Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Laugardagur 26. apríl 1975. LAGT UPP í SÖLU- FERÐ Nú fer aft liða að lokum ! ibúðahappdrætti Handknatt- leikssa mbands tsiands. Pregið verður 1. mal næst- komandi, svo ekki er nema tæp vika eftir. Vinningur er glæsilegur — fbúð að verð- mæti þrjár og hálf milljón króna. Handknattieikssam- bandið mun leggja mikla á- herzlu á sölu miða þessa slð- ustu daga og hvetur sölubörn til að mæta á skrifstofu sam- bandsins i tþróttamiðstöð- inni I Laugardal. Myndin að ofan var tekin fyrir nokkrum dögum þar — hópur sölu- barna að leggja af stað I söluferð. Ljósmynd Bjarn- leifur. Iþróttir um helgina Laugardagur: Knattspyrna: Melavöllur kl. 14.00: Reykjavik- urmótið. Vikingur-Valur. Akra- nesvöllur kl. 14.00: Meistara- keppni KSt. Akranes-Keflavik. Vallargerðisvöllur kl. 14.00: Litla bikarkeppnin. Kópavogur-Hafn- arfjörður. Auk þess eru 11 leikir I yngri flokkunum i Reykjavikurmótinu á hinum ýmsu völlum. Hlaup: Árbær kl. 16.00: Arbæjarhlaup Fylkis. Það siðasta á þessu vori. Miklatún kl. 14.00: Miklatúns- hlaup Ármanns. Sunnudagur: Lyftingar: Laugardalshöli'kl. 15:00: Norður- landámót I lyftingum. Blak: fþróttahúsið Seltjarnarnesi kl. 18.00. Bikarkeppnin i blaki. Þrótt- ur-ÍS. Úrsiit. Strax á eftir leikur Breiðablik-UMFS um sæti I 1. deild næsta ár. Hlaup: Ármannsvöllur kl. 14.00: 53. drengjahlaup Ármanns. Keppt i tveim flokkum. Mánudagur: Knattspyrna: Melavöllur kl. 19.00. Reykjavik- urmótið. KR-Þróttur. Holland sigraði Ilolland sigraði Luxemborg 2-1 I gærkvöldi I undankeppni knatt- spyrnunnar fyrir Olympiuleikana næsta ár. Leikið var i Spakenburg i Hollandi og þurfti hollenzka liðið vitaspyrnu til að tryggja sér sig- ur. Hefur þar með sigrað Luxem- borg i báðum leikjunum — 1-0 I Luxemborg fyrir hálfum mánuði. 1 gær skoraði Karstens fyrra mark Hollands á 53. min., en varnarmaðurinn Margue jafnaði á 70. min. eftir mikinn einleik fram allan völlinn. Sigurmark Hollands skoraði svo Hors úr viti á 78.min. Áhorfendur voru 2500 og segir það nokkuð um áhugann á knattspyrnu Olympiuleika. —hsim. „Atvinnumenmrnir" fóru létt með þoð Það voru margar stjörnur, sem stormuðu inn á völlinn I úrslita- ieiknum I skólamótinu i hand- knattleik, sem háður var á eftir leik FH og Fram i bikarkeppninni I gærkvöldi. Liðin komu úr Menntaskólanum við Tjörnina og iþrótta kennaras kólanum á Laugarvatni. 1IK liðinu mátti sjá kappa eins ogViggóSigurðsson Viking, Hauk Ottesen KR, Arna Stefánsson Fram og FH-ingana Leif Helga- son og Janus Guðlaugsson, svo einhverjir séu nefndir. t MT liðinu voru m.a. Stefán Halldórs- son Viking, Stefán Hafstein Ár- manni og tR-ingarnir Guðjón Marteinsson og Jens Einarsson, auk nokkurra leikmanna úr 2. deildarliðunum frá I vetur. Menntskælingarnir byrjuðu vel I leiknum, en „atvinnumennirn- ir” að austan, sem ekki æfa hand- bolta nema einu sinni i viku, sneru dæminu fljótt við og hökk- uðu hina I sig. Höfðu þeir 4 mörk yfir i hálfleik — 9:5 — en sigruöu með 8 marka mun 20:12. t úrslitaleiknum í bikarkeppni 2. flokks, sem einnig var i gær- kveldi, sigruðu Haukar hið unga félag úr Kópavogi, HK, með 14 mörkum gegn 13. —klp— Þetta er ekkert alvarlegt. Nokkur spor og hann braggast! 3 Já, þú getur talað^ TEITUR TÖFRAMAÐUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.