Vísir - 05.04.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 05.04.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Laugardagur 5. april 1975 í DAG \ I KVÖLD j í DAB | Sjónvarp sunnudag kl. 18,00: ÍSLENZKUR DRENGUR SEGIR FRÁ LÍFINU í HIMALÆJAFJÖLLUM — í Stundinni okkar Athyglisvert efni er á dagskrá i Stundinni okkar i sjónvarpinu á morgun. Þar segir Islenzkur drengur, sem búsettur er I Nepal, frá lifinu i Himalæja- fjöllum. Drengurinn heitir Kristján Bahadur, og fáum við að sjá myndir af honum og félögum hans. Líklega hefðu fáir krakk- ar nokkuð á móti þvi að fara á bak á fil, en á meðfylgjandi mynd sjáum við Kristján litla einmitt á filsbaki. í Stundinni okkar verða einnig sýndar teiknimyndir, og farið verður i skoðunarferð upp á Esju. Loks verður svo sýndur fyrsti þátturinn i nýrri tékk- neskri framhaldsmynd um Oskubusku. Umsjónarmenn eru að vanda Sigriður Margrét Guðmunds- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. —EA Hér er Kristján Bahadur á filsbaki, en hann er búsettur INepal. SJÓNVARP • Laugardagur 5. apríl 16.30 tþróttir Umsjónarmað- ur Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Oscar Hammerstein Sjónvarpsþáttur helgaður minningu Oscars Hammer- stein yngri. Upptakan var gerð á háskólahátið i Kali- forniu þar sem fjöldi þekktra listamanna flutti verk eftir Hammerstein, þar á meðal úr söngleikjun- um „South Pacific”, „Sound of Music” og „Okla- homa”. Meðal flytjenda eru Janet Blair, Helen Hayes, og Burt Lancaster. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 21.25 Ugla sat á kvisti 22.20 Hoffman Bresk gaman- mynd, gerð árið 1971. Leik- stjóri Alvin Rakov. Aðal- hlutverk Peter Sellers, Sienad Cusack og Jermy Bulloch. Benjamin Hoffman er einmana, miðaldra mað- ur. Hann verður ástfanginn af samstarfsstúlku sinni, en hún er heitbundin öðrum og lætur sér fátt um finnast, þegar Hoffman býður henni að snæða með sér. En hann gefst ekki upp við svo búið og bruggar ráð, sem hann telur að muni duga. Myndin var sýnd i Háskólabiói fyrir fáum árum, og er þýðingin frá þeim tima. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp sunnudag kl. 20,30: Á FERÐ OG FLUGI Á AKRANESI Spurningaþátturinn Á ferð og flugi, sem við sáum I sjónvarpinu annað kvöld, er að þessu sinni tekinn á Akranesi. Spyrjandi er að vanda Guðmundur Jónsson en umsjónarmaður er Tage Ammendrup. Myndirnar eru teknar þegar Guðmundur ásamt sjónvarpsmönnum var þar á ferð. Á ferð og flugi hefst klukkan hálfniu. —EA '"~V_ ,m 17 -k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k'k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-K-K-k-K^-K-K-K-l'+'K-K*-*'**-*** é ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ í i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ! k % k k i -4- ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ ! $ ¥ ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ík-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k & Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. april. Hrúturinn,21. marz—20. april. Taktu mikið tillit til tilfinninga annarra, forðastu allar dylgjur sem gætu sært þær. Þú hittir einhvern sem er mjög frakkur, gættu þin að lenda ekki i deilum við hann. Nautið, 21. april—21. mai. Littu i eigin barm og athugaðu hvort ekki sé langt siðan þú hefur heimsótt vin þinn eða ættingja sem dvelst á sjúkrahúsi eða elliheimili. Lagfærðu það sem miður fer. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Þú ert með al- hressasta móti i dag, þú ferð likast til á skiði eða tekur þátt i einhverjum útiiþróttum. Flýttu þér hægt. Krabbinn,22. júni—23. júli. Þér hættir til að vera of ihaldssamur (söm) i dag. Þú kemst að leynd- armáli en varastu að láta það fara lengra. Vertu ekki nöldrunargjarn (gjörn). Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þér veröur ögrað i dag. Þú eykur menntun þina á sviði mannlegra samskipta. Vertu ekki of hvassyrt(ur) og laun- aðu illt með góðu. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Láttu alla njóta sannmælis og hrósaðu þeim sem eru hróss verð- ir. Sælla er að gefa en þiggja. Kvöldið verður varasamt, brenndu þig ekki. Vogin, 24. sept,—23. okt. Ástvinur þinn krefst mikils af þér i dag, sérstaklega viðvikjandi ver- aldlegum hlutum. Settu viðsjárverða hluti þar sem börn ná ekki til. Drekinn.24. okt.—22. nóv. Láttu smærri vanda- mál ekki hafa áhrif á allt þitt lif i dag. Fjölskyld- an krefst mikils af tima þinum i dag. Skemmtu þér I kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Vandaðu meira til klæðaburðar þins i dag og hegöaðu þér vel. Hneykslaðu ekki fólk með þvi að vera of hrein- skilin(n). Stcingeitin, 22. des,—20. jan. Þetta verður skemmtilegur dagur og mjög vel til ásta fallinn. Hættu ekki við ólokið verk og hlauptu ekki úr einu i annað. Vatnsberinn,21. jan. — 19. feb. Flýttu þér ekki of mikið i dag, keyrðu varlega. Gættu að hvar þú stigur til jarðar, bananahýði felast alls staðar. Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Þú þarftað bæta úr gömlum mistökum i dag. Forðastu allan róg- burð og trúðu ekki kjaftasögum. Þetta verður rómantiskt kvöld. ★ ! ★ ★ ★ ★ ! ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í ■¥ ¥ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ J J J ¥ J SJONVARP • Sunnudagur 6. apríl 1975. 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti verða sýndar teikni- myndir um Onnu litlu og Langlegg, Robba eyra og Tobba tönn. Islenskur drengur, Kristján Bahadur, sem búsettur er i Nepal, segir frá lifinu i Himalæja- fjöllum, og sýndar verða ljósmyndir af honum og félögum hans. Farið verður i skoðunarferð upp á Esju, og loks verður sýndur fyrsti þátturinn i nýrri tékkneskri framhaldsmynd um ösku- busku. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Á ferð og flugi. Spurningaþáttur, kvik- myndaður á Akranesi. Spyrjandi Guðmundur Jónsson. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.20 Janus.Fræðslumynd um varðveislu gamalla bygg- inga, gerð að tilhlutan E vrópuráðsins I tilefni byggðaminjaársins. Inn- gangsorð flytur Þór Magnússon, þjóðminjavörð- ur. 22.00 Einhverntima verður Danmörk frjáls. Sjónvarps- leikrit eftir Erik Knudsen, byggt að hluta á atburðum úr sögu Danaveldis. Leik- stjóri Carlo M. Pedersen. Aðalhlutverk Pouel Kern, Louis Miehe-Renard, Ingo Wentrup og Henning Paln- er. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þetta er söng- leikur i léttum tón og gerist við dönsku hirðina á fyrri hluta 19. aldar. A þeim tima taka ýmsir hugsjónamenn upp baráttu fyrir aúknu frelsi og réttindum þegn- anna, en Friðrik konungur sjötti vill engu fórna af sinu skefjalausa valdi. (Nord- vision—Danska sjónvarp- ið). 23.00 Að kvöldi dags.Sr. Ólaf- ur Skúlason flytur hug- vekju. 23.10 Dagskrárlok. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á cigninni Suöurgötu 72, ibúð á 2. hæð, Hafnarfiröi, þingl. eign Sigurðar Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 8. april 1975 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.