Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 26. april 1975. 'Þegar Tarzan og Jerome hafa bund_iö hlébar&amennina tvo visar Tarzan hinum leiftina út úr musterinu. Jerome rennir sér niður af veggn - um umhverfis bygginguna, og Tarzan réttir honum stúlkuna. „Við höfum ekki þakkað þér aöstoðina — og vitum ekki hver þú ert,” segir Jerome, þegar Tarzan hefur komiö honum og Jessicu út I eina bátinn sem \ Ég veit ekki, Desmond. e pKannski þú getir fundiö þessa Mary Janel Éggetekkiséö hana I Smith gegnum fræðslu/ fyrir mér að krita á Imálaskrifstofuna/ töflur, sama hvaöhún herra? I'síJ sagði... „GREIFYNJ AN” FINNUR ÞAÐ SEM HÚN LEITAR... HELJAR STÓR >DEMANTUR GLITRARl LJÓSINU FRAÍ LAMPANUM.J LiA TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hefur frá N.jálsgötu 31a gulbröndóttur köttur (högni), merktur á hálsbandi með fullu heimilisfangi. Þeir sem kynnu að vita um hann vinsamlegast hringi i sima 22841. Siðastliðinn mánudag tapaðist hvitur páfagaukur (undulati). Finnandi vinsamlegast hringi i sima 37138. BARNAGÆZLA óska eftir 12-13 ára telpu til að passa 1 barn frá kl. 8,30-1 f.h. i sumar. Simi 53421. Stelpur athugið. Óska eftir ung- lingsstúlku til að passa 7 mánaða dreng i sumar. Uppl. á Reynimel 31 (vesturdyr). Barnfóstra óskasti vesturbænum frá 1. mai. Frekari uppl. i sima 28592. SUMARDVÖL Sveit. Óskum eftir að koma tveimur 5 ára telpum á gott sveitaheimili i 2-3 vikur i sumar, helzt á Suðvesturlandi. Uppl. i sima 15663 og 84578. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg ’74. Okuskóli og . prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatímar.Lær ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill Sigurður Þormar ökukennari Simar 40769, 34566 og 10373. Lærið að aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. Ford Cortina’ 74. ökukennsla og æfingatimar. Okuskóli og próf- gögn. Simi 66442. Gylfi Guðjóns- son.________________________ Ökukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjaöstrax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Simi 38484. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057.______________ ökukennsia — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varöandi ökupróf útveguð. Oku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Slmi 12268. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. _______ ÞJONUSTA Hús’eigendur. önnumst glerisetn- ingar i glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Simi 24322 Brynja. Ilafnarfjörður og nágrenni. Tök- um að okkur skurðgröft og flutn- ing á jarðvegi. ödýr og góð þjón- usta. Simi 52731. Trésmfðavinna. Tökum að okkur ýmsa trésmiðavinnu, viðgerðir, mótauppslátt og breytingar. Uppl. i simum 82612 og 84367 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsaviðgerðir. Við önnumst allar húsaviðgerðir, utan sem innan. Leysum vandann hver sem hann er. Simi 82736 — 32250. Reynir Bjarnason. Margar lengdir og gerðir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og taliuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. _ Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Simi 11980. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. HREINGERNINGAR Hreingerningar — teppahreinsun. Fljót og vönduð vinna. Hrein- gerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar—Hólmbræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Teppahreinsun. Froðuhreinsun (þurrhreinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar, einnig hús- gagna- og teppahreinsun. Ath. handhreinsun. 15 ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simar 25663-71362._________________ Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræöur. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm. eða 100 ferm. ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. SAFNARINN Kaupum Islenzkfrimerki og góm-’ ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. FASTEIGNIR Til sölu 3ja herbergja ibúð i vesturbænum. Uppl. i sima 27635. Einbýlishús, tvíbýlishús, sérhæö- ir óskast keypt. útborganir 10 milljónir. Haraldur Guðmunds- son Igf. Hafnarstræti 15, simar 15415 og 15414. Skemmtileg bandarisk kvikmynd með isl. texta. i þjónustu mafíunnar GAMLA BÍÓ NÝJABÍÓ Poseidon slysið Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Victor Mature Lynn Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mafian og ég „Atburðarásin er hröð og áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Það er óhætt aö mæla meö myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega I 90 minútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. _ Clint Eastwood They’d rvever forget the day he drifted into town. Hefnd förumannsins Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. YMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.