Vísir - 31.05.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 31.05.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Laugardagur 31. mal 1975 '3/90- „Komdu,” ' > sagöi ^Tarzan viö stúlkuna, tók hana i arma sina og sveiflaöi sér upp i trén. aldrei meöan hún liföi, hún var borin með ógnarhraöa i gegnum skóginn „Jessica,” hrópaöi ■ Jerome, þeg- far Tarzan lét sig falla léttilega til jarðar. fyrir aö þaöE hefur ekkert slys hent þig! ”t FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Laxa- og silunga- maðkur. Sími 86178. Skozkur laxa- og silungsmaðkur. Maðkabúið Langholtsvegi 77. Simi 83242. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Ökukennsla — Æfingatimar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennslá — Æfingatímar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. Ökukennsia — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla — Æfinga timar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. ökukennsia—Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Simi 27716. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i sima 31263 og 37631. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. I sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar — Glugga- lireinsun. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i síma 37749. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Múrverk. Tökum að okkur allar viðgerðir og bilskúra, einnig málningu. Uppl. i sima 71580. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum.Pantið myndatöku tim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Glerisetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler i gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. Farfuglaheimilið Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Crin og klukkurnar fást hjá okkur. Viðgerðaþjónusta á staðn- um, fljót og góð afgreiðsla. Úr- smiðaverkstæðið Klukkan, Hjallabrekku 2, Kópavogi, simi 44320. BARNAGÆZLA Get tekið ungbörn i gæzlu frá kl. 8—5 frá mánudegi til föstudags. Er á Melunum. Hef leyfi. Simi 23022. 13 ára telpaóskar að gæta barns i sumar úti á landi, er vön. Simi 42958. 12 ára telpa óskar eftir að gæta bams I sumar. Uppl. I si'ma 36613. Barngóð áreiðanleg 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna I sum- ar. Simi 86734. Er ekki barngóð stelpa á aldrin- um 11—12 ára sem vill gæta 2 ára stelpu frá kl. 8.30 til 14, 5 daga vikunnar? Á heima á Kársnes- braut, Kópavogi. Uppl. I sima 84839 eftir kl. 14, laugardag. TAPAÐ - FUNDIÐ 6 vetra rauður hesturtapaðist frá efri Fákshúsum við Viðivöll sl. sunnudag. Finnandi vinsamleg- ast hringi I sima 17114. Kvenmannsgleraugu töpuðust i Krisuvik sl. sunnudag 25. mai. Finnandi vinsamlega hringi I sima 38777. Kvenúr tapaðist þann 28.5. við Sundlaug Laugardals, verzlanir Breiðholti, neðra, á Rauðarárstíg eða Laugavegi. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 85599. TILKYNNINGAR Stúlkan sem keypti Philips sjón- varpstæki að Bergstaðastræti 48, 22. mai, er beðin að hringja i sima 11312. FASTEIGNIR Til sölu nýstandsett einstak- lingsibúð, 1 herbergi, bað, geymsla, á góðum stað I vestur- bæ. Verð 2 millj., útb. 1200 þús. Uppl. I sima 85599. Til sölu sumarbústaður á Þing- völlum á fallegum stað (stofa og 3 herbergi), nýlega standsettur, með girtu og góðu landi og veiði- rétti. Til sölu sumarbústaður fyrir sunnan Straum (i Hvassa- hrauni), nýlega byggður, land liggur að sjó, bátanaust. Uppl. i sima 36949. Harðjaxlar (Los Amigos) ANTHONY QUINN DEAFSMITHS J0HNNYEARS 1 Itölsk kvikmynd með ensku tali ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. NÝJA BÍÓ Keisari flakkaranna ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert'Aldrich. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgniiie. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd"kl. 5 og 9. Tvíburarnir Spennandi og sérstæð ný ensk lit- kvikmynd með Judy Geeson og Martin Potter. Leikstjóri: Alan Gibson. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann „All the way boys” Þið höfðuð góða skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók að: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir i „GEFÐU DUGLEGA á ’ann”, sem er ný itölsk kvikmynd með ensku tali og Islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: TERENCE HILL og BUD SPENCER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.