Vísir - 27.05.1975, Side 11

Vísir - 27.05.1975, Side 11
Vísir. Þriðjudagur 27. mai 1975 '11 ÞJÓDLEIKHÚSID ÞJÓÐNÍÐINGUR 4. sýning föstudag kl. 20 SILFURTÚNGLIÐ laugardag kl. 20. Fdar sýningar eftir NEMENDASÝNING LISTDANS- SKÓLA ÞJÓÐLEIKHÚSSINS ASAMT ÍSLENZKA DANS- FLOKKNUM Sunnudag kl. 15. Síðasta sinn. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag kl. 20,30. Sfðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ^pLEIKFÉÍAG^fe BC5?ykjavíkuhB FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 262. sýning. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. PAUÐADANS föstudag kl. 20,30. Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kí. 14. Simi 16620. HÚRRA KRAKKI Sýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan í Austur- bæjarbiói er frá kl. 16 i dag. Simi 1-13-84. HAFNARBÍÓ Skrítnir feðgar Sprenghlægileg og fjörug, ný, ensk gamanmynd um skritna feðga og furðuleg uppátæki þeirra og ævintýri. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KÓPAVOGSBÍÓ Fyrsti gæðaflokkur Lee Marvin — Gene Hackman Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 Hörkutólið Hörkuspennandi litmynd með John Wayne og Kim Oarby ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. UUGARÁSBÍÓ Fræg bandarfsk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ Magnum Force Æsispennandi og viðburðarik ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Panavision, er fjallar um ný ævintýri lögreglumannsins „Dirty Harry”. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Hal Holbrook. Bönnuð börnum innan 16 ára. jSýnd kl. 5. iAthugið breyttan sýningartima. HREINGERNINGAR Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i sima 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar, gluggaþvottur. Hagstætt verð. Simi 14887. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnasthurðyrðar lagfæringar? Skpfum upp útihurðir og annan útívið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. Úrin og klukkurnar fást hjá okkur. Viðgerðaþjónusta á staðn- um, fljót og góð afgreiðsla. Úr- smlðaverkstæðið Klukkan, Hjallabrekku 2, Kópavogi, simi 44320. Glerísetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Sumarbústaðir Bandalag Kóskólamanna hefur tekið á leigu sumarbústaði til afnota fyrir félagsmenn sina i sumar. Þeir sem vilja taka á leigu sumarbústaði eru beðnir að hafa samband við skrifstofu banda- lagsins (s. 21173) sem allra fyrst. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu tvær tveggja herbergja ibúðir i 1. byggingaflokki við Meðalholt og 3. bygg- ingarflokki við Háteigsveg. Skuldlausir félagsmenn skili umsóknum sinum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 3. júni n.k. Félagsstjórnin. Húsnœði óskast Húsnæði fyrir bifreiðaverkstæði og lager óskast sem fyrst til leigu 200-400 ferm. Gott bílastæði nauðsynlegt. Tilboð sendist blaðinu fyrir 31.5. ’75 merkt „Bifreiðaþjónusta 3996”. PASSAMYNDIR feknar i lifum ftilftsutiar strax I barna x, f fölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.