Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 26.04.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 26. april 1975. 15 Hvað varw það, Rut?] Sástu þetta, Fló? ' Ég þekki kauða — Það eru einu skiptin, sem hann getur 'haldiðuppi gáfulegum sam- ræðum við einhvern. Kemur mér ekkert á óvart. r Siggi var\ að tala við > sjálfan s t sig- Sunnan kaldi eða stinnings- kaldi. Skúrir og slydduél. Hiti 3-6 stig. Vestur spilar Ut laufakóng — siðan litlu laufi og áttan er látin Ur blindum. Hún kostar ás austurs — og hvernig spilar þú sem suður fjóra spaða? NORÐUR A 1093 V KG4 ♦ D53 * G1084 A ÁKÐG84 V ÁD3 ♦ 764 + 3 SUÐUR Margir mundu taka trompin, hreinsa upp hjartað og iaufið — auðvitað eftir að hafa trompað laufaás austurs — og spila siðan litlum tigli. Þetta heppnast ef trompin iiggja 2-2 hjá mótherjunum og austur á ás annan eða kóng annan i tigli. En hægt er að sameina þennan möguleika betri spila- mennsku. Eftir að hafa tekið tvisvar tromp — inni i blindum — og ef þau falla 2-2 er laufatiu blinds spilað. Hjarta kastað heima — alls ekki tigli. Vestur gæti þá „ráðizt” á hjartað eftir að hafa fengið á laufa- drottningu. Ef trompin liggja 3-1 er siðasta trompið tekið — og siðan spilað laufi eins og áður. Það gefur betri mögu- leika en að hreinsa upp litina, lauf og hjarta, eins og fyrst var minnzt á. Á stórmeistaramótinu i Orense á Spáni i febrúar sl. — Bent Larsen sigraði með 11.5 vinninga, Ljubojevic og Andersson 10.5 vinn., Georghiu og Quinteros 10 vinn., — lék Larsen peðum i 12 fyrstu leikjunum af 15 gegn Quinteros. Þá var þessi staða komin upp og Argentinu- maðurinn átti leik á svart. X Jj i JL m SWp i w§ m; ■ gj ■ M \imm i wí>sr 1 Mrn. m hTW w / s ÉÉE wm s 15.----Kh7 16. Rge2 — Hf7 17. Rcl — Rf8 18. Be2 — c6 19. cxd6 — Dxd6 20. Bc5 — Dd8 21. d6 og Larsen vann létt. Hann tapaði tveimur skákum á mótinu — fyrir Cardoso og Hernando, sem voru i neðstu sætunum. óútreiknanlegur — Larsen — eins og alltaf. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. lipplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 25. april -1. mai er i Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidöguip og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Frikirkjan I Reykjavík. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Háteigskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Asprestakall. Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grims- son. Filadelfia. Almenn guðsþjónusta kl. 20, ræðumaður Willy Hansen. Arbæjarprestakall. Barnasam- koma I Árbæjarskóla kl. 10.30. Altarisgöngu-athöfn i Dóm- kirkjunni kl. 8.30 siðdegis. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Grensássókn. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Leó Júliussonprófastur prédikar. Kór Borgarneskirkju syngur. Sr. Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30. i Vesturbæjar- skólanum v/öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutima. Sr. Frank M. Halldórsson. Hallgrimskirkja.Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnafélagsins I Reykjavik verður mánudaginn 28. april i Slysavarnahúsinu á Grandagarði kl. 8 stundvislega. Fjölbreytt skemmtiskrá — félagskonur eru beðnar að tilk. þátttöku I sima 32062 — 15557 — 37431 sem fyrst. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur verður nk. laugar- dag kl. 3 e.h. I Kirkjubæ. Fjöl- mennið. Jöklarannsóknafélag tslands Vorfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. april i Tjarnarbúð niðri og hefst kl. 20,30. FUNDAREFNI: Eyþór Einarsson, grasafræðing- ur, rabbar um Esjufjöll og sýnir litmyndir þaðan. Jón ísdal, skipasmiður, ræðir um Vatna- jökulsferðina 1974 og sýnir lit- myndir. Kaffihlé. SIGURÐUR Þórarinsson bregður upp mynd- um af „hlaupandi jöklum”. —■ Stjómin Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11, helgunarsam- koma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 h jálpræðissamkoma, hollenzki ræðumaðurinn Gert Doornenbal og enski pianó- leikarinn Peter Bye tala og kynna Euorope-fest, foringjar og hermenn taka þátt i með söng og hljóðfæraslætti. Velkomin. Sunnudagurinn 27.4. Hrauntunga — Straumssel. Far- arstj. GIsli Sigurðsson. Brottför I ferðirnar kl. 13 frá B.S.l. Verð 500 kr. fritt fyrir börn I fylgd með fullorðnum. Innheimt I bilunum. útivist Lækjargötu 6, simi 14606. Austfirðingafélagið i Reykjavik heldur sumarfagnað i Domus Medica laugardaginn 26. april kl. 21. Karl Einarsson skemmtir — dans. Minnizt átthaganna og mætið með gesti. Kvenfélag Kópavogs Safnferð verður farin laugar- daginn 26. april kl. 2 e.h. Frá skiptistöð i miðbæ Kópavogs. Skoðuð verður Alandseyjasýning- in o.fl. Upplýsingar i sima 41084, 41602, 41499. Blak-kvöld I Vikingsheimilinu v/Réttarbolts- veg sunnudaginn 27. april kl. 20. Sýndar verða nýjar blak-kvik- myndir og spilað bingó. Allt blak- áhugafólk velkomið. Blakdeild Vikings. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna i Kópavogi gengst fyrir stofnun Málfundafélags sjálfstæðis- manna i launþegastétt laugar- daginn 26. april n.k. kl. 14.00 i Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Venjuleg stofnfundar dagskrá. Kosning fulltrúa félagsins á landsfund flokksins. Allt sjálf- stæðisfólk i launþegastétt vel- komið á fundinn. Undirbúningsnefndin. Sunnudagsgöngur 27/4 Kl. 9.30. Selatangar. Verð 900 krónur. Kl. 13.00.Heiðmerkurganga. Verð 400 krónur. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Árbæjarsafn Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-16. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Frá Hinu islenzka náttúrufræðifélagi Siðasti fyrirlestur vetrarins verður i stofu 101, Árnagarði, mánudaginn 28. april nk.kl. 20.30. Þá flytur dr. Sigurður Þórarins- son prófessor erindi með lit- skuggamyndum: Gjóskulög og gamlar rústir. Félagsstjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins Í Reykjavik Basar og kaffisala verður i Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai kl. 2 e.h. Tekið á móti munum á basarinn i Lindarbæ kvöldið áður eftir kl. 8 — kökumóttaka f.h. 1. maí. Álandsvikan Siðasta atriði á dagskrá Álands- vikunnar I Norræna húsinu eru tónleikar, sem Walton Grönroos heldur I samkomusal NH kl. 16:00 á laugardag 26.4. ’75. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikbúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg: Hljómsveit Árna Is- leifs. Glæsibær: Asar. Röðull: Hafrót. Sigtún: Pónik og Einar. Tjarnarbúð: Hljómsveit Pálma Gunnarssonar. Klúbburinn: Borgis og Kaktus. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir. Skiphóll: Næturgalar. Þú gætir nú alveg prófað að tapa svona einu sinni sjálfur, svona til að sýna, að þú sért reglulegur iþróttamaður! Grindavík Til sölu sænskt viðlagasjóðshús, skipti á húseign eða ibúð i Reykjavik koma til greina. Uppl. i sima 26720. Skarni er lifrænn, jarðvegsbætandi áburður og hentar vel við ræktun hvers konar gróðurs. Skarni er afgreiddur alla daga frá stöðinni — Simi 34072. Sorpeyðingarstöð Reykjavikurborgar Ártúnshöfða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.