Vísir - 15.05.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1975, Blaðsíða 4
4 Vísir. Fimmtudagur 15. mai 1975. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara, á kostn- að gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og marz 1975, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöld- um af skipum fyrir árið 1975, skoðunar- gjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1975, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnun, á- samt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. 12. mai 1975. Viðskiptalegur framkvæmdastjóri íslenzka járnblendifélagið h.f. óskar eftir að ráða viðskiptalegan framkvæmda- stjóra. Umsóknir skulu vera á islenzku og ensku og greina frá menntun og fyrri störfum. Þær skal senda til íslenzka járnblendi- félagsins h.f. c/o Gunnar Sigurðsson, Lág- múla 9, Reykjavik, fyrir 24. mai 1975. íslenzka járnblendifélagið h.f. Blaðburðar- börn óskast Tjarnargata Suðurgata Skúlagata Garðahreppur Flatir VÍSIR Simi 86611 Hverfisgötu 44. plastmálning fœst aðeins hjá okkur LITABLÖNDUN FRAMLEIOANDI: VESTURGÖTU 21 - SIMI 21600 BILAVARAHLUTIR 'A Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla CITROÍN I.D. 19 og bragga VW VARIANT '66 station VOLVO AMASON TAUNUS 17 '66 SKODA 1000 '69 Drif og stýrismaskinur i FÍAT 125 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga V Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i mikiu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og (Nóatúns.) Golf- klúbbur Ness símasam- bandslaus við umheiminn „Það yrðu of mikil náttúru- spjöll að athuga hvar bilunin i jarðstrengnum er, svo að við munum leggja nýjan,” sagði Jó- hann örn Guðmundsson, verk- stjóri hjá jarðslmadeild Pósts og slma, i viðtali við blaðið i morgun. Simasambandslaust er við golfklúbb Ness, og sagði Jó- hann, að einnig væri bilun i heim- taug. Þar fyrir utan hefði orðið vart við bilun við sendistöð frá Gufunesi, sem staðsett er viö Suðurnes. Kambinum frá Suðurnesi að Gróttu hefur verið ýtt upp. Er þetta um 200-300 m svæði og hefur gámli strengurinn grafizt undir. Jóhann sagði, að allt kapp yrði lagt á að hraða viðgerðinni sem mest og vonandi yrði henni lokið fyrirhelgi. Golfklúbbur Ness hef- ur orðið að notast við talstöð og bila i stað simans, siðan hann var opnaður fyrir u.þ.b. 3 vikum sið- an. t golfklúbbinn koma frá 50-60 manns daglega.. Jóhann öm sagði að þeir sinntu varla orðið öðrum verkefnum hjá jarðsimadeildinni en að gera við jarðstrengi. Hefði þetta ekki sizt aukizt við hitaveitufram- kvæmdirnar i Kópavogi og Hafnarfirði. Að visu væru til kort yfir hvar strengirnir lægju, en sum væru mjög gömul og auk þess hefðu göturnar breytzt. Oft væri lika trassaskap verktaka að kenna að jarðstrengirnir slitnuðu, en þeir væru þó orðnir mun sam- vinnuþýðari en áður. Þess má llka geta, að alltaf verða tækin af- kastameiri og stærri, sem notuð eru við jarðvinnslu. Verktakar verða sjálfir að borga viðgerðina á strengjum, sem þeir slita. — EVI — Mazda 818 ’75 (station) Toyota Mark II ’72 Morris Marina 1800 ’74 Sunbeam Chefler ’70 Trabant- ’75 (station) VW ’70—’71 Fiat 127 ’73—'74 Fiat 128 ’73—’74 Fiat 600 ’74 Cortina ’74 Mustang Mach I ’71 Dodge Dart ’71 Nova ’70 Mercury Comet ’74 Maverick ’70 Merc. Benz ’68 Land Rover ’64 Opið fró kl. 1-9 ú kvöldin llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411° Smáauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin MUNIÐ ; RAUÐA * KROSSÍNN'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.