Tíminn - 12.08.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.08.1966, Blaðsíða 15
FÖSTISBAGUR 12. ágúsf- 1966 TÍIVfNN 15 Borgin í kvöld Sýningar MOKKAKAF'FI _ Myndir eftir John Kalischer. Opið 9—23.30 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördís Geirsdóttir. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur framreidd- ur frá kl. 7. Hljómsveit Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Janis Carol. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hlj ómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Matur framreiddur i Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson letkur á píanóið á Mimisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Billch og félagar leika. Oplð Siml 22140 Hetjurnar frá Þela- mörk (The Heroes of Thelemark) Heimsfræg brezk litmynd tek in í Panavision er fjallar um hetjudáðir norskra frelsisvina í síðasta stríði, er þungavatns birgðir Þjóðverja voru eyðilagð ar og ef til vill varð þess vald andi að nazistar unnu ekki stríð ið. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Richard Harris Ulla Jacobsson. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. Aukamynd: Frá heimsmeistara keppninni í knattspymu. H'FNARBlÓ SkíSa-partí Bráðskemmtileg ný gaman- mynd í iitum og Panavision. Sýnd kl. 5 7 og 9. Síml 11384 Risinn Heimsfræg amerísk kvikmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: James Dean, Elisabeth Taylor, Rock Hudson. Endursýnd kl. 5 og 9. Slm ii54c Hið Ijúfa líf (La Dolca Vita) Nú eru allra síðustu tækifær- in að sjá þessu umtöluðp ít- ölsku stórmynd, þvi hún verð ur send af landi innan fárra daga. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA Bió Síml 114 75 Siml 18936 Fórnardýrin (Synenon) Spennandi ný amerísk kvÍK- mynd um baráttu eiturlyfja- sjúkUnga við bölvun nautnar- innar Edmond 0‘Brian, Chuck Connors, Stella Stevens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Slmar 38150 og 32075 Maðurinn frá til kl. 1. LÍDÓ — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona SvanhUdur Jakobsdóttir. Brezka ballerínan XjOís Bennet sýnir. Opið til kl. 1 RÖÐULL - Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Achim Metro skopdansari og partner koma fram. Opið til kl. 1. KLÚBBURINN - Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit leika uppi, hljómsveit Elvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur i hléum. Opið til kl. 1. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd ur milli kl. 6—8. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Ernir og Orion kvartett leika. Opið tU kl. 1. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarsi ir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs- Sverrissonar leikur, söngko.ia Sigga Maggí. þorsk- og ýsuveiðar, fengu fisk- salarnir oft fisk hjá okkur. — Ókunnugt er um eldsupptök en við látum okkur detta í hug, að kviknað hafi í út frá rafmagni. Báturinn var tryggður, í það minnsta skyldutryggingu. Við slökkvistarfið eyði'.ögðust vinnugallar og peysur fjögurra manna, og auk þess skemmdust einkennishúfur 1. og 2. stýri- mann^ á Þór. MINNINGARKIRKJA Framhald af bls. 2. Magnea Magnúsdóttir gáfu til minningar um foreldra sína Pál Sigurðsson bónda í Þykkvabæ og k. h. Margréti Elíasdóttur og Magnús Hans Wíum, bónda í Ein túnahálsi og k.h. Guðríði Sigurðar dóttur kr. 70.000,—, er verja skal til kirkjugripa og gefendur yelja siðar. Frú Gyðríður Pálsdóttir, Segl- búðum gaf til minningar um mann sinn Helga Jónsson bónda í Seglbúðum kr. 10.000,—. Margar aðrar gjafir bárust. Kvenfélög Hörgslands- og Kirkjubæjarhreps sáu um veit- ingar. Ævintýri á Krít (The Moon-Spinnersi Spennandi og bráðskemmtileg ný Walt isney-mynd 1 litum Hayley Mills Peter Mc Enerey íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð fundur Stéttarsambands bænda 1966 leggja áherzlu á eftirfarandi atriði: a) Að Áburðarverksmiðjan í Gufunesi verði eign ríkisins og bændum verði tryggð þátttaka í stjórn verksmiðjunnar. b) Að endurbyggingu verksmiðj unnar verði hraðað sem mest, svo að unnt verði að fullnægja ósk- um bænda um fjölbreyttari og kalkríkari áburð, en nú er völ c) Að tilbúinn áburður sömu tegundar verði seldur á sama verði á öllum verzlunarstöðum á land inu. d) Þar til endurbygging Áburð arverksmiðjunnar hefur farið fram, krefst fundurinn þess, að bændum verði tryggt meira val frelsi um áburðarkaup en verið hefur. Istanbul Ný amerlsk-ltölsk sakamála- tnynd * lituro og Clnemaseope MyndiD er elnhvei sú mesi spennandl. sem sýnd netm vei 10 héi á tand) og vlö metaðsókn ó Norðurlöndum Sænsttu oló?V tn skrlfa um myndlna aB Jamei Bond gætl fartB helm og lagl slg. Horst BuchhoH og Sylva Kosctna. Sýnd kl S og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára tuimmh rsrrs « ms i mst s | KÓBAViacSBÍ Slm 41985 fslenzkur texti. Banco I Bangkok Víðfræg og sniUdarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd I James Bond-stil. Myndin sem er 1 litum hlaut gullverðlaun á kvikmyndaháiíð inni 1 Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Húsvörðurinn og fegurðardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gam anmynd I litum. Helle Virkner Dircr Passer. Sýnd kl. 7 og 9 Slm «118« Sautján 13. sýningarvika. GHITA NÓRBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEM OLE MONTY Ný dönat dtkvtkmyno eftli ntnr imdetldx -tthöfund Soya Sýnd kl. 7 og 9 BðnnuC oðrtjum T ónabíó Slmt 31182 íslenzkur texti. Kvensami píanistinn (The World of Henry Orient) Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerlsk gamanmynd f litum og Panavlsion. Petei' SeUers. Sýnd kL 5 og 9. IVieiðsliii ekki aivarleg HZ—Reykjavík, fimmtudag. Maðurinn, sem slasaðist í á- rekstri við Shell-stöðina á Suður- landsbraut í gærkvöldi, liggur á Landakoti, en meiðslin voru ekki eins alvarleg og áhorfðist í byrjun. Hlaut hann áverka á höfuðið. m. a. alldjúpan skurð á hægri auga- brún, einnig hlaut hann skurð við nárann, og úlnliður brákaðist. Maðurinn heitir Samúe! Ólafsson til heimilis að Framnesvegi 27. FRAM BRANN ! Framhald at bls 16. leytið. Þá lögðum við af stað á Þór til Reykjavíkur en þangað komum við klukkan hálf-sjö. — Fram AK-58 er 63 tonna eik arbátur, smíðaður í Svíþjóð 1943. Vorum við sex á, og höfum stund að veiðar með þorsknót um 2ja mánaða skeið, aðallega við Eldey. Haraldur Jónsson í Hafnarfirði er eigandi bátsins og lögðum við þar upp. Vorum við búnir »ð fá hátt á annað hundrað tonn af fiski og þar sem Fram var eint batur- inn frá Hafnarfirði, sem stundaði STÉTTARSAMBAND Framhald af bls. 2. 2. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1966 telur, að hin geig- vænlega verðbólguþróun síðustu ára stefni efnahag og framleiðslu þjóðarinnar í bráða hættu. Því skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að beita sér fyrir víðtæku samstarfi allra ábyrgra þjóðfélagsafla til sóknar gegn verðbólgunni. 3. Aðalfundur Sétttarsambands bænda haldinn 8.—9. ágúst, 1966 ákveður að kjósa fimm manna nefnd til að endurskoða og gera breytingartillögur við samþykkt ir sambandsins. Taka skal til sér stakrar athugunar, hvort ekki sé hyggilegt, að setja á stofn trún aðarmannaráð, svipað trúnaðar- mannaráðum launþegasamtak- anna, er kallað verði saman til að fjalla um meiriháttar mál, er snerta kjör bændastéttarinnar, eða að fjölga mönnum í stjórn sam- bandsins. Ennfremur verði kafl inn um sölustöðvun tekinn til sérstakrar endurskoðunar, ásamt lögum um Framleiðsluráð o.fl. Endurskoðun sé lokið og breyt ingartillögur lagðar fyrir næsta aðalfund. 4. Vegna þess vandræðaástands, sem enn ríkir í framleiðslu, og verzlun tilbúins áburðar, vill aðal LOFTLEIÐIR Framhald af bls. 16. 60 manns við sölu farmiða, bók- anir og í afgreiðslunum. Sú ný breytni hefur verið tekin upp að IBM rafreiknir færir allar pant- anirnar og gefst hún mjög vel. — Mestur hluti farþega okk ar fær farmiðana í gegnum ferða skrifstofur, en við sendum meira en 6000 ferðaskrifstofum auglýs- ingabæklinga. Á þessu ári dreifð um við 250 þús. eintökum af tíma áætlunum og nú er verið að prenta hálfa milljón af upplýsinga bæklingum, en 50 litmyndir eru í hverjum bæklingi auk les- máls. Þessi bæklingur kemur lík lega á markaðinn eftir þrjár vik- ur. Við erum þó ekki í þeirri að stöðu enn að geta gefið skóla- börnum þessa pésa eins og stóru flugfélögin gera. — Ég hef unnið að flugmálum um 18 ára skeið, var í 13 ár hjá SAS og hálft annað ár hjá Pan American. Nú hef ég verið í tvö og hálft ár hjá Loftleiðum og kann ljómandi vel við mig. Starfs fólkið er mjög samvinnuþýtt og segja má að valinn maður sé í hverri stöðu. — Varðandi misklíð SAS og Loftleiða vil ég halda því fram, að SAS sé að skella skuldinni á Loftleiðir að ástæðulausu. Það er handhægast fyrir sölumenn SAS að segja, þegar illa gengur, að Loftleiðir taki frá þeim farþeg ana og afsaka sig með því! — Annars komum við sölustjór ar flúgfélaganna oft saman og ræðum þá vandamálin, sem við eigum við að stríða. Við fáum greiðlega fréttir af nýjungum hver hjá öðrum til þess að notfæra okk ur þær. — Kvikmyndin „Uppgötvað ís- land“ hefur nú verið sýnd í tvö ár í Bandaríkjunum, m. a. í sjónvarpsstöðvum víðs vegar um landið. og lætur nærri, að 40 milljónir manns hafi séð hana. — Við erum bjartsýnir á fram tíðina, yfirmennirnir hafa aug un opin fyrir öllum nýjungum og þeir eru viðbúnir að festa kanp á flugvélum, þegar þessar fara að ganga úr sér. HAFNARFJÖRÐUR Framhato al öis 16 og óheppileg fyrir hvers konar verzlunarstarfsemi. Er eðlilega gert ráð fyrir, að þau verði endur nýjuð. Mun því óhjákvæmilega fylgja veruleg röskun á lóðamörk um. Byggðin verður mest með- fram Strandgötu en einnig við torg og gangstíga út frá henni. Ráðhúsið er fyrirhugað syðst á svæðinu fyrir enda Strandgötu. Gert er ráð fyrir að húsin á svæðinu verði 1—5 hæðir. Fyrir hugað er, að Strandgötu verði lok að fyrir bifreiðaumferð (sýslumað urinn hefur þegar gert hana að einstefnuakstursgötu og Fjarð argötu að aðalbraut) en aðkeyrsla verði frá Austurgötu og Fjarðar götu. Talið er, að bifreiðaþörf mið svæðisins sé 683 bílstæði, 560 við Austurgötu og Fjarðargötu og 120 til viðbótar vestan Reykjavík urvegar við Vesturgötu. A VlÐAVANG Framhald af bls. 3 ast fáir eða engir liðir í vísl tölugrunninum eins auðreiknan legir og beinu skattarnir. Vísi tölugrunnurinn í heild er eins konar skattframtal fyrir vísi tölufjölskylduna, og virðist því, með tilvísun til laga um tekja skatt og útsvar, fremur auðvelt að ákveða hina iöglcgu vkatta á hina áætluðu vísitölufjöl- skyldu. Er því full ástæða til að óska eftir frekari upplýsing um um hina „tæknilegu örðug leika“ í þessu efnL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.