Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.08.1966, Blaðsíða 14
14 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 9. ágúst J9G6 SKÓR- INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Heí einnig tilbúna barnaskó. með og án innleggs. Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48, Sími 18893 Skúli J. Pálmason’ héraSsdómslöqmaður Sölvhólsgötu 4 Sambandshúsinu 3. Hæ5 Símar 12343 og 23333 Jón Grétar SigurSsson héraðsdómslöqmaður Laugavegi 28b, II. hæð, sími 18783. B|örn Sveinbjörnsson. hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskritstota Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu. 3. hæð Simar >2343 og 73338. Einangrunargler FYamleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ara ábyrgð Pantið timanlega KORKIÐJAN H F . Skúlagötu 57 Sími 23200 BOLHOLTI 6, (Hús Belgjagerðarinnar’. RULOFUNAR RINGIR 'AMTMANNSSTIG.2 w Halldór Kristin«;«;on, ' gullsmiður — Simi 16979 Jón Evsteinsson. lögtræðingur Lögfræðiskrifstota Laugavegi 11, simi 21916. 3 hraðar, tónn svo af ber i.i: r i x> n. BELLA MUSICA1015 Spilari og FM-útvarp AIR PRINCE 1013 Langdrægt m bátabylgju Radióbúðin Klapparstig 26, simi 19800 Augiýsið í mmm i Siaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin Veitir aukið öryggj l akstri BPIDGESTONE évallt tyrirliggjandi GÓÐ blOMIJCTA _ Verilu- oo Simi 17 9 «4 Gúmmíbarðmn h.t, Brautarholtí 8 MIHAJL0V HANDTEKINN NTB-Belgrad, mánudag. Júgóslavneski rithöfundurinn Mihailo Mihajlov var handtekinn í borginni Zadar við Adriahaf í dag, aðeins tveim dögum áður en hann átti að halda fund til stofn- unar óháðs tímarits í Júgóslavíu, að því er vinur Miliajlovs, Marij an Batinic, prófessor frá Zagreb, sagði í símaviðtali við fréttastof- una Reauter. Sagoi prófessorinn, að fundurinn yrði þó haldinn eins og áætlað hafi verið. Smíðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar. SlMI 32-2-52. Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður. Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð Simar 12343 og 23338 TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss og svefnherbergisinnréttingar. Klæöningar Pökum að okkur kiæSning ar og vlðgerðir á tréverki á bólstruðum húsgögnum Gerum einnig tilboð 1 við nald og endurnýjun á sæt- um ) kvikmyndahúsuro fé- lagsheimilum áætlunarbif reiðum og öðrum bifrefð- um i Revkjavík og nær- sveitum Húsgagnavinnusrofa Biarna og Samúels, Efstasundi 21, Reykjavík simi 33-6-13. Vélahreingerninq Vanir menn. Þrifaleg, fljótleg. vönduð vinna Þ R I F — símar 41957 og 33049. Mihajlov var handtekinn og fang elsaður í þrjá daga. Batinic og nokkrir aðrir vinir Mihajlovs heim sóttu hann í fangelsið í dag. í opnu bréfi til Titós Júgóslav íuforseta, sem birtist í ítölsku blaði fyrr í þessum mánuði, sagði Mihajlov, að hann vonaðist til þess að tímaritið, sem hann ætlaði að stofna, myndi verða kjarni lög legrar og lýðræðislegngr hreyfing ar á sviði stjórnmála og félags- mála. Lét hann að því liggja, að hann teldi áðurnefndan fund próf stein á það, hvort júgóslavneskir kommúnistar myndu virða hina nýju stjórnarskrá landsins, en þar er öllum borgurum tryggt mál- frelsi, félagsfrelsi, ritfrelsi og önnur mannréttindí. í bréfinu sagði Mihajlov, að stjóm landsins gæti komið í veg fyrir fundinn með lögregluaðgerðum, en það myndi um leið sýna öllum he.im inum, að stjórnarskrá landsms væri ekki í samræmi við aðgerð ir stjórnarvaldanna. MIKIL ÖLVUN Á ÞJÓÐHÁTÍDINNI FB-Reykjavík, mánudag. Mikil ölvun var á Þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum nú um helgina. Lögreglan í Eyjum varð að láta menn skiptast á að sitja inni í fangaklefunum, fengu þeir, sem skárri voru að fara út, þegar kom ið var með aðra ölvaðri, og þann ig koll af kolli. Lítil meiðsl urðu á fólki. Einn maður fékk stein í höfuðið, en ekki er vitað með hvaða hætti. Helzt er talið, að hrunið hafi úr bergi fyrir ofan manninn. Kona nokkur fótbrotn aði, er hún misstég sig illa. Fjór ir lögreglumenn úr Reykjavík voru sendir Vestmannaeyjalögregl unni til aðstoðar, og voru þar stöðugt 6—7 lögreglumenn á vakt. Umferð gekk öll slysalaust á meðan á hátíðinni stóð. Fjöldi aðkomufólks var í Eyj um, um þrjú þúsund, eftir því sem komizt hefur verið næst. Aft- ur á móti fóru margir Eyjabúar í land til þess að losna við þau læti, sem hafa verið samfara þess Ekki einsdæmi Frétt Tímans á sunnudaginn um tékkann, sem fjármáiaráðuneytið gaf út og hljóðaði upp a kr. 0,00 hefur vakið kátínu meðal manna. Hefur komið í ljós, að útgáfa slíkra tékka er síður en svo eins- dæmi — hafa margir á iiðn- um árum fengið þá í launaura- slögum sínum — og margir munu vafalaust fá þá á næstu mánuðum. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizl með Hmanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við eða ef þér eruð að byggja, ba látið okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á bök svalir gólf og veggi á húsum yðar, og þér burfið ekki að hafa áhyggjur at þvf i framtíðinni. Þorsteinn Gislason, málarameistari, simi 17-0-47. ari hátíð undanfarin ár. Segir 18g reglan, að mest hafi borið á að- komufólkinu, og telur hún, að hér sé um sama fólkið að ræða, sem safnast saman á aðra úti- samkomustaði, t. d. um verzlunar mannahelgina og hvítasunnuna, og lætur alls staðar jafn illa, og er öllum til leiðinda. Spassky efstur, Bent Larsen í öðru sæti Á sunnudag áttu Boris Spassky og Bent Larsen að tefla saman í 13. umferð Piatigorsky-mótsins sem haldið er í Santa Monica í Kaliforníu. Úrslita í þessari skák er beðið með mikilli eftirvænt- ingu, þar sem þessir tveir stór- meistarar eru í fyrsta og öðru sæti mótsins að loknum tólf um- ferðum, og vitað er, að Bent Lar sen hefur fullan hug á að vinna mótið. Staðan að loknum 12 um ferðum: Boris Spassky 7V2, Bent Larsen 7, Bobby Fischer og Miguei Na.i- dorf 6%. Samuel Reshevsky, Laj- os Portisch og Wolfgang Unzicker 6. Tigran Petrosjan og Jan Donn er 51/2 og lestina rekur Boris Iv kov, Júgóslavíu, með 3%. Endurvarpsstöðin stendur enn á Klifi EJ-Reykjavík, mánudag Blaðið hafði í kvöld samband við Magnús H. Magnússon, sím- stöðvarstjóra í Vestmannaeyjum, og sagði hann að ekki væri enn búið að taka niður endurvarps- . stöðina á Klifinu. Hefði það verk tafizt vegna lögformslegra ' atriða. Myndi stöðin væntanlega tekin niður annað hvort seint í kvöld eða á morgun. Eins og kunnugt er sendi póst- og símamálastjórnin símstöðvar- stjóranum fyrirmæli um að fjar lægja magnarann af landsvæði því, sem Landssíminn hefur á leigu í Vestmannaeyjum. Sagði Magnús að beðið væri eftir því, að öll formsatriði væru í lagi, en síðan myndi stöðin tekin niður. Sumir meðal sjónvarpsáhuga- manna í Vestmannaeyjum hafa sýnt áhuga á að setja magnarann upp á Helgafell og leggja þangað sérstakan rafstreng. Ekkert mun þó hafa verið ákveðið í því sam bandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.