Vísir


Vísir - 20.06.1975, Qupperneq 10

Vísir - 20.06.1975, Qupperneq 10
10 Vísir.Föstudagur 20,júní 1975. Maöurinn brosti og tók af sér höfuöskrautiB, sem var úr \ filabeini, benti á höfuö sitt og reyndi aö gefa I skyn, aö l Þvi næst héldu þeir út úr dalnum og I átt til fjalla- nna og ókunni hviti maöur Aksturskennsla-æ iingatimar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Eúnar Steindórsson, simi 74087. Ökukennsla-Æfingartimar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskaö er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sínii 83728. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- iö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769 og 34566. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varöandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 Og 83344. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929, árg. '74. ökuskóli og prófgögn. Guöjóri Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar. 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra’ ibúö 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075 Hólmbræður. Vélahreingerningar, einnig gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. handhreinsun. Margra ára reynsla tryggir vandaða vinnu. Sfmi 25663. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæöi. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, eipnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarínnar. — Gerum föst tilboö, ef óskaö er. Þorsteinn. Simi 26097. ÞJÓNUSTA Kópavogsbúar. Leitiö ekki langt yfir skammt. Raftækjaverzlun Kópavogs er á Álfhólsvegi 9, simi 43480. Tek aö mér garöslátt með orfi. Simi 30269. Gistiheimiliö Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum.Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23.S.26161. Slæ tún og bletti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirby garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. Glerisctningar. Húseigendur. Endurnýjum gler i gömlum hús- um og hreinsum, dýpkum föls. Simi 24322. Brynja. Geymið auglýsinguna. Húsaviögerðir. Tökum að okkur fjölþætta viðgerðaþjónustu inni og Uti. Skipt um glugga, sett I gler, járn og plast klætt og m. fl. Útvegum efni. Timakaup eða til- boö. Pantanir mótteknar I sima 18196. Uppl. kl. 21—23 i sima 23341. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku tim- aniega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavöröustig 30. Simi 11980. Húseigendur — Húsveröir. Þarfnast hurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yöur að kostnaðarlausu. — Vánir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. FYRIR VEIÐIMENN Anamaökar fyrirlax og silung til sölu I Njörvasundi 17, simi 35995, Hvassaleiti 27, simi 33948, og Hvassaleiti 35, simi 37915. METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í . VASABROTI ^HUSIÐ IAUGAVEGI178. Nýir og sólaðir sumarhjólbarðar i miklu úrvali á hagstæðu verði Hjólbarðasalan Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og (Nóatúns.) TONflBIO s. 3-11-82. Moto-Cross On any sunday HÁSKÓLABÍÓ Flótti frá lífinu Running scared Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri: David Hemmings. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STJÖBNUBÍÓ Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd i lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og viðburöarík frönsk-bandarisk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Robert Ryan, Jean-Louis Trintignat, Áldo Ray. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Moto-Cross, er bandarisk heimildarkvikmynd um kapp- akstra á vélhjólum. I þessari kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjólahetjur eins og Malcolm Smith, Mert Lawwiil og siðast en ekki sizt hinn frægi kvik- myndaleikari Steve McQueen sem er mikill áhugamaður um vélhjólaakstur. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bankaránið UlflRRCn j B€RTTV and GOLDI6 HflUlfl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.