Vísir - 11.04.1975, Blaðsíða 4
4
Vísir. Föstudagur 11. apríl 1975.
Lausar stöður
Með tilvísun til 5. og 7. gr. laga nr. 108 31.
desember 1974 um Framleiðslueftirlit
sjávarafurða eru hér með auglýstar laus-
ar til umsóknar stöður deildarstjóra við
eftirtaldar deildir stofnunarinnar:
1. Hreinlætis- og búnaðardeild.
2. Ferskfiskdeild
3. Freðfiskdeild
4. Saltfisk- og skreiðardeild.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf berist sjávarútvegsráðu-
neytinu fyrir 10. mai n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið
9. april 1975.
Tilkynning um
aðstöðugjald
í Reykjavík
Ákveðið er að innheimta i Reykjavik að-
stöðugjald á árinu 1975 samkvæmt heim-
ild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju-
stofna sveitarfélaga og reglugerð nr.
81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr.
104/1973.
Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar
verður gjaldstigi eins og hér segir:
0.20% Rekstur fiskiskipa.
0.33% Rekstur flugvéla.
0.50% Matvöruverslun I smásöiu. Kaffi, sykur og korn-
vara til manneldis I heildsölu. Kjöt- og fiskiönaöur.
Endurtryggingar.
0.65% Rekstur farþega- og farmskipa.
1.00% Sérleyfisbifreiöir. Matsala. Landbúnaöur. Vá-
tryggingar ót. a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dag-
blaöa er þó undanþegin aöstööugjaldi. Rakara- og
hárgreiösiustofur. Versiun ót. a. Iönaöur ót. a.
1.30% Verslun meö kvenhatta, sportvörur, hljóöfæri,
snyrti- og hreinlætisvörur. Lyfjaverslun. Kvik-
myndahús. Fjölritun. Skartgripa- og skrautmuna-
verslun. Tóbaks- og sælgætisverslun. Söluturnar.
Blómaverslun. Umboösverslun. Minjagripaversl-
un. Barar. Billjardstofur. Persónuleg þjónusta.
Hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót. a.
Með skirskotun til framangreindra laga
og reglugerðar er ennfremur vakin at-
hygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignar-
skatts, en eru aöstööugjaldsskyldir, þurfa aö senda
skattstjóra sérstakt framtal til aöstööugjalds, sbr. 14.
gr. reglugerðar nr. 81/1962.
2. Þeir.sem framtalsskyldir eru IReykjavik, en hafa með
höndum aðstööugjaldsskylda starfsemi I öörum sveit-
arfélögum, þurfa aö senda skattstjóranumI Reykjavik
sundurliöun, er sýni, hvaö af útgjöldum þeirra er bundið
þeirri starfsemi, sbr. ákvæöi 8. gr. reglugeröar nr.
81/1962.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavlkur, en
hafa meö höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi I
Reykjavlk, þurfa aö skila til skattstjórans I þvl um-
dæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um út-
gjöld sln vegna starfseminnar I Reykjavlk. *
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig aö útgjöld
þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt of-
angreindri gjaldskrá, þurfa aö senda fullnægjandi
greinargerö um, hvaö af útgjöldunum tilheyri hverjum
einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugeröar nr.
81/1962.
Framangreind gögn ber að senda til skatt-
stjóra fyrir 25. april n.k., að öðrum kosti
verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i
gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að
greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum
skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er.
Reykjavik, 10. april 1975.
Skattstjórinn i Reykjavik.
Óskilamunir
í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú
margt óskilamuna, svo sem reiðhjól,
stignir barnabilar, fatnaður, lyklaveski,
lyklakippur, veski, buddur, úr, gleraugu,
barnavagnar, o.fl. Ennfremur eru ýmsir
óskilamunir frá Strætisvögnum Reykja-
vikur.
Eru þeir, sem slikum munum hafa týnt,
vinsamlega beðnir að gefa sig fram i
skrifstofu rannsóknarlögreglunnar
Borgartúni 7 i kjallara (gengið um undir-
ganginn) næstu daga kl. 2-7 e.h. til að taka
við munum sinum, sem þar kunna að
vera.
Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða
seldir á uppboði.
óskilamunadeild
rannsóknarlögreglunnar.
Blaðamaður óskast
Vikan óskar eftir að ráða vanan blaða-
mann.
Umsóknir óskast sendar merktar ,,Blaða-
maður” fyrir 19. april.
Vikan.
REUTER ■ ...
ap ntb I MORGUN
Stonehouse leitar
að griðastað
John Stonehouse,
brezki flóttaþingmaður-
inn, sagði i Melbourne i
morgun, að 23 ára dóttir
hans, Jane, væri á hans
vegum i Mauritius að
leita eftir vegabréfi
handa honum hjá stjórn-
völdum eyjarinnar.
t Ástrah'u gengur þaö fjöllunum
hærra, að Stonehouse hafi sótt um
hæli i Mauritius og verið veitt
það.
Stonehouse segir sjálfur, að
hann hafi sótt um vegabréf hjá
fleiri löndum.
Þessi fyrrum ráðherra Breta
gengur laus gegn tryggingu, en
brezk yfirvöld hafa óskað eftir
þvi að fá hann framseldan, en
hann er sakaður um svindl og
fals. — Þau hafa einnig krafizt
framsals einkaritara Stonehouse.
Sheilu Buckley, sem er sökuð um
þjófnað._______________
Gercr þeir
kommúnist-
um tilboð á
bak við
Thieu?
Stórblaðið „Chicago
Tribune” heldur þvi
fram i fréttum i morgun,
að neðanjarðarhreyfing
suður-vietnamskra
hershöfðingja, stjórn-
málamanna og mennta-
manna hafi gert Hanoi-
stjórninni tilboð um
vopnahlé nú þegar.
Fréttaritari blaðsins I Saigon
segir, að séra Tran Huu Thanh,
sem hann segir vera stofnanda
„útlegðarstjórnar” i S-VIetnam,
hafi sagt honum, að leynifélags-
skapur hans hafi komizt I sam-
band við Hanoistjórnina fyrir
milligöngu franska sendiráösins.
„Við biðum svars frá Hanoi,”
hafði hann eftir prestinum.
Fréttaritarinn segir, að i þess-
ari leynistjórn sé meðal annarra
Nguyen Cao Ky, fyrrum forsætis-
ráðherra Saigonstjórnarinnar. —
Hann hefur ennfremur eftir séra
Thanh:
„Við gætum steypt Nguyen Van
Thieu forseta af stóli núna á
stundinni. Við erum nægilega
hernaðarlega öflugir til þess. En
við viljum ekki byltingu hersins.”
Þessi sami fréttaritari skrifaði
fyrr i vikunni grein, þar sem hann
hélt þvi fram, að ýmsir herfor-
ingjar, stjórnmálamenn og
menntamenn i S-Vietnam hefðu
myndað með sér samtök, sem
væru reiðubúin að mynda nýja
stjórn, ef Thieu forseti segði af
sér.