Vísir - 27.05.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 27.05.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Þriðjudagur 27. mai 1975 Tarzan gekk i hægðum sinum I átt að ánni og nam staðar þegar hann heyrði óp I Hann híjóp tfi trjánna og fór ! siöan á ógnarhraða I áttina sem ópin komu lir. ■ hrópaði Jerome æstur. ’ „Górilluapi bar Jessicu inn I frumskóginn.” hefði getað leikið eftir honum Od ,Hann rannsakaí jörðina og siðan trén, og fylgdi síðan slóð apans, sem enginn HÚSNÆÐI ÓSKAST 2ja, :!ja cða 4ra herbergja ibúð óskast á leigu i Breiðholti eða Mosfellssveit. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 13389 eftir kl. 6. ATVINNA í BOÐI Starfsstúlka óskast, vaktavinna. Veitingahúsið Nýibær, Siðumúla 34. Vantar vanankokk á 60 tonna bát úti á landi. Uppl. i sima 92-1665. Ráðskona óskast, aldur ekki und- ir 30 ára. Uppl. i sima 92-2398 eftir kl. 7 á kvöldin. ltalskur Lancia '75 Fiat 127 '74—'73 Fiat 128 '74 Fiat 132 '74—'75 Mini 1000 74 Toyota Mark II 1900 '72 Mazda 818 '75 (station) Cortina '74 Volvo 144 De luxe '72 Morris Marina 1800 '74 Bronco '70—'72 —73—'74 Plymouth Duster '73 Dodge Dart Demon '71 Nova '70 Pontiac Tempest '70 Mustang Mach I '71 Mercury Comet '74 Opið frá kl. 6*9 á kvöMin llaugardaga kl. 10-4eh. Hverfisgötu 18 • Sími 14411 Starf viö tölvugæzlu hjá SKÝRR. Skýrsluvélar rikisins og Reykja- vikurborgar auglýsa lausa stöðu við tölvugæzlu og gagnameðferð i vélasal, frá og með 1. september 1975. Aðeins maður með reynsiu i tölvustörfum kemur til greina. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá SKÝRR, Háaleitisbraut 9, simi 86144. ATVINNA OSKAST 14 ára stúlkaóskar eftir atvinnu i sumar, margt kemur til greina. Uppl. i sima 42333. Nýstúdent óskar eftir vinnu i sumar. Vön allskonar vinnu. Uppl. I sima 18100. Duglegur 15 ára strákur óskar eftir vinnu, er vanur i sveit, aðal- lega hestum og vélum, margt fleira kemur til greina. Uppl. i sima 66189. Er tvitugurog óska eftir vinnu. Hef bil til umráða. Allt kemur til greina. Nánari uppl. I sima 28407 e.h. 26 ára gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Hefur meirapróf. Uppl. I sima 21931 eftir kl. 4 á dag- inn. Mig vantar vinnu.er fær i flestan sjó, er 14 ára stúlka. Allt kemur til greina. Simi 74304. SAFNARINN Kaupi siimpiuð og óstimpluð islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Rautt kvenreiðhjól fundið i vest- urbæ. A sama stað drengjahjól til sölu. Simi 28212. Tapast hefur Pierpont dömuúr, 20. þ.m. Vinsamlegast látið vita i sima 31266. A sama stað eru til sölu dömuskór no. 39 1/2, seljast ódýrt. TILKYNNINGAR Spákona. Hringið i sima 82032. Óska eftir nýfæddum kettlingum 1 eða 2, helzt blindum, handa kisu, sem missti sina. Uppl. i sima 15618 eftir kl. 17. Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 13563. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 72075. EINKAMÁL Reglusamur maður, sem á ibúð og bil, óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25-35 ára. Til- boð sendist Visi merkt „Framtiö 2779” fyrir 30. 5. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að hafa 2 ára dreng frá 9-5. Uppl. i sima 17483 eftir kl. 5. Stúlka eða kona óskast að gæta 2ja ára drengs, þarf að vera i ná- grenni við Barónsborg, vel borg- að. Simi 21079 eftir kl. 3 e.h. SUMARDVÖL Get tekiö nokkur börn i sveit. Uppl. i sima 36419. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son. Sim 83728. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota pelica '74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. '74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Sími 73168. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 12268. ’ ökukennsla — Mótorhjól. Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorð á bifhjól. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiðslu- samkomul. Bjarnþór Aðalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsia—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Simi 27716. ökukennsla. Kennt á Datsun 140 árg. 1974. Uppl. i sima 84489. Björn Björnsson. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. GAMLA BÍÓ Harðjaxlar (Los Amigos) DEAPSMITH8 J0HNNYEAHS Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. “THE EHSCREET VI CHARM 1 \1 OF THE i \a BOURGEOISIE" / J \\ c°io> |pGj Y ÍSLENZKUR TEXTI ® Heimsfræg verðlaunamynd i létt- um dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Aud- ran, Jean-Pierre Cassai. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Morðið i Austurlanda- hraðlestinni Byggð á samnefndri sögu eftir Agatha Christie. Leikarar ma: Albert Finney og Ingrid Begman, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. STJÖRNUBÍÓ Einkaspæjarinn ISLENZKUR TEXTI Aðalhlut veri; Albcrt Finney, Billie Whitelaw, Frank Finlay. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. TONABIO Fiðlarinn á þakinu Sérstaklega vel gerð og leikin bandarisk stórmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 9, aðeins nokkur kvöld, vegna fjölda áskorana. Dillinger THE BEST DflMN BANK ROBBER IN THEWORLDI Hörkuleg og spennandi saka- málamynd er fjallar um hinn al- ræmda bankaræningja John Dillinger og fylgilið hans. Aðalhlutverk: Warren Otas, Ben Johnson. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.