Vísir - 10.04.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 10.04.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Fimmtudagur 10. april 1975. Noröaustan kaldi — skýjaö, en úrkomulaust að mcstu. Kvenfélagið Keðjan heldur skemmtifund að Bárugötu 11 i kvöld kl, 20.30. Spilað verður bingó. Stjórnin. K.F.U.M. — A.D. Fundur i kvöld kl. 20.30. Séra Jón D. Hróbjartsson talar um efnið: Skólaprestur að starfi. Allir karl- menn velkomnir. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn i Félags- heimili Kópavogs 2. hæð, fimmtu- daginn 10. april kl. 8.30. Félags- konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatl- aðra Fundur verður haldinn að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Stjórnin. Félagar i Öldrunar- fræðafélagi tslands BRIDGí Eftirfarandi spil kom nýlega fyrir i tvimennings- keppni i Sviþjóö. A öllum borðum varð lokasögnin sex grönd I suöur — og á flestum spilaöi vestur út spaða- drottningu. * 862 V Á842 ♦ AG863 ♦ 5 * 543 V 1073 4 D975 + G874 * 1093 6 AK10 ^KD ♦ K102 ♦ AKD62 Suöur drap heima og allir unnu sex grönd einfaldlega — eftir spaðakóng tóku spilararnir tigulkóng — siðan hjartahjónih — og spiluðu tigultiu. Vestur sýndi eyðu og var litið látið úr blindum. Þegar austur tók strax á drottningu fékk suður fjóra slagi á tigul, þrjá á hjarta, þrjá á lauf og tvo á spaða = 12. Aðeins á einu borði drap austur ekki tigultiu með drottningu — og það varð dýrt, fyrir vörnina!!!! Merkilegt nokk. Spilarinn þar I sæti suöurs hefur greinilega kunnaö eitthvað fyrir sér I sambandi við kastþröng og hafði heppnina með sér. Þegar austur gaf tigultiuna tók suður á spaðaás og spilaði siöan tigli á ásinn — vestur með spaðagosa, hjartagosa og niu — og laufagosann fjóröa var I kastþröng I öllum litun- um. Mátti ekkert spil missa. Valdi að kasta spaðagosa i von um að austur ætti tiuna. Tekið var á tigulás blinds og spaöa- tiu kastað á hjartaás. Þá var spaðaáttu spilað og vestur gat pakkað saman — ef hann kastar hjarta stendur áttan i blindum — ef hann kastar laufi fær suöur siðustu fjöra slagina á lauf. 13 slagir og botn fyrir austur, sem þó varðist betur en aðrir i keppninni. • DG97 ("N V G965 v A ♦ 4 __ Þessi staða kom nýlega upp I skák I Sviþjóð — heimaskák, þar sem hinn sjötugi Folke Andersson stýrði hvitu mönnunum og átti leik. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. llafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 4.-10. april er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Munið fundinn i kvöld kl. 20.30 i Föndursal Elliheimilisins Grund- ar. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna i Laugarneshverfi efnir til umræðufundar um helztu viðfangsefni á vettvangi borgarmála og landsmála fimmtudaginn 10. april að Lang- holtsvegi 124 og hefst hann kl. 20.30. Málshefjendur: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri og Guð- mundur H. Garðarsson, alþingis- maður. Ennfremur verða kosnir fulltrúar á landsfund Sjálfstæðis- flokksins 3.-6. mai n.k. Stjórnin. Sænski visnasöngvarinn Olle Adolphson i Nor- ræna húsinu. Hinn kunni sænski visnasöngv- ari Olle Adolphson kemur til Reykjavikur föstudaginn 11. april Iboði íslensk-sænska félagsins og Norræna hússins. Hann kemur tvivegis fram i Norræna húsinu, laugardaginn 12. april kl. 16.00 og mánudaginn 14. april kl. 20.30. Olle Adolphson er fæddur i Stokkhólmi 1934, sonur hins kunna leikara Edvin Adolphson. Hann er þekktur fyrir visnasöng sinn um öli Norðurlönd. Olle | í DAG | í KVÖLD | í DAG ÚTVARP • 13.00 A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.35 í tilefni kvennaárs Lilja ólafsdóttir ræðir um konur á vinnumarkaði. 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Til- kynningar. 16.40 Barnatimi: Kristin Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna. Dag- skrá um H.C. Andersen: 17.30 Framburöarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Rússneskir listamenn leika og syngja i útvarpssal 20.15 Framhaldsleikritið „Húsiö” eftir Guðmund Danieisson Tólfti og siðasti þáttur: Kveðjur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Pers. og leikendur auk höfundar, sem fer með hlutv. sögu- manns: Tryggvi Bólstað... Guðmundur Magnússon, Katrin... Valgerður Dan, Jón Hafliðason, settur sýslum. ... Guðmundur Pálsson, Jóna Geirs. ... Kristbjörg Kjeld, Frú Ing- veldur... Helga Bachmann, Agnes... Anna Kristin Arn- grimsdóttir, Apótekarinn... Helgi Skúlason. Aörir leik- endur: Rúrik Haraldsson, Gunnar Eyjólfsson, Arni Tryggvason, Halla Guð- mundsdóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Geirlaug Þor- valdsdóttir, GIsli Halldórs- son, Kjartan Ragnarsson, og Sigurður Skúlason. 21.10 Einleikur i útvarpssal Guömundur Jónsson leikur Pianósónötu nr. 2 eftir Hall- grim Helgason. 21.30 Utan sviðsljósa Lárus Óskarsson og Kári Halldór ræöa við Guðlaug Rósin- kranz fyrrum þjóðleikhús- stjóra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason Höfundur les (4). 22.35 Létt músík á siökvöldi. 23.25 Frétir I stuttu máli. Dag- skrárlok. ■ 4 ■ m M w Á i Á jjj á # mm Wm ■ ■m& wm m má Wm igr |p w> m 1H m . T.;"l n <4.. if & ■ I |||| n m, & mt I - gj HP m 1. b5! —Dxb5 2. c4 — Db3 3. Bc2! — Dxa2 4. Bc3+ — f6 5. Bxf6! — Hg7 6. Dg8+ ! — Hxg8 5. Rf7 mát. UM H.C. ANDERSEN Útvarp kl. 16,40: DAGSKRÁ — í barnatímanum i barnatimanum i dag verður dagskrá um ævintýraskáldið danska, H. C. Anderscn. Til að byrja með verður sagt frá skáldinu. Þá les Sigurður A Magnússon þýðingu sina á „Alf- hól”. Knútur R. Magnússon les „Tindátann staðfasta”, og flutt- ur verður kafli úr leikritinu „Ljdti andarunginn”, sem Gisli Halldórsson kynnir og stjórnar. Leikriti þvi var áður útvarpað fyrir 11 árum. Umsjónarmenn barnatfmans eru Kristín Unnsteinsdóttir og Ragnbildur Helgadóttir. Barna- timinn befst klukkan 16.40. -EA Adolphson hefur samið fjölda laga i þjóðlagastil við eigin texta og annarra. Hann er auk þess ljóðskáld og rithöfundur og kunn- ur af fjölda útvarps- og sjón- varpsþátta. Aðgöngumiðar að visnastund- um Olle Adolphson eru seldir i skrifstofu Norræna hússins. (Fréttatilkynning). Frá Ferðafélagi íslands. Akveðið hefur verið, að Ferða- félag íslands efni til nokkurra fræðslu- og kynnisferða um Reykjavik og nágrenni nú i vor. Er ætlunin að kynna i ferðum þessum m.a. jarðfræði, fuglalif, jurtagróður og fjörulif á höfuð- borgarsvæðinu, svo eitthvað sé nefnt. Fengnir verða kunnir fræðimenn til að leiðbeina og fræða. Ferðir þessar verða farnar eftir hádegi á laugardögum og verður farið frá BSl. Fyrsta ferðin verður farin n.k. laugardag og mun Þorleifur Einarsson jarðfræðingur stjórna ferðinni og kynna jarðfræði Reykjavikur og nágrennis. Árshátið sjálfstæðisfél- aganna i Reykjavik verður haldin föstudaginn 11. april Hótel Sögu, Súlnasal. Dag- skrá m.a.: Stutt ávarp: Geir Hallgrimsson form. Sjálfstæðis- flokksins. Einsöngur: Guðrún A. Simonar syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Sigfús Halldórsson og Kristinn Berg- þórsson syngja og leika lög eftir Sigfús Halldórsson. tslenzki ball- ettflokkurinn sýnir listdans. Birg- ir tsl. Gunnarsson, borgarstjóri flytur hátiðarræðu kvöldsins. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 02:00. Veizlustjóri Svavar Gests. Borð- hald hefst kl. 19:00. Aðgöngu- \ miðasala og borðapantanir er i Galtafelli Laufásvegi 46, simar 18192 og 17100. Hver aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði og verður dregið um þrjá vinninga á árshátiðinni. Vinsamlegast gangið timanlega frá miðakaup- um. Filadelfia Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Stjórnandi Svanur Magnússon. Hjálpræðisherinn Fimmtudaginn kl. 20.30 sam- koma. Föstudaginn kl. 20.30 her- mannasamkoma. — Velkomin. I í kvölp! ---------------T Utvarp kl. 20,15: „Húsjð" endar B I Síðasti þáttur framhalds- leikritsins „Húsið” verður fluttur i kvöld. Iieitir sá þátt- ur Kveðjur. Er þetta tólfti þáttur þessa leikrits eftir Guömund Danielsson. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson. Það má geta þess, að næsta fimmtudag verður flutt klukkutima leikrit eftir örnólf Arnason. -EA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.