Vísir - 20.06.1975, Page 15

Vísir - 20.06.1975, Page 15
Vísir.Föstudagur 2Q.júní 1975. 15 Ungt parmeö eitt barn óskar eftir aö taka litla ibúö á leigu. Uppl. i slma 32351 milli kl. 3 og 8. Reykjavlk — Selfoss. Leiguibúö óskast fyrir reglusama 4 manna fjölskyldu, æskilega i vesturbæ eöa nágrenni Landspitalans. skipti á ófullgerðu einbýlishúsi á Selfossi möguleg. Upplýsinga- simi 21423. ATVINNA I Innheimta. Fyrirtæki óskar að ráöa innheimtumann, sem hefur bil. Tilvalin vinna fyrir mann i vaktavinnu. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „4450” fyrir 24. júni. ATVINNA OSKAST 19 ára röskur og reglusamur pilt- ur óskar eftir atvinnu. Uppl. i slma 41378. [I ) Ung reglusöm stúlka óskar eftir góöri vinnu strax, vön afgreiðslu- störfum og litilsháttar vélritun. Uppl. i sima 36208. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, er vön af- greiöslustörfum. Uppl. I sima 30431 I dag. Vön afgreiöslustúlka óskast i matvöruverzlun, framtiöarvinna. Uppl. I sima 16528 og 26680. Ung kona óskar eftir hálfdsdags starfi I 2-3 mán. Uppl. i sima 86063. Vil taka aö mér ræstinguhjá góðu fyrirtæki, helzt i gamla bænum, er vön, hef meðmæli ef þess er óskað. Simi 15731. óska eftir atvinnu, margt kemur til greina, er 18 ára með bilpróf. Uppl. i sima 30893. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiö- stööin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Sföastliðinn mánudag töpuöust billyklar ásamt húslykli, senni- lega viö Frakkastig. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32433. Karlmannsúr tapaðist i Ingólfs stræti föstudaginn 20/6. Veski tapaðist við Kópavogsskóla 17. júni. Finnandi er vinsamlegast beöinn að hringja I sima 41910 eftir kl. 5. Tapazt hefur kvengullúr I eða ná- lægt Tjarnarbúð þann 13. sl. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 22632 eftir kl. 6. BARNAGÆZLA 13 ára stelpa óskar eftir aö passa börn allan daginn, er vön. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. i sima 40949 eftir kl. 6. Telpa óskast til aö gæta 4ra ára drengs I Arbæjarhverfi. Uppl. I sima 30894 kl. 8-9 á kvöldin. BILALEIGA Bilaieigan Brautir hf, Dálbraut 15, Akranesi.Simi 93-2157 og 2357, Ford Cortinur. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. OKUKENNSLA Kenni á Ford Cortinu. Greiöslu- skilmálar. Vinsamlega hringið eftir kl. 7. Kristján Sigurösson. Simi 24158. ökukennsia. Lærið að aka bil fljótt og vel hjá æföum ökukenn- ara. Þórir S. Hersveinsson. Simar 19893 og 85475. ökukennsla— Æfingatimar. Kenni aksturog meöferð bifreiða, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjað strax. ökúskóli og öll prófgögn, ef þesser óskað. Helgi K. Sessilius- son. Simi 81349. Smáauglýsingar eru einnig á bis. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. Uppl. i sima 10169. DOW CORNING FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar pappirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir skírnir og brúökaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. DAV ■ LAUGAVEGI 178 HWAA símí 86780 BnCin REYKJAVIK |11__IOI L_J (Næsta hús við Sjónvarpið.) Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi,vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Grafa—Jarðýta Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls k. jarðvinnu. Ath. Greiðsluskilmálar. ÝTIR SF. sím'j, 32101 - Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. UTVARPSVIRKJA MEISTÁRI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeinriaíæki Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315 Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. St'l-u icCr Sjónvarpsviðgerðir Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Dtvarpsvirkja MEJSTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. HITUNF: Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavík. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. ‘edecadex SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞAKRENNUVIÐGERÐIR Þéttum sprungur i steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur, hreinsum rennur með háþrýstiþvottatækjum, berum I þær varanlegt Decadex vinyl efni, gerum við slétt þök, tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni. Ber- um Silicon á ómáluð há«r Hagstætt verð. Uppl. i sima 22470, kvöldsimi 51715. Pipulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Spvingdýnu Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044 SJÓNVARPS- OG LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Tökum einnig aö okkur i- drátt og uppsetningu I blokkir. Sjónvarps- viðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helg- arþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. Er stíflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson GREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima- heimili, og ódýrasti þurrkarinn I sin- um gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanleg- ar. SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. BLIKKIÐJAN SF. ASGARÐI 7 — GARÐAHREPPI. SIMI 5-34-68. Smlöum og setjum upp þakrennur og niöurföll. Önnumst einnig alla aðra blikksmiði. Sjónvarpsviðgerðir. Útvarpsviðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldraðra. Simi 11740. Skúlagötu 26. Verkstæðið Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með slottslisten. ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum meö hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Viö viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniðhefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitiö upplýsinga i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niöurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. KÖRFUBILAR til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæð allt að 20 metrum. Uppl. I sima 30265 og 36199. Traktorsgrafa Leigi út traktorsgröfu til alls konar starfa. Hafberg Þórisson. Simi 74919. Húseigendur Nú er timi til húsaviðgerða. ',"ök- um að okkur alls konar húsavið- gerðir, nýsmiði, glugga- og huröaisetningar, lagfærum einnig sumarbústaðinn. Uppl. i sima 14048 milli kl. 19 og 20. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð, skrifstofustólar, skatthol, kommóöur, svefnbekkir, raðstóiar, sófaborö, sima- stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum hvert á land sem er. OpiB mánud. til föstud. frá kl. 1.30 Laugardaga frá kl. 9-12. Smiðum eldhúsinnréttingar og fataskápa bæði I gömul og ný hús. Verkið og efni tekið hvort heldur er I timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. Isima 24613 eða 38734. STRANDGÖTL’ 4, HAFNARFIRÐI. slmi 51818. visrn auglýsingar Hverfisgötu 44

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.