Brynjólfur með 542 tonn. -EA.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.