Vísir - 28.05.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 28.05.1975, Blaðsíða 4
4 Tilboð óskast i eftirtaidar bifreiðir: Buick Le Sabre árg. 1967 og BMV 2800 árg. 1969. Bifreiðirnar verða til sýnis hjá ísal i Straumsvik næstu daga frá kl. 14-16. Tilboðum sé skilað til innkaupadeildar ísals fyrir kl. 16 5. júni nk. * íslenzka álfélagið hf. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Eigum fyrirliggjandi ailar geröir sjónvarpsloftneta, koax kapal og annað loftnetsefni og loftnetsmagnara fyrir fjöl- býlishús. RCil Sjónvarpslampar og myndlampar fyrir amerisk sjón- varpstæki fyrirliggjandi. Georg Ámundason & Co. Suöurlandsbraut 10 simi 81180. Símavarzla Kona óskar eftir vinnu. Hefur reynslu við störf i bókabúð. Simavarzla væri æskileg. Uppl. i sima 10696 eftir kl. 5. Staða læknis Staða læknis við heilsugæzlustöð á Akra- nesi er iaus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. júlí n.k. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 27. júni n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. mai 1975. CROWN bílaviðtœki draga afburðavel, en eru þó ódýrari en önnur tœki Verð er sem hér segir: Car 100 kr. 6.000,- Car 200 kr. 8.585,- Car 200 kr. 11.106,- Csc 702 kr. 21.800,- með kassettutæki. Csc 8000 kr. 14.000,- með kassettutæki. Hátalarar á 300.-, 600.-, 1.735.-, 2.500.- kr. Þér gerið afburða kaup I Crown. isctningar samdægurs. Viðgerðáþjónusta á eigin verkstæði. Sólheimum 35, simi 33550. Skipholti 19, sími 23800. Klapparstig 26, simi 19800. REUTER AP/NTB I MORGUNU Bremsurnar og gírarnir biluðu í brekkunni STÓRÚTSALA STÓRÚTSALA TRESMIÐJAN VÍÐIR H.F. AUGLÝSIR: STÓRÚTSALA vegna flutnings úr verksmiðjuhúsnœði okkar í nýtt húsnœði. Seljum nœstu daga húsgögn með miklum afslœtti. Notið einstakt tœkifœri og gerið góð kaup. Trésmiðjan VÍÐIR Laugavegi 166 — sími 22222 og 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.