Vísir - 28.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 28.05.1975, Blaðsíða 14
14 Vísír. TVIiðvikudagúr &8. mai 1975 TIL SÖLU Premier trommusett til sölu, vel með farið og lltið notað. Uppl. i 4ma 73482 milli kl. 7 og 9 á kvöld- m. ril sölufuglabúr fyrir tvo fugla og lltið fiskabúr, einnig barnaróla á frlstandandi grind. Uppl. i slma 43336. ^ Hjólhýsi til sölu, nýtt og ónotað Albina L. Uppl. I dag og næstu kvöld I slma 99-1474. Motað vel með farið sjónvarps- læki til sölu. Uppl. I slma 21377 milli kl. 9 og 6 á daginn. Bassaleikarar. Til sölu eru: magnari 100 w., tvö box, annað 100 w. en hitt 50 w., bæði eru boxin með 4x12” hátölurum. Selst ódýrt. Simi 28236. Hansahurð til siilu, stærð 150x200, og ameriskar gardinu- brautir, stærðir 350 og 250. Simi 10737. Til sölu nýtt Cavalier 1200 hjól- hýsi. Uppl. eftir kl. 7 I sima 30191. Til sölu ársgamalt Nordmende sjónvarpstæki og á sama stað tauþurrkari. Simi 30726. Til sölu fuglabúr. Uppl. I sima 42232. Til sölu Nordmende stereotæki með útvarpi, kassettusegulbandi og innbyggðum magnara, allt sambyggt. Tækið er 4 rása með 2 hátölurum, 10 mánaða gamalt, kasseltur fylgja, gott verð ef samið er strax. Uppl. I sima 71522 milli kl. 5 og 7. Til sölu garðsláttuvél. Uppl. i slma 92-2692. Til sölu PionerCT 4141 kassettu- segulband. Hagstætt verð ef sam- ið er strax. Uppl. I sima 40832. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Mjög fallegurminkacape til sölu. Verð kr. 100 þús. Uppl. milli kl. 8 og 10 i kvöld og annað kvöld i sima 13005. Mótatimbur til sölu.um 3 þús. m 1x6”, sem einu sinni hefur verið notaðf vinnupalla og aldrei komið nálægt sementssteypu, og ca 2/3 yfir 5 m á lengd, einnig nokkuð af 2x4”. Uppl. i sima 18619 eftir kl. 5 síödegis. Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 82783 eftir kl. 7. Nýlegt CavalierTL 1400 hjólhýsi til sölu. Uppl. i sima 26569 milli kl. 6 og 9 I kvöld. Til sölu nýlegur 9 feta seglbátur (seascout). Uppl. I sima 30811 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Söngkerfi: Til sölu gott Sound City söngkerfi. Uppl. i sima 3126C og eftir kl. 6 i sima 81461. Sem nýr Yamaha rafmagnsgitar til sölu, einnig byssu-Shure mikrafónn. Uppl. i si'ma 53257. Nýlegt stereosett til sölu. JVC 1668 kasettusegulband. 60 w Har- man Kardon 630 útvarpsmagnari og tveir 25 w hátalarar. Verð 120 þús. Nánari uppl. veittar að Bogahlið 20, 3. hæð.'eftir kl. 6. Til sölu Fender rewerb magnari, fjögurra hátalara og Gibson Les Paul, De Luxe gitar. Uppl. i sima 74689 og 25828. Kdixa Reflex 35 mm myndavél til sölu, Matt skifa, Prisma hús og fleiri fylgihlutir. Uppl. i sima 84845 á verzlunartima. Gróöurmold til sölu. Heimkeyrð úrvals gróðurmold til sölu. Uppl. i slma 42479. Handlaugaborð. Handlaugaborð, stólar og skápar i baðherbergi. Fjölbreytt úrval i' litum og stærð- um er fáanlegt. Fjöliðjan hf., Ár- múla 26. Simi 83382. Húsdýraáburður(mykja) tilsölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. I sfma 26133 alla daga. Geymið auglýsinguna. Útsæðiskartöflur til sölu. Vel spfraðar i birtu. Uppl. i sima 27246 milli kl. 5 og 8. ÓSKAST KEYPT Franskt burðarrúm úr basti fóörað, með skermi, óskast tf kaups. Simi 28404. Mamiya 6x6. Vantar aðdráttar linsu á Mamiya C 220/330, 105 ti 250 mm. Simi 27479 eftir kl. 7. Dráttarvél,60-90 hestöfl með 1 1/1 rúmm skóflu, óskast keypt. Sim 82127 eftir kl. 7 næstu kvöld. Vil kaupa ódýrar barnakojur of garðsláttuvél. Simi 73901 eftir kl 7. VERZLUN Stórkostleg rýmingarsala. Allt að 50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós- myndavörur. Radióvörur. Allt á að seljast. J.P. Guðjónsson h.f., Skúlagötu 26, simi 11740. Skoðið lampaúrvalið hjá okkur, ódýru borðlampana, ensku tré- lampana, itölsku smiðajárns- lampana, þýzku baðherbergis- og eldhúslampana, ljósakrónur og lampaskerma. Raftækjaverzlun Kópavogs, simi 43480. FATNAÐUR Til sölu er mjög fallegur siður brúðarkjóll nr. 12. A sama stað er herbergi til leigu. Uppl. i sima 24355 kl. 9—6 alla daga. HJÓL-VAGNAR Philips girahjól 28” til sölu, sem nýtt. Uppl. I sima 71639. Til sölu tvö drengjareiðhjól, 24 tomma og 28 tomma. Seljast ó- dýrt. Uppl. i sima 43336. Lítill barnavagn til sölu. Simi 30722. Suzuki 50 ’74 til sölu, litið ekin og vel með farin, verð 80 þús. stað- greiðsla. Uppl. i sima 42808 eða 17267. Til sölu sem nýSuzuki AC 50, gott hjól, keyrt 4000 km. Uppl. i sima 82978 eftir kl. 7. óska eftirað kaupa reiðhjól fyrir 5—6 ára, má þarfnast viðgerðar. Bamakojur og hárþurrka til sölu á sama stað. Uppl. i sima 38672. Nýlegur Tan-Sad barnavagn til sölu. Simi 14782. HUSGOGN Raðstóiar og borð til sölu. Simi 30343. Svefnsófasett, svefnbekkur og raðstólar til sölu. óska eftir tvi- hjóli fyrir 5—6 ára. Uppl. I sima 85684 eftir kl. 5. Ódýrt sófasett til sölu. Uppl. i slma 34183. Til sölu vegna flutnings nýtizku hjónarúm úr svampi, hringlaga, einnig svefnsófi. Uppl. i sima 72586 eftir kl. 19 i kvöld. Til sölu eins manns rúm úr tekki með áföstu náttborði, 80x190 sm. Uppl. i sima 33896 eftir kl. 7. Til sölu er tveggja sæta sófi, á- klæðið er gult mohair-pluss. Verð kr. 20.000. Uppl. I sima 23318. Svefnbekkir ogsvefnsófar til sölu á öldugötu 33. Sendum út á land. Slmi 19407. Scm nýr2ja manna BB svefnsófi til sölu vegna flutninga. Uppl. i sima 53684. Sófi (svefnsófi), nýlega yfir- dekktur, til sölu, verð 19.000 kr. Uppl. i sima 84056 eftir kl. 6. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduö en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27. þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni: keyrum heim einu sinni i viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Simi 34848. HEIMILIST/EKI Hoover þvotta véltil sölu, 11/2 árs vel með farin, verð 75 þús. Frek- ari uppl. i sima 73614. óskum eftir að kaupa litinn is- skáp. Vinsamlega hringið i sima 71651 eftir kl. 7. Indcsit. Indesit þvottavél, alsjálf- virk I mjög góðu lagi, til sölu, verð 35 þús. Simi 11099. BÍLAVIÐSKIPTI Ný vél til sölu, UAZ-452, bensin. Uppl. i simum 35180 Og 86065. Til sölu Mayers-hús á Willys jeppa með toppgrind og brúsa- statifum I góðu ástandi. Verð kr. 65 þús., nýtt kostar 150 þús. Uppl. i sima 86940 á daginn 71118 eftir kl. 7. Til sölu Skoda 1000 MB mótor og girkassi, fram- og afturhurðir, bretti, vatnskassar, fram- og aft- urrúður og m.fl. Uppl. i sima 25255. Til sölu Bedford vörubíll ’63 til niðurrifs, mánaðargreiðslur, einnig stólar, góðir i jeppa, og varahlutir úr Benz fólksbil ’66. Simi 11756. Volvo P 544árg. ’61 til sölu, einnig Moskvitch árg. ’66 til niðurrifs. Uppl. að Hrefnugötu 6 kjallara, eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu i dag á Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, Cortina 1600 árg. ’71, Toyota Mark II árg. ’73, Ply- mouth Roadrunner ’68, Pontiac Bonneville station ’67 og Volvo 145 station. óska eftir Volvo Amazon eða 544 (kryppu), ekki eldri en ’66. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 41261. Vil kaupa Citroén „bragga” eða Dyana, árg. ’70—’71, eða Mini ’70—’71. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 85118 eftir kl. 8 á kvöldin. Volvo 144 DL. Til SÖlu Volvo 144 DL ’73, skipti koma til greina á ó- dýrari bil. Til sýnis að Skjólbraut 3a, Kópavogi. Simi 43179 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Corolla 1600 de luxe, árg. ’72, sjálfskiptur, ekinn 35.000 milur. Uppl. i sima 15454 eftir kl. 19. Tilboð óskast I Volkswagen ’65. Billinn er óskráður en gangfær, góð vél, góð dekk. Uppl. i sima 43722. Ford sjáifskipting óskast. Vantar Ford sjálfskiptingu 260—289. Uppl. I sima 18271. Til sölu Fiat 127 3ja dyra, árg. 1974, ekinn 17.000 km. Uppl. i sima 93-1713. Moskvitch ’73, ekinn 15 þús. km, fallegur og góður bill til sölu. Simi 53601 frá kl. 13—22. Ford Maverick árg. ’70, Toyota Corolla ’73, Toyota Crown ’70, Cortina 1300 árg. ’70, Datsun 1200 ’73, Volvo 142 ’71, Fiat 128 sport ’73 til sölu. Bjóðum upp á bila- kaup, bilaskipti og bilasölu. Opið virka daga kl. 13—22, helgar kl. 9—19. Bilasalan Þjónusta, Mela- braut 20, Hafnarfirði, simi 53601. Moskvitch árg. ’72til sölu. Uppl. i sima 13011. Skoda 110 Lárg. ’70, nýuppgerður i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 11387 frá kl. 5 i kvöld. Dísilvél óskast.Perkins 4203 ósk- ast, má vera biluð. Simi 85426 eft- ir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa Singer Vouge árg ’71—’73 eða hliðstæðan bil. A sama stað er til sölu Honda SS 50 árg. ’73. Uppl. I sima 51513. Bil- og „Payloader” disilvélar til sölu: Volvo D47 A 100 hö, ásamt kúplingu og 5 gira kassa, Leyland 110 hö, Ford 4D 70 hö, Ford start- arar f/sama, Lister disilrafstöð 1,5 KW, 220 volt, 50 rið, og vibra rollers, bensin og disil, þyngd 250 kg. Góðar vélar, hagstætt verð. Uppl. I sima 25652 á daginn, heimas. 17642. Agúst Jónsson Hverfisgötu 14. Lítll bill.Vil kaupa litinn bil fyrir ca 300—400 þús. kr. Útborgun 100 þús. kr. Eftirstöðvar vel tryggð- ar. Uppl. i sima 66468. Til sölu Skoda árg. ’73 110 LS, mjög vel með farinn, ekinn 15.000 km. Uppl. hjá Skodaumboðinu, Auðbrekku 44. Til sölu Chevrolet ’68,6 cyl. sjálf- skiptur m. vökvastýri, einnig pústgrein úr sams konar bil, enn- fremur Renault 10 ’68 og vara- hlutir úr sams konar bíl, einnig svefnsófi. Uppl. i sima 85040 til kl. 7 en 44691 eftir kl. 7. Til sölu Opel Rekord ’62 með nýrri vél og nýjum fjöðrum, verð 25.000. Simi 40554. Til söíu Dodge Weapon ’53 með Trader disilvél, Simi 40554. Voivo Amazon árg. ’63 til sölu og sýnis við áhaldahús Kópavogs- kaupstaðar. Uppl. á kvöldin i sima 40181. Tvigengismótor.Vil kaupa mótor I Saab ’66, eingöngu mótor i góðu lagikemur tilgreina. Uppl.ísima 99-1625 eftir kl. 19. Til sölu Ford-vél,390 cub. Til við- tals Lundi v/ Nýbýlaveg, Kópa- vogi. Til sölu dráttarkrókur fyrir Mer- cedes Benz. Uppl. I sima 13333. Óska eftir að kaupa fram- og afturhásingu undir Dodge Pick- up. Uppl. i síma 74332. Tii sölu Skoda Oktavia árg. ’63, nýlegra kram , með skoðun ’75, verðkr. 30 þús. Simi 22767 eftir kl. 7. Skoda 110 L árg. ’73til sölu, ekinn 7000 km, mjög vel með farinn bill. Uppl. I Skodaumboðinu, Auð- brekku 44—46. Simi 42600. Bllasala Garðars, Borgartúni 1, býður upp á: Bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. Bllasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. HÚSNÆÐI í BOÐI 2—3 þakherbergi til leigu fyrir reglusama karlmenn. Uppl. á fimmtudagskvöld kl. 8—9, Drápu- hlfö 1, II. 3ja herbergja Ibúðá þriðju hæð til leigu, tvær samliggjandi stofur, litiöeldhús og baðherbergi, svalir á móti suðri. Umsóknir sendist augld. blaösins merktar „Vestan Snorrabrautar 2824”. Sex herbergja ibúð er til leigu i kyrrlátu húsi nálægt miðbænum. Uppl. I sima 74977 I dag og næstu daga eftir kl. 19. Til leigu forstofuherbergi m/ sér snyrtiklefa fyrir stúlku. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist Visi fyrir föstudag merkt „Hagar 1849”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Hafnarfjörður. Til leigu strax 1 herbergi, eldhús, WC, sérinn- gangur teppalagt. Tilboð sendist VIsi merkt ,,2863”. Til leigu 1—2herbergi fyrir konu, eldhúsaðgangur kemur til greina. Uppl. I sima 11756. 3ja herbergja ibúðtil leigu til 1. okt. Laus frá 1. júni. Uppl. i sima 36010 eftir kl. 7. 3ja herbergja ibúðtil leigu i Hafn- arfirði i 6 mánuði frá og með 1. júnf 1975. Uppl. I sima 40926 eftir kl. 5.30. Herbergi með húsgögnum til leigu i 3 mán. Uppl. i sima 73346. Tilboð óskasti 2ja herbergja ibúð I Breiðholti I (60 ferm), leigutími 10—15 mánuðir. Fyrirfram- greiðsla 5—6 mánuðir. Tilboð er tilgreini fjölskyldustærð sendist augld. Visis merkt „2917” fyrir föstudagskvöld. 4ra herbergja ibúð til leigu i Breiöholti. Uppl.I sima 93-2040 eftir kl. 8. Forstofuherbergi til leigu, á góð- um stað i Mosfellssveit. Uppl. i slma 66244. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Melabraut i Hafnarfirði, 500 ferm. og 3 herbergi á efri hæð. Tvennar til þrennar stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð, leigist i einu, tvennu eða þrennu lagi. Uppl. i sima 28311 eða 51695. ibúðaleigumiðstöðin kailar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um.húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. HÚSNÆDI ÓSKAST ____________{._ Iðnaðarhúsnæði ca 30—50 ferm óskast til leigu, má vera i kjall- ara. Til sölu Trabant ’67, góð vél og varahlutir, einnig DBS reið- hjól. Uppl. i sima 25825. 48 ára gamaii maðuróskar eftir einstaklingsibúð eða góðu her- bergi með eldunaraðstöðu, marg- vfsleg húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sfma 16626. Lögregluþjónn með konu og tvö böm óskar eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð á Reykjavikursvæð- inu sem fyrst. Reglusemi og skil- visri greiðslu heitið. Uppl. i sima 51492 næstu daga eftir kl. 19. Ungur einhleypur maður óskar eftir eins til tveggja herbergja Ibúö. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. I sima 36094. 1—2ja herbergja Ibúð óskast til leigu fyrir eldri konu. Vinsamleg- ast hringið i sima 12183. Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð nú þegar. Leigusamningur til lengri tima. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 73394 eftir kl. 18 i kvöld. Ungt reglusamt par óskar eftir húsnæði. Barnagæzla eða hús- hjálp koma til greina. Simi 40823. Ungt par með 4ra mánaöa barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja Ibúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 27951. Einhleypur maður óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i sima 34807 eftir kl. 7 á kvöldin. Mig vantar íbúð 1—2 herbergi og eldhús, er einn. Greiðsla eftir samkomulagi. Hilmar Amason trésmiður. Simi 43495. Hjón með 10 ára telpu óska eftir Ibúð, 3ja—4ra herbergja, helzt i gamla bænum. Erum mikið fjar- verandi. Góð umgengni og reglu- semi. Uppl. i sima 71044. Barnlaus ung hjón óska eftir 1—2ja herbergja ibúð- fyrir 20. sept. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 28947 eftir kl. 6. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.