Vísir - 11.04.1975, Blaðsíða 3
Visir. Föstudagur 11. april 1975.
3
SKEMMDAR-
VARGARNIR
FUNDNIR
Tveir ungir menn liafa viður-
kennt fyrir lögreglunni á Egils-
stööum aö liafa brotizt inn i skýli
Slysavarnafélags tslands á
Vatnsskaröi, sem er milli Héraös
og Borgarfjarðar eystri. Þar
unnu þeir griðarleg spjöll og
skemmdu flest, sem hægt var að
skemma, án þess aö nokkur finn-
anlegur tilgangur hafi verið með
þvi. Mennirnir eru báðir af Hér-
aði.
BA/SHH
Bjóda
upp
á Sjö
stelpur
Leikritið Sjö stelpur virðist ætla
að verða vinsælt verk hjá leikhús-
um áhugamanna viðs vegar um
landið. I vetur var það sýnt á Sel-
fossi og þóttist takast vel, en á
laugardaginn er það leikfélagið
Grimnir i Stykkishólmi, sem býð-
ur upp á 7 stelpur.
Leikritið verður frumsýnt i
Stykkishólmsbiói, en siðar er ætl-
unin að fara með það viðar. Leik-
stjóri er Þórir Steingrimsson, en
honum til aðstoðar er Dagbjört
Höskuldsdóttir. Leikmyndir
gerðu Björgvin Þorvarðarson og
Þorsteinn Aðalsteinsson i sam-
vinnu við trésmiðjuna Osp, en alls
starfa 18 manns við sýninguna.
' —SHH
llöskuldur ólafsson, bankastjóri, flytur skýrslu sina til hluthafanna á aðalfundi Verzlunarbankans.
RIKIÐ KEPPIR Æ MEIRA
VIÐ BANKANA
fé til spariskírteinakaupa sótt inn í
bankareikninga. Gagnrýni á þessa sam-
keppni á aðalfundi Verzlunarbankans
„Allt þetta fé kemur beint úr
bönkunum”, sagði Höskuldur
Ólafsson, bankastjóri Verzlun-
arbankans I gær, er Visir ræddi
við hann um hina vaxandi út-
gáfu rikisins á verðtryggðum
spariskirteinum og happdrætt-
ismiðum. Á þessu ári hafa verið
gefin út slik skirteini að upphæð
700 milljónir króna.
. A aðalfundi Verzlunarbank-
ans á dögunum kom fram
gagnrýni á þessa samkeppni
rikisvaldsins við bankana.
Fjármagnið sé dregið frá at-
vinnulifinu til framkvæmda
hins opinbera. Höskuldur kvað
verðbæturnar siðar borgaðar af
skattfé hins almenna borgara.
Þannig virðist rikið seilast i æ
rikara mæli I sparisjóðsbækur
fólks.
Þá telur aðalfundurinn, að
hlutur hins opinbera i ráðstöfun
sparifjárins sé orðinn hærri en
eðlilegt geti talizt með innláns-
bindingu I Seðlabankanum, sem
nú er 23%, og árlegri fjár-
mögnun til framkvæmda inn-
anlands, sem nemur 10%.
Þannig er þriðjungur allrar inn-
lánsaukningar tekinn til opin-
berra þarfa. Þrengir þetta skilj-
anlega kosti atvinnulifsins.
Verzlunarbankinn verður enn
að una við það að fá ekki að
selja viðskiptamönnum sinum
gjaldeyri. Viðskiptamenn eru
margir-innflytjendur og þurfa
þvi að sækja fé i Verzlunar-
bankann til að leysa út gjaldeyri
I öðrum bönkum. Reglugerð
varðandi gjaldeyrissölu bank-
anna mun nú i endurskoðun.
Hagur Verzlunarbankans á
slðasta ári var góður. Innlán
höfðu aukizt mjög hjá bankan-
um, eða um 328.7 milljónir.
Spariinnlán námu rúmum 1627
milljónum, veltiinnlán 386.2
milljónum. Útlán jukust um
378.5 millj. á síðasta ári, úti-
standandi lán um áramót voru
1706.5 millj., að langmestu leyti
vlxillán. Eigið fé bankans var I
árslok 133.9 milljónir og hafði
aukizt um 39.1 milljón. Óráð-
stafaður tekjuafgangur var 5.2
millj. kr., en til afskrifta var
varið 4.4 milljóniim. Staðan
gagnvart Seðlabankanum batn-
aði verulega á árinu.
I bankaráði Verzlunarbank-
ans eru nú þeir Þorvaldur Guð-
mundsson, formaður, Pétur Ó.
Nikulásson, varaform., Guð-
mundur H. Garðarsson, ritari,
Leifur ísleifsson og Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson.
—JBP—
Sjö stelpur I Stykkishólmi. Jó-
hannes Björgvinsson og Bergur
Hjaltalin i hlutverkum sinum. .
9 milljónir til ísfirð-
inga á einu bretti
— einn aðili fékk 5 milljónir
Hvorki meira né minna en níu
milljónir runnu til tsfirðinga á
einu bretti, þegar dregið var i
Happdrætti Háskólans á
fimmtudaginn.
Hæsti vinningurinn, niu
milljónir króna, kom á númer
42343, og voru allir miðarnir af
þvi númeri seldir á Isafirði.
Sá, sem átti trompmiðann
fékk þvi ekkert minna en fimm
milljónir i sinn hlut, hinar fjórar
milljónirnar runnu til fjögurra
aðila.
t happdrættinu voru annars
dregnir samtals niu þúsund
vinningar að fjárhæð 84.375.000
krónur.
—EA
//
STÓR-
MEISTARA-
JAFNTEFU"
ENN
Friðrik Ólafsson geröi I gær
jafntefli við Pomar, og er þaö enn
eitt „stórmeistarajafnteflið”.
Hann hafði áöur gert jafntefli við
Hort, Petrosjan og Tatai og hefur
þannig tvo vinninga að loknum
fjórum umferðum.
Friðrik er nú I 6.-11. sæti, en
efstir eru Meeking meö þrjá og
hálfan vinning, og Larsen, Ljubo-
jevic, Cardoso og Hort með tvo og
hálfan vinning. 1 dag teflir Friö-
rik við Dabarnot, sem tapað hefur
til þessa.
— SHH
SKRA
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 4. flokki 1975
Nr. 42342 kr. 1.000.000
Nr. 10145 kr.
Nr. 30060 kr.
500.000
200.000
Þessi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert:
238 14206 21986 30355 40112 49629
5081 16541 24034 32998 43452 57274
5765 17456 24903 38141 45282 57873
12189 17673 25885 39725 45732 58373
12842 18122 26430 39804 48584 58979
Aukavinningar:
42341 kr. 50.000 42343 kr. 50.000
Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert:
117 4645 9138 14303 21320 26994 31096 35589 42024 45531 50878 55039
187 5054 9251 14995 21349 27029 31131 36020 42133 45693 50953 55432
758 5226 10062 15991 21658 27176 31388 36233 42611 45873 51096 55480
816 5819 10438 16148 22093 27263 31437 36692 42775 46413 51331 56151
1342 5908 10732 16220 23184 27689 32056 36813 42913 46465 51594 56158
1433 6105 10992 16482 23517 27991 32094 36843 43032 46645 52284 56274
1630 6118 11116 17755 23539 28241 32591 36994 43053 46780 52300 56654
1769 6690 11191 17786 24169 28304 32666 37180 43291 47487 52676 56707
1969 6803 11687 17895 24349 28709 32749 37416 43491 48171 52720 56778
2017 7058 11745 17897 25175 28977 32832 37819 43572 48257 52755 56865
2076 7412 11838 18706 25408 29098 33009 38045 43716 48369 53197 57297
2128 7558 11951 18920 25489 29231 33029 38621 43837 48506 53235 57602
3120 7785 12004 19248 25635 29649 33581 39028 44030 48746 53533 58261
3453 7932 12311 19406 25865 30140 33617 39578 44104 49145 53661 58590
3503 8339 12366 19455 26089 30209 34112 39860 44451 49183 53765 58789
3527 8506 12526 19480 26157 30309 34255 40073 44577 49545 54026 59298
4326 8750 12773 19766 26225 30445 34397 40203 44686 49670 54251 59307
4418 8805 13070 19873 26368 30861 34545 40467 44827 49904 54478 59751
4515 8808 13181 20456 26385 30980 34726 41013 44842 49963 54603 59872
4600 8975 13338 20792 26555 30991 34871 41713 45110 50161 54939 59951
4607 9004 13976 20825 26860 31089 35363 41866 45285 50751
Þessi númer hlutu 5000 kr, . vinning hvert:
71 4845 9649 14829 19498 24311 29285 35368 40228 44498 49368 55035
97 4851 9762 14984 19593 24323 29409 35422 40266 44678 49529 55095
275 5014 9785 15025 19657 24325 29473 35433 40343 44805 49590 55105
305 5070 9829 15174 19684 24356 29481 35434 40405 44989 49618 55166
329 5462 9870 15306 19794 24360 29894 35490 40411 45147 49777 55446
337 448 5490 5495 9911 9959 15509 15533 19915 19931 24362 24417 29999 30084 35553 35748 40422 45331 49945 55458 55522
473 5572 10019 15556 19978 24429 30133 35783 40558 45348 50026 55552
476 5799 10115 15571 20074 24488 30390 35879 40610 45456 50077 55605
494 5949 10120 15596 20075 24521 30683 35951 40632 45482 50092 55648
500 5964 10180 15817 20113 24581 30735' 36205 40743 45515 50100 55670
556 6089 10207 15893 20195 24647 30929 36302 40834 45583 50118 55691
597 6157 10241 16011 20252 24689 30994 36332 41304 45680 50212 55706
617 6174 10271 16111 20330 24725 31218 36365 41413 45692 50390 55756
649 6232 10411 16169 20431 24781 31254 36479 41457 45825 50439 55799
901 6320 10423 16206 20534 24795 31422 36604 41474 45985 50534 55847
930 6332 10514 16232 20586 24999 31470 36668 41539 46124 50550 56126
976 6352 10567 16501 20784 25082 31486 36962 41595 46142 50628 56228
1018 6376 10634 16563 20796 25165 31529 36998 41716 46251 50839 56257
1099 6384 10673 16897 20930 25275 31578 37010 41739 46356 50885 56280
1216 6436 10773 16902 20945 25285 31846 37057 41858 46410 50920 56349
1245 6562 10857 16931 20955 25425 32128 37071 41939 46447 50945 56410
1344 6589 10877 16967 20972 25534 32148 37123 41965 46560 51080 56489
1412 6798 10918 17035 20994 25645 32211 37223 41969 46576 51087
1476 6832 11071 17043 21040 25711 32314 37286 42086 46627 51115 56525
1963 6948 11372 17062 21079 25775 32845 37369 42223 46631 51125 56610
1986 6950 11460 17083 21160 25984 33028 37400 42274 46636 51254 56670
2168 7018 11682 17101 21241 26064 33041 37452 42488 46642 51460 56754
2661 7091 11712 17223 21264 26214 33089 37590 42527 46660 51791 56755
2750 7183 11770 17247 21297 26278 33182 37660 42784 46713 51837 56928
2900 7387 11899 17445 21328 26318 33184 37726 42824 46911 51917 56985
2949 7560 11950 17515 21567 26643 33216 37805 42922 47102 52116 57000
3084 7563 11965 17527 21663 26825 33239 37944 42965 47136 52120 57190
3182 7565 12021 17621 21926 26875 33309 38212 42989 47195 52381 57236
3208 7597 12049 17627 22147 26961 33319 38258 43128 47289 52539 57315
3313 7602 12084 17850 22351 26980 33417 38302 43154 47757 52579 57364
3324 7626 12142 17984 22462 27033 33555 38558 43169 48000 52760 57407
3733 7653 12263 18095 22476 27160 33605 38571 43177 48001 52821 57519
3782 7685 12404 18160 22519 27451 33661 38771 43210 48017 52834 57545
3820 7756 12433 18201 22937 27496 33794 38945 43258 48109 52879 57585
4039 7849 12465 18231 23076 27691 33825 38997 43364 48113 53078 57621
4072 7937 12512 18246 23169 27776 33881 39092 43444 48230 53124 57635
4091 8003 12515 18643 23266 27999 33970 39103 43492 48235 53167 57669
4146 8143 12574 18714 23268 28086 34002 39362 43565 48270 53170 57705
4255 8342 12698 18718 23334 28115 34092 39348 43640 48271 53278 57950
4296 ‘ 8356 12750 18735 23366 28148 34132 39379 43763 48311 53456 57954
4302 8404 12827 18820 23384 28215 34148 39410 43789 48364 53466 58300
4304 8470 12838 18845 23398 28317 34200 39542 43813 48392 53563 58414
4393 8494 12930 18847 23400 28368 34793 39584 43833 48412 53642 58548
4416 8501 13136 18850 23480 28384 34825 39594 43899 48428 53663 58572
4452 8517 13152 18854 23550 28511 34885 39646 44020 48449 53664 58768
4461 8561 13409 18974 23598 28612 34929 39651 44033 48530 53941 58810
4547 8877 13432 18996 23653 28745 34946 39751 44147 48638 54187 58822
4584 8897 13530 19069 24005 28794 34969 39765 44170 48657 54207 58881
4672 9076 13680 19077 24072 28819 35005 39832 44183 48694 54219 58968
4689 9169 13709 19136 24266 28843 35076 39887 44248 48793 54384 59154
4701 9188 14338 19172 28972 35102 39911 44274 49161 54400 59531
4703 9406 14373 19191 29149 35223 40110 44376 49231 54465 59644
4820 9463 14473 19334 29266 35313 40126 44429 49311 54665 59723
4834 9466 9475 14785 19404 29275 35320 40195 44444 49330 49346 54907 54964 59887
LANDNÁMS-
SÓLIN
HORFIN
— en hún rís
að nýju með vorinu
Menn hafa eflaust velt þvi
fyrir sér, hvaö oröið hafi af
skúlptúr Asmundar Sveins-
sonar myndhöggvara, sem
staðið hefur á Artúnshöfða.
Skúlptúr þessi, sem lista-
maöurinn kallar „Undir land-
náms- og friðarsól” hvarf i
desember af stalli sinum og
hefur ekki komið upp siðan.
Hins vegar þarf enginn að ótt-
ast að sjá hann ekki aftur, þvi
hann verður væntanlega kom-
inn á sinn stað fyrir vorið.
Skýringin á hvarfinu er sú,
að I einu rokinu i desember
slitnaði eins konar strengur i
verkinu. Var það þvf tekið
niður með krana og þvi ekið i
Alverið, þar sem gert hefur
verið við það. — EA
Það hefur liklega sumum
brugðið I brún, sem ekið hafa
framhjá Artúnshöfðanum.
Skúlptúr Asmundar horfinn?
En hann verður kominn aftur
upp fyrir vorið. Ljósm: Bragi.