Vísir - 04.06.1975, Síða 1

Vísir - 04.06.1975, Síða 1
vism 65. árg. — Miðvikudagur 4. júnl 1975 —123. tbi. TVEGGJA DAGA BIÐ — baksíða ÞEIR MEGA EKKI VIÐ AÐ TAPA STIGI — A-Þjóðverjar mœttir til landsleiksins - íþróttir i OPNU • Ráðherra skrifar leiðsögubók um BÁKNIÐ Innsíða á bls. 7. Tóbakslausa söfnunin: Rolf býðst til að draga sígarettu- óvini að landi bls. 2 Eldurinn bjó um sig í trésmíða- verk- stœði í nótt BAKSIÐA SAMNINGAR í DAG? - samningamenn ríkisverksmiðjanna bjartsýnir eftir nœturfund „Engar myndatökur hér. Þetta er viðkvæmt augnablik,” sagði Guð- jón Jónsson, formaður J árn iðnaðarmanna, þegar ljósmyndari Visis fór fram á að mega smella einni mynd af fulltrúum rikisins, sem voru rétt um það bil að hefja lokaðan fund með Loga Einarssyni, sátta- semjara, klukkan niu i morgun. Haildór Björnsson, — Dagsbrún kom þó i gættina von bráðar og gaf leyfi til myndatöku af ,,hinu við- kvæma augnabliki”. Frammi á gangi stóðu fulltrúar starfsmanna ríkisverksmiðj- anna. Þeir virtust léttir í lund þrátt fyrir að fundurinn hafi stað- ið nær óslitið frá þvi klukkan fjög- ur f gærdag. „Nei, við erum ekki orðnir syfjaðir ennþá. Það væri lfka til litils að reyna að sofna. Það væri áreiðanlega ýmislegt, sem héldi fyrir manni vöku,” sögðu þeir. „Samningar verða áreiðanlega undirritaðir i kvöld,” sögðu þeir og horfðu á dyrnar, sem Logi var nýbúinn að loka á eftir sér og „rikinu”. Einstaka maður þorði jafnvel að gera sér vonir um að samningar tækjust fyrir klukkan fjögur i dag. Nú opnuðust dyrnar góðu skyndilega og fulltrúar rikisins komu út af hinum þýðingarmikla fundi. Þeir á ganginum horfðu spenntir á þá og biðu eftir að heyra niðurstöður þessa stutta fundar. Hún lét ekki á sér standa: „Matarhlé til klukkan tiu.” Tilkynningunni var vel tekið og gangurinn tæmdist á örskammri stundu. —ÞJM Fulltrúar starfsmanna rikisverksmiðjanna voru léttir I lund þegar Vlsir heimsótti þá á samningafund- inn I morgun. Hanoi vill eðlilega sambúð við Bondaríkin — bls. 5 • íslendingarnir í Marokkó sleppa senn úr haldi — baksíða Verkfall boðað....verkfall boðað....Starfsstúlka Vinnuveitenda- sambandsins hafði ekki við að taka við bréfum frá verkalýðsfélög- unum, þar sem boðað er verkfall eftir viku. — Ljósm. BG ,Þeir skilja betur, hvað í kröfum þeirra # | ■ ## — segir Jón H. Bergs, formaður I C15T Vinnuveitendasambandsins „Ég held, að viðsemjendur okkar hafi nú gert sér betri grein en áður fyrir þvi, að kröf- ur þeirra fela I sér kjarabætur, sem ekki hafi verið tiigangur þeirra að fá,” sagði Jón H. Bergs, formaður Vinnuveit- endasainbandsins, i viðtali við Visismenn. Vissir útreikningar voru i gangi I fyrradag, og þeir voru skoðaðir á fundinum i gær. Jón H. Bergs taldi að ASt-menn skildu betur en áður, hvað i rauninni fælist i kröfum þeirra og hversu f jarri lagi væri að bú- ast við, að atvinnureksturinn gæti undir þeim staðið. Kristján Ragnarsson, for- maður Landssambands is- lenzkra útvegsmanna, var hress I bragði, þegar hann kom á fundinn i gær. „Það er bezt, að formaðurinn svari,” sagði Kristján. Vinnuveitendur halda sam- bandsstjórnarfund, 40 manna, á morgun klukkan hálf fjögur. Þar verða samningamálin og verkfallsboðanirnar að sjálf- sögðu efst á blaði. —HH LITIÐ INN Á SAMNINGAFUND ASÍ - SJÁ BLS. 3. „EF ÞEIR LEIKA MARKTÆKUM LEIK/# „Vinnuveitendur eiga að leika næsta leik,” sagði Björn Þór- hallsson, formaður Landssam- bands verzlunarmanna, I þvi að hann gekk inn I fundarsalinn I husi vinnuveitendasambandsins um fimmleytiö I gær. Þeir hafa lengi dregið að leika og tafið málin, var skoöun Björns. „Ef vinnuveitendur leika marktæk- um leik, getur viðhorfið breytzt býsna skjótt,” sagði hann. „Annars blasir vist ekkert viö nema verkföll.” —HH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.