Vísir - 10.06.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 10.06.1975, Blaðsíða 12
12 Vísir. Þriðjudagur 10. júni 1975 Bridgekonurnar kunnu, Blom og Silborn frá Norrköp- ing, urðu sænskir meistarar i kvennaflokki i áttunda sinn fyrir nokkrum vikum, sem er mikið afrek i hinni hörðu keppni þar i landi. Eftirfar- andi spil kom fyrir i keppninni — Silborn i norður spilaði 3 grönd og austur spilaði út spaðadrottningu. * AG84 V G53 * K1076 * 86 JkKD 10963 4 75 V AD8 ♦ DG95 * 10742 N V A S *764 4 842 *D 4 2 V K1092 4 Á3 4 ÁKG953 Drottningin var gefin og austur skipti yfir i hjarta (tigull hefði verið betri) — litið úr blindum og vestur átti slag- inn á drottningu. Spaða var spilað — áttan og austur fékk slaginn á spaðaniu. Hjarta — en hefði tigull nægt til að hnekkja spilinu — og vestur tók á ásinn og spilaði meira hjarta. Silborn átti slaginn á gosann og tók á spaðaásinn — vestur kastaði tigli. Þá lauf og drottning austurs drepin með kóng. Skipting austurs, sem sagt hafði spaða, var nú ljós 6- 3-3-1 og vinningsmöguleikinn að ná kastþröng á vestur ef hann á litlu hjónin i tigli með laufatiu fjórðu. Nú og það kom i Ijós — þegar hjartakóng var spilað var vestur i vonlausri stöðu. Unnið spil — og góð skor fyrir spilið, þvi það fannst á sárafáum borðum — enda vörn austurs ekki upp á það bezta. Árúmenska meistaramótinu i ár, þar sem Urzica sigraði með 12 vinningum af 17 mögu- legum, kom þessi staða upp i skák Iljin (nr. 4-5 með 9.5 v.), sem hafði hvitt og átti leik, og Pavlov (sjötti með 9 vinn- inga). HÉI ■ i M ’Vl i. mm. Wé Mi iiÁ# 'Hikl 1 vm ■ mk i H "K Wk i iiH Wk fS ■LaÉL—- il A 'ÉLM wr. - ' s íéé Pf Á-2É, 2. Rxh7! — Rxh7 23. Bxg6! — Kxg6 24. f5! — Hxf5 25. Dh6+ — Kf7 26. Dxh7+ — Kf8 27 Hg3 - Hf7 28. Hg8+ - Ke7 29. Dh4+ — Hf6 30. Hg7+ — Kd8 31. Dxf6+ — Kc7 32. Dxe6 — Hd8 33. Bxb6+ - Kxb6 34. De3+ — Kb7 35. Df2 — Ka8 36. Hle7 og svartur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 6.-12. júni er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs'Apótek er opið ÖU kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. ltafniagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Slmabiianir simi 05. HEILSUGÆZIA Slysavarðstofan: simi 81200, skiptiborðslokun 81212. eftir Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Ferðir i júni 14.-17. júni, Vestmannaeyjar, 14.- 17. júni, Skaftafellsferð, 21.-24. jUnl, Sólstöðuferð á Skaga og til Drangeyjar, 24.-29. jUni, Glerár- dalur — Grimsey. Farmiðar seld- ir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands öldugötu3, Simar: 19533og 11798 UTIVISTARFERÐIR Snæfellsnes 14.-17. júni Gist á Arnarstapa og Lýsuhóls- laug (inni). Gengið á Snæfellsjök- ul, Dritvik, Svörtuloft, Helgrind- ur og viðar. Eitthvað fyrir alla. Fararstjórar Tryggvi Halldórs- son og Eyjólfur Halldórsson. Far- seðlar I skrifstofunni. Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Snæfellsnes 14.-17. júni. Gist á Arnarstapa og Lýsuhóls- laug (inni). Gengið á Snæfellsjök- ul, Dritvik, Svörtuloft, Helgrind- ‘ur og viðar. Eitthvað fyrir alla. Fararstjóri Tryggvi Halldórsson og Eyjólfur Halldórsson. Farseðl- ar i skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6,s. 14606 Sumarferð Nessóknar verðurfarin sunnudaginn 15. jUni n.k. Flogið verður til Vestmanna- eyja ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar hjá kirkjuverði Nes- kirkju i sima 16783 kl. 5-6 daglega til þriðjudagskvölds. Safnaðarfélögin. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins fer sina árlegu skemmtiferð sunnudaginn 15. jUni. Uppl. hjá Sigriði i sima 36683, Sigriði i sima 30372 og Ástu sima 41979. Kvenfélag Hallgrims- kirkju i Reykjavik efnir til safnaðarferðar laugar- daginn 5. jUli. Farið verður frá kirkjunni kl. 9 árdegis. Nánari upplýsingar I simum 13593 (Una) og 31483 (Olga). Frá skógræktarfélagi Reykjavikur: Heiðmörk hefur verið opnuð fyrir bilaumferð og vegir hafa verið lagfærðir. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna I Kópavogi. Onæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjUkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Leikvallanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Heilsugæzla I jUni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I DillonshUsi. Leið 10 frá Hlemmi. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrifst.fél. Hafn- arstræti 5. Fundartimar A.A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavlk er sem hér segir: Tjarnargata 3 c mánudaga, ' þriðjudaga, miövikudaga, fiinmtuffága og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. 70 ára verður á morgun 11. þ.m. Jónina M. Pétursdóttir frá Álfta- firði, Austurbrún 6, Rvlk. HUn tekur á móti vinum og ætt- ingjum að Skipholti 70, eftir klukkan 20 á afmælisdaginn. Filadelfia: Almenn 20.30. samkoma I kvöld kl. | í DAG | í KVÖLD | í DAG j í KVÖLD | „Úr erlendum blöðum í útvarpinu í kvöld kl. 21,00 Hvað finnst Kínverjum um efnahags- vandann, sem steðjar að Vesturlöndum? t þessum þætti ætlar Ólafur Sigurðsson að halda áfram að fjalla um lyfjanotkun iþrótta- manna. Einnig mun hann taka fyrir efnahagsþróun I tsrael. Siðan tekur han fyrir hagþróun I þróunarlöndunum. Sagt verður frá sambandi Japana við Kln- verja og Sovétrlkin. Vandamál Afrikulanda. vegna verðhækk- ana á oliu verða tekin fyrir og sagt verður frá grein, sem birt- ist i Dagblaði aiþýðunnar, en bún fjallar um efnahagsvand- ann, sem steðjar að Vesturlönd- um. HE. Lokaþúttur „Tvífarans" í kvöld kl. 20,35: Gregory vill ryðja tvífara sínum úr vegi t fyrstu tveim þáttunum af „Tvifararnum” kynntumst við David Forster starfsmanni hjá tækniráðgjafafyrirtæki, sem á i vændum stöðu við flugskeyta- rannsóknir hjá N.A.T.O. Forster fer að sjást á furðu- legustu stöðum, sem hann man ekki eftir að hafa verið á. Hann er tekinn fyrir ölvun, ekur yfir konu sina og móðgar góðan viðskiptavin sinn. Hann heldur, að hann sé að örvinglast, en þeirri hugmynd skýtur þá upp hjá honum, að hann eigi sér tvifara. Hann ákveður þvi að hætta við veikindafríið og heldur til Nice i Frakklandi á vegum fyrirtækis sins. Á leiðinni hittir hann stúlku að nafni Ruth, sem hann segir sögu sina, en árangurinn er sá einn að hún telur Forster ekki með öllum mjalla. Skömmu sið- ar hittirhún Forster aftur i Nice en hann virðir ekki kveðjur hennar. Forster hringir I Ruth og hún segir honum þá frá þess- um fundi. Þau þykjast skiljá að þarna hafi verið um tvifarann að ræða. Forster flytzt yfir til Ruth en næsta dag þegar hann er farinn kemur tvifarinn i heimsókn. Þar hefst þátturinn i kvöld. Ruth tekur eftir þvi að háttar- lag þess Forsters, sem kom i heimsókn er öðruvisi en þess Forsters, sem gekk út úr dyrun- um um morguninn. Hún tekur einnig eftir þvi að þessi Forster hefur ekki ör á hálsinum, sem hinn raunverulegi Forster hafði hlotið á leiðinni til Frakklands. Gregory, tvifara Forsters, verður ljóst, hvað gerzt hefur. Er hann yfirgefur Ruth, tekur hann simann úr sambandi, og kemur hljóðnema fyrir i Ibúð- inni. Hann fylgist siðan með ibúðinni úr húsinu handan göt- unnar. Forster, hinn raunverulegi, kemur til baka og Ruth segir honum sannleikann, á meðan tvifarinn hlustar á samtalið i gegnum hljóðnemann. Ruth og Forster vita að lifi þeirra er hætta búin og reyna að flýja.... — JB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.