Vísir - 10.06.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Þriðjudagur 10. júni 1975 Þegar frumskógalögreglan kom næsta morgun skýrðu þorpsbú- ar frá þvi að Sobito væri horfinn „Andi frá himnum ofan bar hann I burtu og hrópaði að Sobito færi til Tumbai þorps, upp i trén. t þorpinu Tumbai var Orando að segja frá _ orrustunni viö híébarðamennina £ þegar eitthvað datt allt i einu fýrir fætur þeirra. Sobito töfralæknir hafði snúið aftur heim til Tumbai. HUSNÆÐI OSKAST Reglusöm konameð 1 barn óskar eftir ibúð strax. Uppl. i sima 28715 eftir kl. 5 i dag. Erum tvær reglusamar systur, sem óskum eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð sem fyrst. Erum i góðri, fastri vinnu. Uppl. i sima 32928. Tveggja herbergja íbúð óskast um miðjan júli. Uppl. i sima 25559 eftir kl. 5. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar óskar éftir góðu heimili fyrir er- lendan ungling. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstofu æskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, simi 12445. lili Stýrimaður óskast strax á bát sem siglir með aflann. Uppl. i sima 18879. ATVINNA OSKAST Þig sein vantar starfskraft. Ég er 25 ára háskólanemi, þræivön hin- um fjölbreytilegustu störfum, úti sem inni. Simi 27952. 18 ára reglusamurpiltur úr verk- námsskóla iðnaöarins óskar eftir námi hjá meistara i húsasmiði. Uppl. sem fyrst i sima 32433. Geymið auglýsinguna. Ung stúlka óskar eftir sumar- starfi (helzt i sveit). Hef reynslu i garðyrkju ásamt fleiru. Hafið samband i sima 41144 (sem fyrst). Kona með 1 barnóskar eftir vinnu (2 mánuði, helzt við heimilisstörf. Má vera úti á landi. Simi 37618. SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð is- lenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli kl. 8 og 10. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. Seljum umslög vegna heimsókn- ar Sviakonungs 10.-13. júni og Frfmerkjasýningar 13.-15. júni. Kaupum sérsláttuna m/gulli 1974. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6 A, simi 11814. TAPAÐ — FUNDIÐ Sá sem fann gulan páfagauk siðastliðinn fimmtudag vinsam- legast hringi i sim 74751. Síðast liðið fim mtudagskvöld tapaðist gulleyrnalokkur með gulum topassteini (fyrir göt) með strætisvagni nr. 5 frá Fálkagötu að Hlemmi eða i Kópavogsstrætó. Finnandi vinsamlegast hringi i simi 43064. Fundarlaun. Dömuarmbandsúr (gullúr ) tapaðist iaugardaginn 7. júni á leið frá Freyjugötu að Hringbraut móts við Háskólann. Finnandi vinsamlega hringi i sima 11830 eftir kl. 5. Fundarlaun. Blár kvenleðurjakki tapaðist i kringum 20. mai. Finnandi vinsamlegast beðinn að hringa i sima 26163 milli kl. 9 og 5. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Ég les i bollaog spil, ræð drauma og kem öllum i' gott skap. Simi 12697 eftir kl. 2. EINKAMAL Þokkaleg kona vill kynnast lifs- reyndum, greindum og myndar- legum manni, vel stæðum, sem á Ibúð, helzt bifreið. Tilboð sendist dagbl. Visi merkt „Friður 3990”. BARNAGÆZLA Barnfóstra óskasttil að gæta tvi- bura I austurbæ i Kópavogi. Uppl. I sima 42065. Tvær 16 ára stúlkuróska eftir að gæta barna á kvöldin, helzt i Árbæjarhverfi eða sem næstþvi. Uppl. I sima 84478 eftir kl. 6 e.h. 12-13 ára barngóðatelpu vantar á sveitaheimili til að lita eftir barni og hjálpa til við heimilisstörf. Uppl. i sima 99-6178. ÝMISLEGT Sá, sem villfá grindverk fyrir að taka það niður, hringi i sima 17669 kl. 8-10 I kvöld. Sumarbústaður dskast á leigu á Laugarvatni eða i Þrastarlundi. Slmi 10297 og 19870. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. FYRIR VEIÐIMENN Stór laxamaðkur og einnig smærri fyrir silung til sölu og af- greiðslu eftir kl. 5. Uppl. i sima 33227. Geymið auglýsinguna. Skozkir ánamaðkartil sölu. Simi 26068._______________________ Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir i sima 83242, af- greiðslutimi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77._______ ÖKUKENNSLA Aksturskennsla-æfingatímar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. Ford Cortina ’74. Ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. Læriðað aka Cortinu, ökuskóli og prófgögn. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.________________________ Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. ökukennsia — Æfingatimar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar—Hólmbræður. Ibúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð.^imi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Vélahreingerningar, einnig gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Simi 25663. ÞJONUSTA Húsaviðgerðir. Tökum að okkur fjölþætta viðgerðaþjónustu inni og úti. Skipt um glugga, sett i gler, járn og plast klætt ogm.fi. Útvegum efni. Timakaup eða tilboð. Pantanir mótteknar I sima 18196. Uppl. kl. 21-23. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurðyrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. STJORNUBIO Bankaránið Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Haw'n. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. TÓNABÍÓ S. 3-11-82. Gefðu duglega á 'ann Ný itöi&k gamanmynd með Trinity bræðrunum, Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl, 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ Leyndardómur laufskálans THSBUSjWffnCý Ný frönsk gamanmynd i litum með Louis de Funes, Bernard Blier. tsl. texti- Sýndkl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Byggð á samnefndri sögu eftir Agatha Christie. Leikarar ma: Albert Finney og Ingrid Begman, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. og 9. Miðasala frá kl. 4. Bílaeigendur ath.Réttum bila og önnumst allar minniháttar við- gerðir fyrir skoðun. Uppl. i sima 85653 og 20461 eftir kl. 5. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum. Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku t.im- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Glerisetningar. Húseigendur. Endurnýjum gler I gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Fiskvinnsluskólinn Umsóknir um skólavist nýrra nemenda þurfa að berast skólanum fyrir 15. júni nk. Inntökuskilyrði eru þau, að nemandi hafi lokið gagnfræðaprófi, eða landsprófi miðskóla. Ljósrit af prófskirteini fylgi umsókninni, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.