Vísir - 31.05.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 31.05.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 31. mai 1975 15 Góöa nótt, takk fyrir kvöldið. / Hann var ekki svo slæmur I' kvöld. Fló hlýtur að hafa talað alvarlega við hann áður en þaur ^-rkomu hingað-y---- ' Tókstu eftirþvi að hann baöst afsökunar i hvert sinn sem' / hann brenndi\ í gat á teppið. ) m&mM Austan og suðaustan gola. Skýjaö að mestu. Þeir Jim Jacoby, Dallas, heimsmeistari tvivegis fyrir nokkrum árum, og Jeff West- heimer sigruðu nýlega i tvi-' menningskeppni Caven- dish-klúbbsins I New York. Það var hörð keppni — Jacoby og Westheimer uröu að hnekkja sex spöðum I siðasta spili til að sigra. Mótherjar þeirra fóru i sex svo tækifærið gafst. Spilið var þannig, og sexa réð úrslitum!! 4 85 ¥ KD63 ♦ 1096 * G1095 4 AK4 ¥ 9 ♦ KDG7532 + 76 *G62 V 108 4 Á4 4 KD8432 4 D10973 ¥ AG7542 ♦ 8 4 A Sjö af 16 pörum fóru i sex spaða á spil n/s og fimm unnu sögnina eftir lauf út — en þar sem Jacoby átti út sem vestur hafði suður aldrei sagt frá sexlitsinum Ihjarta. (Sagnir: suður 1 sp. — norður 3 tlglar — suður 3 spaðar — norður 4 spaðar — suður 4 grönd — noröur 5 hjörtu — suður sex spaðar). Jacoby spilaði út hjartakóng og það reyndist banvænt útspil. Suður tók á ásinn og spilaði tigli. Austur tók á ás ogspilaði hjar.tatlu, gosi, drottning og trompað i blindum. Nú var ekki hægt að nýta fritiglana I blindum — en ef suður heföi átt hjartasexið I staðinn fyrir fimmið hefði hann getað tekið trompin. En sexið var varið hjá vestri. Suður gerði sitt bezta — spil- aði laufi og trompaði siðan hjarta aftur i blindum i þeirri von að spaðagosi væri einspil eða tvispil. Það var hann ekki, gosinn, og spilið tapaðist. A skákmótinu i Hoogoven i vetur fékk Kavalek sérstök verðlaun fyrir glæsiskák sina gegn Portisch i elleftu umferð. Þessi staða kom upp I skákinni — Kavalek hafði svart og átti leik. i BiMrnmm np mM ■ i lWMM . WPmM & bíla . Mm WM he# II 'SW- mM jÉÉ m)//Á s 19.----Bc3+ 20. Kfl — Bb7 21. Rxe8 — Bxc6 22. Rc7 — Had8 23. Hcl — Bd2 24. Rd5 — Bxd5 25. cxd5 — Rxb6 26. Hc5 — Rxd5 27. g3 — Hd6! og svartur vann. Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. llpplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 30. mai — 5. júni er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frtdögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er iokað. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Arbæjarprestakall. Guðsþjónusta I Árbæjarkirkju kl. 11. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Frikirkjan I Reykjavik. Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Svav- arsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 11. Ragnar Fjalar Lár- usson. Messa kl. 2. Karl Sigur- björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björns- son. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni Pálsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutlma. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Sjómannadagur. Messa kl. 11. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up Islands. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari ásamt biskupnum. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrifst.fél. Hafn- arstræti 5. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sumarbazar 17. júni fötin á börnin, mjög lágt verð. Gjörið svo vel og litið inn milli kl. 2 og 5, laugardaginn 31. mai i kjallara Laugarneskirkju. Bazarnefndin. Kristilega sjómannastarfið heldur kynningarsamkomu i safnaðarheimili Grensássóknar i kvöld, föstudaginn 30. mai kl. 8.30. Séra Halldór Gröndal talar. Allir velkomnir. Hvfldarvika Mæðrastyrksnefndar verður að Flúðum dagana 16.-23. | júni nk. Þær konur sem hafa hug á að sækja um dvölina, hafi sam- band við nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar i simum 14740, 22936 og skrifstofu nefnd- arinnar Njálsgötu 3, sem opin er þriðjudaga og föstudaga frá 2-4, simi 14349. Frá Kvennaskólanum i Reykjavik Þær stúlkur sem sótt hafa um skólavist i Kvennaskólanum i Reykjavik næsta vetur, eru beðn- ar að koma til viðtals i skólann mánudaginn 2. júni kl. 20 og hafa með sér prófskírteini. Umsóknar- frestur rennur út á sama tima. Skólastjóri. Handknattleiksdómarar Aðalfundur Aðalfundur HKDR verður hald- inn I Valsheimilinu þriðjudaginn 3. júni og hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sunnudagsgöngur 1/6. Kl. 9.30. Mararaalur, Dyravegur. Verð 800 krónur. Kl. 13.00. Grafn- ingur — Sköflungur. Verð 500 krónur. Brottfararstaöur B.S.l. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar 19533—11798. Frá Árnesingafélaginu Farið verður i gróðursetningar- og eftirlitsferð að Áshildarmýri laugardaginn 31. mai. Farið verður frá Búnaðar- bankanum við Hlemmtorg kl. 13. Þátttaka tilkynnist i sima 20741 eftir kl. 7 næstu kvöld. Kvenfélag Breiðholts. Munið skemmtiferöina til Akra- ness laugardaginn 7. júnl kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla. Nánari upp- lýsingar gefa Þóranna I sima 71449, Sæunn I 71082 og Erla I 74880. Stjórnin. Tónleikar: Spilverk þjóðanna mun vegna fjölda áskorana endurtaka tón- leika sina I dag klukkan 15.03 i Laugarásbiói. Miöar eru seldir i Faco, Laugavegi 89, og við inn- ganginn. Sýning Leifs Breiðfjörð Nú fara að verða siðustu forvöð að sjá sýningu Leifs Breiðfjörð á glermyndum i Norræna húsinu, þvi henni lýkur um helgina. Mjög góð aðsókn hefur verið að sýning- unni og margar myndir hafa selzt. Sýningin verður opin frá kl. 14—22 daglega og lýkur sunnu- daginn 1. júni. Norskur listmálari sýnir i Borgarnesi og á Akra- nesi. Norskur listmálari, Alv Froydar- lund frá Skien, sýnir listaverk sin í I barnaskólanum I Borgarnesi 31. mai til 2. júni og I Bókhlöðunni á Akranesi 6. til 8. júni nk. og hefur deild Norræna félagsins I Borgar-1 nesi, fyrir tilmæli listamannsins, haft forgöngu um að koma þess- um sýningum i framkvæmd. 14. fundur sérfræðinganefndar Evrópuráðsins um blóðbanka- starfsemi verðurhaldinn að Hótel Loftleiðum 2.-5. júni nk. Sérfræöinganefndin hefur starfað á vegum Evrópuráðsins siðan 1962 og haldið ársfundi sina I meðlimarikjum þess. Finnland tekur einnig þátt i þessu sam- starfi. Blóðbankinn stendur fyrir þeim fundi sérfræðinganefndar- innar, sem hefst á mánudag kl. 10.00 f.h. Þetta er I fyrsta sinn sem slikur fundur er haldinn hér, en Island hefur átt fastan fuiltrúa I sérfræðinganefnd Evrópuráðs- ins um blóðbankastarfsemi siðan 1972. Frá Bridgesambandi íslands Islandsmeistaramót I tvimenn- ingskeppni veröur haldið I Domus Medica við Egilsgötu. 1. lota verður spiluð 31. mai kl. 13,00. 2. lota verður spiluð 31. mai kl. 20,00. 3. lota veröur spiluð 1. júnl kl. 13,00. 42 pör taka þátt I keppninni og verða spiluð alls 82 spil, eða tvö spil milli p^ara, með barómeterfyrirkomulagi. Keppn- isstjóri verður Agnar Jörgenson. Núverandi Islandsmeistarar eru Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson. Er þetta i 8. skipti sem þeir verja titil sinn. 1 mótslok um kl. 18,30 fer fram verðlaunaaf- hending fyrir hinar þrjár helztu keppnir Bridgesambandsins, sveitakeppni, tvimenningskeppni og einmenningskeppni. Frá kl. 18,00 til 20,00 veröa bornar fram veitingar. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leiö 10 frá Hlemmi. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 16: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30: Hjálpræð- issamkoma. Verið hjartanlega velkomin. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Glæsibær: Stormar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Hótel Borg: Danshljómsveit Arna Isleifs. Skiphóll: Næturgalar. Tónabær: Júdas. Sigtún: Pónik og Einar. Klúbburinn: Bláber og Hafrót. Röðull: Stuðlatrió. Þórscafé: Gömlu dansarnir. Ingólfs-Café: Gömlu dansarnir. Lindarbær: Gömlu dansarnir. ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði og uppsetningu á eft- irfarandi v/Bændaskólans á Hvanneyri: 1. Afgreiðsluborð i forsal 2. Veggur milli setustofu og gangs 3. Eldhúsinnrétting að hluta Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu kr. 3.000.-. INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SÍMI 26844 Útboð Tilboða er óskað i smiði og fullnaðarfrá- gang tækjahúss fyrir Póst og sima við Kothraun á Snæfellsnesi. Útboðsgögn verða afhent hjá stöðvar- ■ stjóra Pósts og sima i Stykkishólmi og skrifstofu Tæknideildar Pósts og sima, Landssimahúsinu i Reykjavik. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tækni- deildar mánudaginn 9. júni kl. 11 árdegis. Póst- og simamálastjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.