Vísir - 25.04.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 25.04.1975, Blaðsíða 14
14 Visir. Föstudagur 25. apríl 1975. ILHann og Jerome binda hlébaröa L lennina tvokirfilega. Á meöan 'stendur Jessica á veröi. „Veriö r, ég held aö einhver sé aö . koma.” hvlslar ' hún óttaslegin 1M9 (4« ftic* hrTM«ta. te.-TniRNU s Pit Off. Dislr. bv Uniled Peature Syndicate, Inc. HERBERGISDYRNAR LÆSTAR, OG „CARESSA GREIF YNJA” DREGUR FYRIR GLUGGANA ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æiingartimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Simi 38484. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 OE 36057. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf utveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Mótorhjól. Kenni á Datsun 120A sportbíl. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öli prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, slmar 20066 og 66428. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Sími 12268. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Slmi 83728. ÞJÓNUSTA Húseigendur. önnumst glerlsetn- ingar I glugga og huröir, kittum upp og tvöföldum. Sími 24322 Brynja. Sérstök þjónusta. Tökum að okkur að þvo, bóna og ryksuga allar gerðir bifreiða. Sækjum og sendum ef óskað er. Pantanir I sima 72091 og 31306 milli kl. 7 og 9 e.h. föstudaginn 25.4. Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, sllpirokk- ar, borvélar og talluvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar-. götu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustlg 30. Simi 11980. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. I sfma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúöir, stigaganga, sali og stofn-, anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Froöuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar, einnig hús- gagna- og teppahreinsun. Ath. handhreinsun. 15 ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Slmar 25663-71362. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. Hreingerningar. tbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræöur. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm. ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. __________________ KENNSLA Ensk konaóskar eftir að komast I samband við Islenzkan kennara (helzt I Kóp.), sem vill skiptast á ensku og islenzku tali. Tilboð merkt „9939” sendist augld. VIsis. SAFNARINN Seljum nýtt Lindner blað fyrir Færeyjafrlmerkin, islenzka gullpen. 1974 og minnispen. Þjóð- hátlðarnefndar. KAUPUM isl. frlmerki, fdc, mynt og seðla. Frlmerkjahúsið, Lækjargötu 6A, slmi 11814. Kaupum Islenzkfrlmerki-og góm" ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stöðin, Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170. • ° YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. LAUGARÁSBÍÓ Clint Eastwood They’d never forget the day he drifted town. into Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming I Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ttNWKNArrtf S V I N N | N 0 U R: wrr,' ■ ~-Íhúd ad verðmæti. 1 kr. 3.500.000 ^RDW \- ^ MUNIÐ íbúðarhappdrætti H.S.í. 2ja herb. íbúðað verðmæti kr. 3.500.00. Verð miða kr. 250. GAMLA BÍÓ Alex í Undralandi (Alex in Wonderland) Jeanne Moreau og „Óskars” verðlaunaleikkonan I ár: Ellen Burstyn. Leikstjóri: Paul Mazursky ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. TONABÍO Mafían og ég „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Það er óhætt að mæla með myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega i 90 mlnútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. HASKOLABÍO Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söngleik og sögu Johans Falkbergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tus- berg.Tónlist: Egil Monn-Iversen. Leikstjóri: Jan Erik Diiring. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er kempan Bör leikin af frægasta gamanleikara Norð- manna Fleksnes (Rolv Wesen- lund). Athugið breyttan sýningartima. KOPAVOGSBIO Ránsferð skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin I stórbrotnu landslagi Alpafjalla. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maðurinn/ sem gat ekki dáið ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.