Vísir - 19.06.1975, Blaðsíða 11
Vísir.Fimmtudagur 19.júnl 1975.
n
Meö Michael Caine og Omar
Shariff.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.8.
LAUGARASBIO
ÍSLENZKUR TEXTI
BIG GUNS
Sérstaklega spennandi, ný,
frönsk-itölsk sakamálamynd i
sérflokki.
Aöalhlutverk:
ALAIN DELON,
CARLA GRAVINA,
RICHARD CONTE.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
The Godfather
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppola.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl. 5 og 9.
„ Blessi þig" Tómas frændi
Frábær itölsk - amerisk
heimildarmynd, er lýsir hrylli-
legu ástandi og afleiöingum
þrælahaldsins allt til vorra daga.
Myndin er gerö af þeim Gualtiero
Jacopetti og Franco Proseri (þeir
geröu Mondo Cane myndirnar)
og er tekin i litum meö ensku tali
og islenzkum texta.
Sýnd kl. 7 og 11.
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Krafizt verður nafnskirteina viö
innganginn.
Yngri börnum i fylgd með
foreldrum er óheimill aðgangur.
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando, og A1 Pacino.
Sýnd kl. 10.
Síðasti dalurinn
AUSTURBÆJARBÍÓ
yÞetta^
færöu borgaö!
Distributed by Kinz Featurcs Syndicatc.
TRIXÍ!! ÞETTA
ER SKRÝTLUBLAÐIÐ
MITT!! ÞtJ MATT EKKI
— ~'S
Riföu þetta ekki svona af
henni. Þaö er betra aö fá
henni eitthvað annaö
Hrinedn
Atvinnuhúsnœði til leigu
Ca 400 ferm efri hæð i nýju húsi til leigu.
Mjög vel frágengin með fallegu útsýni til
allra átta.
Hentugt fyrir: félagasamtök, opinbera
stofnun, skrifstofur, léttan iðnað o.fl. o.fl.
íslenzk-ameriska,
Tunguhálsi 7.
Simi 82700.
Vinnuvéladekk
til sölu, stærð 2100x24.
Véltækni hf. Simi 84911.
■" 1 ^
Nýir og sólaðir
sumarhjólbarðar
i miklu úrvali
á hagstæðu verði
Hjólbarðasalan
Borgartúni 24 — Simi 14925.
(A horni Borgartúns og
(Nóatúns.'
Skrifstofur
ísteinhúsi að Klapparstig 16 eru til leigu 3 samliggjandi
herbergi, einnig hentugt fyrir léttan iönaö.
Upplýsingar I sima 2-40-30 kl. 9-5 e.h.