Vísir - 19.06.1975, Blaðsíða 13
Vísir.Fimmtudagur 19.júnf 1975.
13
Æi — hvað þessi heimska tölva
þvaðrar — t hvert skipti sem hún
stoppar þá er það vegna þess að
hún segir að ég hafi sett vitiaust
inn i hana.
Vikan 25. tbl.
Fyrrum sátu danskir amtmenn
ogfógetará Bessastöðum á Alfta-
nesi, og fyrir um það bil tveimur
öldum var reistur þar á staðn-
um myndarlegur bústaður handa
þeim dönsku embættismönnum,
sem fóru með stjórn á fslandi i
umboði Danakonungs. En siðan
islenzka lýðveldið var stofnað
hefur þar verið bústaður forseta
Islands. Núverandi húsráðendur
á Bessastöðum eru eins og alþjóð
veit, dr. Kristján Eldjárn forseti
og frú Halldóra Eldjárn. Vikan
heimsótti húsfreyjuna á Bessa-
stöðum, og i 25. tölublaði birtist
viðtal blaðamanns við hana, svo
og myndir af henni heima á
Bessastöðum.
25. tbl. Vikunnar kemur út á
kvenréttindadaginn 19. júni, og i
tilefni dagsins og kvennaársins
þótti Vikunni við hæfi að helga
blaðið konum að mestu. Auk
viðtalsins við forsetafrúna svara
þrjár þingkonur spurningum
blaðsins, sagt er frá konum, sem
ruddu brautina og urðu fyrstar til
að hefja störf i ýmsum greinum,
grein er um Helvi Sipila, sem á
Nú hef ég kynnzt verkfalli af eigin raun,
Boggi!
— Ilvenær var það, Gvendur minn?
— Þegar hausverkurinn færðist niður i iljarn-
ar á inér.
heiðurinn af þvi aö koma á
kvennaári, grein eftir ritstjóra
blaösins um þátttöku, eða öllu
heldur þátttökuleysi kvenna i
þjóðfélaginu, og loks er saga, sem
Svava Jakobsdóttir rithöfundur
skrifaði sérstaklega fyrir Vikuna,
og nefnist hún: 1 draumi manns.
Minningarkort
Liknarsjóðs
Aslaugar Maack eru seld á eftir-
töldum stöðum: Hjá Helgu Þor-
steinsdóttur Drápuhlið 25, simi
14139. Hjá Sigriði Gisladóttur
Kópavogsbraut 45, simi 41286.
Hjá Guðriði Arnadóttur Kársnes-
braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði
Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi
40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf-
hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi.
Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra-
nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið-
arvegi 29. Auk þess næstu daga i
Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar
Blöndal Skólavörðustig 2 og
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar Austurstræti 18.
Menningar- og minning-
arsjóður kvenna
Minningarkort sjóðsins fást á
skrifstofu sjóðsins á Hallveigar-
stöðum, simi 18156, i Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, og hjá Guðnýju Helga-
dóttur, simi 15056.
-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-lt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-K-K-K-K-K-K-ít-K^-K-K'K^^Í
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
!
★
★
★
★
★
★
★
★
!
!
I
¥
í
i
¥
¥
!
¥
¥
¥
t
¥
¥
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. júní
m
í>
HL
1RÍ
c/
Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Vertu ekki að
flika neitt tilfinningum þlnum I dag og trúðu öör-
um ekki fyrir leyndarmálum þinum. Farðu I
skemmtiferð með maka þinum.
Nautið,21. april — 21. mai. Komdu málum þin-
um á hreint gagnvart maka þlnum. Einhverjir
samningar ganga erfiðlega. Þú hefur gott vald á
lifinu i kringum þig.
Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Þú verður fyrir
freistingum i dag og þá aðallega matarkyns.
Notaðu kvöldið til að ljúka við ýmis ófrágengin
mál.
Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þér hættir tii að
vera með leti og kemur þess vegna litlu i verk.
Vertu ekki með neina frekju og sýndu almenna
kurteisi.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Þetta verður auð-
veldur dagur og allt mun ganga vel hjá þér.
Reyndu að stuðla að frama þinum með öllum
ráðum. Sýndu fjölskyldu þinni tillitssemi.
Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Þú skalt tala út um
málin, og það borgar sig ekki að draga neitt und-
an: Þér gengur vel að gera þér grein fyrir þvi
hvað þú vilt.
Vogin,24. sept. — 23. okt. Þú dettur niður á ein-
hvern hlut i dag sem þig hefur lengi langað til að
eignast. Gættu þess að athuga vel öll gæði og
fara ekki einungis eftir útliti.
Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Það er allt útlit fyrir
að þér takist að koma fram þinum málum.
Bogmaðurinn,23. nóv. — 21. des. Þú skalt beita
skynsemi þinni i dag til að halda leyndu ein-
hverju máli. Taktu við allri hjálp sem þér býðst.
Forðastu annars flokks hluti.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Stuðningur
gamals vinar þins er þér ómetanlegur. Stuðlaðu
að auknu jafnvægi milli tekjuöflunar og eyðslu.
t Vatnsberinn, 21. jan—19. feb. Reyndu
■ ekki að taka lifinu svona létt og forðastu að
koma þér undan skyldum. Leggðu samt mikil-
væg mál til hliöar þangað til þú veröur betur
upplögð (lagður).
Fiskarnir, 20. feb. —20. marz. Þú þarft að gera
grein fyrir skoðunum þinum I dag og jafnvel að
létta á samvizku þinni. Trúðu á þaö sem fram-
tiðin ber i skauti sér.
★
★
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
I
★
★
★
$
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
*
★
★
★
★
¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■¥
¥
•¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
*iM-***********************************>********
| í DAG | D KVÖLD | 1 1 D KVOLD | f í DAG |
Útvarpsleikrit kl. 20,35:
„SAGA
UM SÖG"
— gamonsamt sakamólaleikrit
í kvöld er á dagsskrá
hjá útvarpinu gaman-
samt sakamálaleikrit.
Fjallar það um ung hjón
sem eru í peningavand-
ræðum og verða að leigja
út efri hæðina í húsinu
sínu. Þau fá ieigjendur,
sem eru mjög elskulegar
manneskjur og virðast
hafa nóga peninga.
En svo undarlega vill til að
sifellt heyrast sagarhljoð ofan
af loftinu. Fer húseigendurna að
gruna ýmislegl misjafnt.
Dt af þessu ástandi spinnást
ýmisleg spennandi og fyndin at-
riði.
Ibúðareigendurna leika þau
Margrét Guðmundsdóttir og
Gisli Alfreðsson, en
leigjendurnir eru leiknir af
Arna Tryggvasyni og Sigriði
Hagalin.
Leikritið er eftir þýzkan
höfund, Konrad Hansen að
nafni. En þýðandi verksins er
Jökull Jakobsson.
Leikstjóri er Briet Héðins-
dóttir.
Flutningur verksins tekur
u.þ.b. 70 min.