Vísir - 09.05.1975, Síða 3

Vísir - 09.05.1975, Síða 3
Vlsir. Föstudagur 9. mai 1975. 3 /# VIÐ ERUM EKKI FERÐASKRIF- STOFA SEM SELUR SÓL — heldur klúbbur áhugafólks sem vill kynnast öðrum löndum og þjóðum segir talsmaður ferðaklúbbsins, sem Ferðafélagið klofnaði út af — Moniseur Christian Pinot — viil feröast um island á sama grundvelli og islendingar. I/ „Viö erum ekki aö selja túrisma, heldur erum viö aö stofna til kynna,” sagöi Christian Pinot, aöalritari franska feröaklúbbsins Nouvelles Frontiers Association, en sá klúbbur var mjög haföur á oddinum, þegar úfar risu sem hæst I Feröafélagi islands I febrúar siöastliönum. „I sambandi viö deilurnar innan Ferðafélagsins var klúbb- ur okkar dreginn inn i myndina og starfsemi hans stórlega rangtúlkuð,” sagði Moniseur Pinot. „Fyrst og fremst erum við ekki ferðaskrifstofa, sem selur sól, heldur klúbbur, sem starfar án fjárhagshagnaðar að þvi að gefa félögum tækifæri til að uppgötva önnur lönd, kynn- ast þeim, fólkinu þar og lifinu almennt á lágu veröi, sem við gerum fyrst og fremst með þvi að skipuleggja ódýrar leiguflug- ferðir. Meira að segja farar- stjórarnir eru ekki launaðir. Þeir eru áhugamenn rétt eins og hinir' og fá aðeins ferðina ókeypis til endurgjalds fyrir ómak sitt. Ferðir okkar byggjast á vilja fólksins til að lifa i samlyndi við þær þjóðir, sem það heimsækir, blanda geði viö þær og forðast að spilla neinu fyrir þeim. Það fólk, sem velur Islandsferðir, gerir það að yfirlögðu ráði af þvl það vill raunverulega kynnast Islandi, bæði þéttbýlinu, þar sem skemmtanalifið er og stjórnunin fer fram, og ein landsbyggðinni og óbyggðum. Þetta fólk býr sig undir ferðirn- ar, með þvl að lesa um tsland, og fræðast um það á annan hátt. Það er siður en svo, að það vilji spilla neinu hér eöa ;menga — þvert á móti, mest af okkar fólki er einmitt fóíkiö, sem berst móti náttúruspjöllum og mengun heima fyrir. Sagt var, að viö hefðum I hyggju að einoka sæluhúsin, en það er lika mikill misskilningur. Sé þar pláss, viljum við fegin fá gistingu meö öðrum, en alls ekki loka þeim fyrir öðrum. En mér þykir, sem klúbbur okkar hafi verið ómaklega dreginn inn I deilur hér heima fyrir, sem við eigum engan þátt I, og honum hafi verið lýst þar á neikvæðan og rangan hátt. Ferðir okkar hingað eru ekki „frönsk bylt- ing” eða „frönsk innrás”, þar er Bifreiðakaup fjármóiaráðherra: ALLT MEÐ FELLDU — segia umboðsmenn og r Landsbanki Islands Asakanir Vilmundar Gylfasonar I garð f jármálaráöherra og bllakaupa hans hafa vakiö mikla athygli aö vonum. Ráöherra hefur nú sent VIsi yfirlýsingu vegna ummæla Vilmundar. Þá hefur blaöinu einnig borizt yfirlýsing Veltis h.f., Landsbanka tslands og Gunnars Asgeirssonar forstjóra. Yfirlýsing fjármálaráðherra í þættinum „Um daginn og veginn” sl. mánudagskvöld og I Kastljósi sjónvarpsins hinn 21. marz sl. var dylgjað um bif- reiðakaup mln, eins og áður hafði verið gert I Alþýðublaðinu 18. febrúar sl. Ég sá þá ekki ástæðu til að svara. Þar sem þessar dylgjur hafa nú verið viðhafðar i hljóðvarpi leyfi ég mér að óska eftir þvi að meö- fylgjandi yfirlýsingar verði birtar og þykir rétt aö taka fram eftirfarandi: 1. Bifreið þá, sem hér um ræðir, pantaöi ég hjá Velti hf. 13. september 1974 og átti hún að afgreiðast frá verksmiðju 28. október — 9. nóvember það ár. 2. Vegna framleiðslutafa, sem mér eru aö sjálfsögðu óviö- komandi kom bifreiðin ekki til landsins fyrr en 16. janúar sl. 3. Ég greiddi andvirði bifreið- arinnar til Veltis hf. 23. janú- ar sl. Fyrirtækið greiddi hana ásamt öörum bifreiöum I banka 24. janúar sl. 4. Innflutningur bifreiðarinnar var á vegum Veltis hf. og án nokkurs atbeina af minni hálfu. ■ 5. Þessu til staöfestingar fylgir hér með yfirlýsing frá Velti hf. Ennfremur staðfesting Landsbanka Islands á þvl að bifreiðin var greidd I banka 24. jan. og að á þessum tlma voru engar gjaldeyrishömlur komnar til, þær voru settar á 29. jan. 6. Gengi islenzku krónunnar var lækkað 12. febrúar 1975. 7. Meðfylgjandi yfirlýsing Gunnars Asgeirssonar, for- stjóra sýnir, að Vilmundur Gylfason vissi betur en hann lét I veðri vaka sl. mánudag er hann flutti erindi sitt „Um daginn og veginn.” Virðingarfylist Reykjavlk, 7. mal 1975 Matthlas A. Mathiesen Yfirlýsing frá Velti h/f í framhaldi af umræðum I fjölmiölum, sem orðið hafa um bifreiðakaup Matthiasar A. Mathiesen fjármálaráðherra i janúarmánuði slðastliönum, viljum vér gefa eftirfarandi yfirlýsingu. Bifreiöin, sem er af geröinni VOLVO árgerð 1975 var pöntuð af oss, til VOLVO AB I Gauta- borg, þann 13. september 1974. A.B. Volvo staðfesti þá, aö bif- reiðin mundi afgreidd frá verk- smiðju á timabilinu 28. október til 9. nóvember sama ár. Vegna ýmissa tafa á afgreiðslu á gerð- inni VOLVO 264, reyndist af- greiðslan óframkvæmanleg fyrr en eftir áramót. Bifreiðin var siöan afgreidd frá verksmiðjunni 9. janúar 1975 á reikningi nr. A-0520147 og kom til landsins með M/S Hvitá þann 16. janúar 1975, á farmskrá nr. 6. Samkvæmt bókhaldi voru, og kvittun fyrir greiðslu nr. 872, greiddi fjármálaráðherra and- viröi fob-verðs bifreiðarinnar til vor þann 23. janúar s.l. Bifreiðin var slðan greidd i Landsbanka Islands, Laugavegi 77, þann 24. janúar s.l. sam- kvæmt bankastimpluðum gögn- um I bókhaldi voru og meðfylgj- andi staðfestingu Landsbanka íslands, Austurbæjarútibús. Þann sama dag var einnig greidd ein vörubifreið og ein fólksbifreið, báöar af VOLVO-gerð. I vikunni á eftir, þ.e.a.s. til ogmeð 28. janúar fór fram afgreiðsla I þessum sama banka, á fimm fólksbifreiöum og einni vörubifreið, allar af VOLVO-gerð. Ekki var um neina afgreiðslutregðu að ræða af hálfu bankans á þessu tlma- bili, sbr. áðurnefnda staðfest- ingu Landsbankans. Tekið skal fram, að allar bifreiðar, sem fluttar eru inn af VELTI HF, eru á nafni fyrirtækisins, en ekki nafni væntanlegra kaup- enda þeirra og annast fyrirtæk- ið þvi algjörlega um innflutning þeirra. Reykjavik, 7. mal 1975. Asgeir Gunnarsson, forstjóri. Arni Filippusson, sölustjóri. GIsli Steinsson, skrifstofustjóri. Staðfesting Landsbanka íslands Veltir h.f. Suðurlandsbraut 16 Reykjavik Skv. beiðni yðar staðfestum vér að innh. nr. 479462 (invoice no. A 0520147) að upphæð Skr. 20.824,00 fyrir bifreiö, var af- greidd hér i bankanum 24. jan. s.l., enda voru frilistakröfur gegn staðgreiðslu afgreiddar með eðlilegum hætti fram til 29. janúar s.l. samkvæmt gildandi gjaldeyrisreglum. Reykjavik 7. mai 1975 Landsbanki íslands Austurbæjarútibú Yfirlýsing Gunnars Ásgeirssonar Vegna ummæla Vilmundar Gylfasonar I þættinum „Um daginn og veginn” s.l. mánu- dag, þar sem hann ræðir enn um greiðslur bifreiða I banka fyrir lokun á gjaldeyri 1 janúar s.l., vil ég aö fram komi þaö, sem á milli okkar fór, fyrir þáttinn Kastijós um miðjan marz. Vilmundur hringdi til mln og óskaöi eftir upplýsingum um hvenær við heföum siöast leyst bíl úr banka. Þar sem ég hafði ekki við hendina stimplaða bankapapp- ira, spurði ég tollmann minn um þetta atriði, en hann skráir allar vörur með dagsetningu, sem I toll fara. Slðustu bilar, sem I toll fóru frá okkur var 29. janúar og sagði ég þvl Vilmundi, að ef að likum lætur hafi þeir verið greiddir 1-2 dögum áður. Slðan spyr hann, hvort bill fjármálaráöherra sé einn af þeim. Svarið, sem hann fær er, að hann fór i toll 24. janúar og hafi þvi væntanlega verið greiddur 22. eða 23. janúar I banka. • Þar sem hannminntist á bil ráðherra, þá bað ég hann að koma þvl að I þættinum, vegna ummæla i Alþýðublaðinu, að bill fjármálaráðherra hafi verið pantaður s.l. haust, en af- greiðsla tafizt. Hinsvegar hafi hann veriö leystur út strax og papplrar komu og þvl væntan- lega verið greiddur I banka 22.-23. janúar eins og fyrr segir og þá engar afgreiðslutafir á gjaldey risyfirfærslum. Að mér dytti i hug, að mann- inum væri ekki treystandi fyrir aö koma leiöréttingu á framfæri er mér fjarri, hinsvegar segir hann I þessum þætti, að Veltir hafi haft sérfriðindi I bankan- um, þar sem hvorki Hekla h.f. eða P. Stefánsson h.f. hafi feng- ið að greiða sendingu bila 4 dög- um fyrir lokun. Að Veltir h.f. hafi haft einhver sérfriðindi vegna afgreiðslu gjaldeyris i banka á ég bágt með að trúa, enda e.t.v. meining Vilmundar aö gera tortryggi- lega greiðslu vegna fjármála- ráöherra. Að sjálfsögðu á maður að vara sig á fréttamönnum en ég hefi verið það heppinn um dagana i flestum tilfellum aö hafa átt viðtal við heiðarlega frétta- menn sem viljaö hafa það sem sannast reynist. Reykjavlk, 7.mai 1975. Gunnar Asgeirsson. aðeins á ferðinni fólk sem einmitt óskar eftir því að fara með friði og valda sem minnstri truflun. Það óskar þess að ferð- ast um Island og kynnast þvi nákvæmlega á sama hátt og fé- lagar Islenzku ferðafélaganna, sem við höfum haft samvinnu við,” sagði Christian Pinot. Nouvelles Frontiers hefur skipulagt 18 hópa hingað I sum- ar, á bilinu frá júni til septem- ber, og eru 20—25 manns i hverjum. Það er einmitt liður I þvl að hafa ferðirnar sem frjáls- astar, svo að sem mest kynning komi út úr þeim, að hafa hópana svo fámenna. Islandsferöir klúbbsins hafa staðið slðan 1970, en auk Islandsferðanna skipu- leggja félagar klúbbsins ferðir slnar til fjölmargra annarra staða. — SHH Skólastjórn Kennaraháskólans hafnar sáttatillögum nemenda Nemendur hafa snúið sér til ráðuneytisins — Engir farnir að mœta til prófa „Það er skoðun okkar, aö sveigjanleiki I beitingu reglu- gerða um skóla sé óumflýjan- legur með tilliti til sérþarfa nemenda, en sveigjanleikinn má ekki veröa á þann veg, að slegiö sé af kröfum til nemenda og skólinn rísi ekki undir hlut- verki sinu.” Þannig hljóðar niðurlag fréttatilkynningar, sem nemendur I háskóladeild- um Kennaraháskóla tslands hafa látiö frá sér fara vegna „verkfallsins,” sem þeir eru i. Segir i fréttatilkynningunni, að dreifibréf það, sem Visir skýröi frá I frétt sl. laugardag, sé verk fárra nemenda, en túlki alls ekki skoðun heildarinnar eða forsendur mótmæla nem-‘ endanna. Dreifibréfið, sem um er rætt, er verk fimm nemenda, sem skólastjórinn hefur neitað um þátttöku I prófunum. Eru það nemendur á fyrsta ári, sem ekki náðu 80 prósent mætingu i vet- ur. Boðuöu þeir skólafélaga sina á fund sl. laugardag undir mott- óinu „Lifi frjálsar mætingar.” A þeim fundi urðu miklar um- ræður og mótuðu nemendur fyrsta, annars og þriðja bekkjar Kennaraháskólans ákveðna stefnu I málinu — sem er raunar ekki samhljóða slagorðum fimmmenninganna. Nemend- urnir voru þó sammála um það, að ýmsu væri ábótavant varö- andi meðferð skólastjórnar á reglugerð skólans um skyldu- mætingu. Var ákveðið að nemendur mættu ekki til prófa, fyrr en skólastjórnin hefur fundiö viö- unandi lausn á þeim atriðum. Að minnsta kosti þrem prófum á að vera lokið nú þegar, en þau hafa öll runniö út I sandinn. Það hafa nær engir mætt til próf- töku. Eftir þvi sem Visir kemst næst, lögðu nemendur ákveðna sáttatillögu fyrir skólastjórn, en henni hefur verið hafnað. Munu nemendur þvi hafa snúið sér til menntamálaráðuneytisins. —ÞJM Splunku nýjar plötur Where fortune smiles/John McLaughlin Bloodstone/Riddle of sphinx Gladys knight and pips/A little knight NÝ Barry White/Just another NÝ Ohio Players/Greatest hits Smokey Robinsson/A Quiet storm Wet Willie/Dixie rock Chicago/V111 NÝ Bad Company/Straight Shooter Paul Anka/Feelings Fumble/Poetry in lotion Melanie/As I see it now Lou Reed/Live NÝ Al Stewart/Museum brass 2 Joe Walsh/So what John Entwistles/Mad dog Eric Anderson/Be true to you Blue Swede/Out of the blue David Gates/Never let her go Humble Pie/Street rats Herb Albert/Coney Island Póstsendum Laugavegí 17 (2766^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.