Vísir - 20.06.1975, Side 13

Vísir - 20.06.1975, Side 13
Vísir.Föstudagur 20.júni 1975. 13 BELLA Hugsaðu þér hvað vinsældirnar geta verið afstæðar. Ailir vinirnir minir halda að ég sé svo vinsæl, að þeir eru hættir að bjóða mér út. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Líknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ $ ★ ★ ★ * I i ★ ★ t ★ ★ i ¥ i i í ! I ¥ mk w fcv '■■JL & Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. júni. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú hefur mikinn hug á að heimsækja fjarlæga staði, og jafnvel lestur um þá vekur mikinn áhuga þinn. Hafðu taumhald á tilfinningum þinum. Nautið, 21. april-21. mai. Þú gætir haft mikla ánægju og gagn af þvi að fara á útsölu eða flóa- markað. Láttu ekki flækja þig i vandamál annarra. Reyndu að efla samstöðu. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú skalt ekki trúa öllu sem þú heyrir i dag. Maki þinn eða félagi þarfnast þess aö þú beinir honum á réttar brautir. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú ert i erfiðri að- stöðu núna og ættir þess vegna að hafa hægt um þig og láta litið á þér bera. Einhver aðstoð, sem þú færð, er þér til ógagns. Ljónið, 24. júlf-23. ág. Leggðu alla áherzlu á að stunda áhugamál þitt þessa stundina og láttu þaö ganga fyrir öllu öðru. Sköpunargleöi þin er mikil. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það virðist að þin sé þörf heima við I dag. Fjölskyldutengslin eru að færast yfir á andlega sviðið. Gættu hófs. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú getur aukið talsvert við þekkingu þina i dag, sérstaklega ef þú leggur þig eftir þvi. Leitaðu eftir öllum þeim upplýsing- um, sem þig vantar. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Einhver óreiöa er i fjármálum þinum þessa dagana. Gerðu þér grein fyrir staðreyndum og láttu ekki blekkjast. Athugaðu að þú fáir rétt til baka. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Ef þig langar til að taka þvi rólega, þá skaltu bara láta það eftir þér og fara hvert sem þú vilt. Þú kemst að raun um eitthvað mikilvægt. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú hittir eitthvert skemmtilegt fólk I dag, og það hefur frá mörgu að segja. Farðu eftir ráðum vinar þins. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þú skemmtir þér vel þessa helgina og nýtur þin vel i stórum veizl- um. Vertu þar, sem þú getur notið þín. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Forðastu að taka neinar ákvarðanir i dag án þess að ráðfæra þig við einhvern sérfræðing fyrst. Hæfileikar þinir eru miklir I dag. ★ ★ I I ★ í I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ t vr ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ♦ ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *********************************************** n □AG | Q KVÖLD | n □AG | D KVÖLD | n □AG | Sjónvarp kl. 21,35: MANNRÉTTINDI KVENNA í tilefni af þvi að 60 ár eru liðin siðan islenzkar konur fengu kosningarétt til Alþingis ætla nokkrar skeleggar konur að ræða mannréttindi kvenna I sjónvarpssal. Stjórnandi um- ræðnanna verður Thor Vil- hjáimsson rithöfundur en aðrir þátttakendur eru Páll Lindai b o r g a r f u 111 r ú i, Vilborg Sigurðardóttir kennari, Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttarlög- maður og Þórunn Valdemars- dóttir formaður Verkakvenna- félagsins Framsóknar. SJÚNVARP • 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og augiýsingar. 20.35 Töframaðurinn. Brezkur sakamálaflokkur. Dauða- gildran.Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Mannréttindi kvenna. Umræðuþáttur i sjónvarps- sal. Stjórnandi Thor Vil- hjálmsson, rithöfundur. Rétt 60 ár eru nú liðin siðan Islenzkar konur öðluðust kosningarétt til alþingis, en það var 19. júni 1915. 22.10 Tökum lagið. Brezka söngsveitin „The Settlers” leikur og syngur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.35 Dagskrárlok. VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.