Vísir - 21.06.1975, Síða 1

Vísir - 21.06.1975, Síða 1
65. árg. —Laugardagur 21. iúnl 1975 — 137. tbl. ÚTSÝN LOFAR BÓT OG BETRUN — Baksíða Blóðugur vetur — Sjó bls. 3 Lénharður í heimsreisu? — Fjöldamörg lönd sýna óhuga ó sjónvarpsmyndinni umdeildu Þaö líta ekki allir sömu augum á sjón- varpsmyndina um Lénharð fógeta, og is- lenzkir sjónvarps- áhorfendur. Visir telur sig hafa nokkuð áreið- anlegar heimildir fyrir þvi, að fjórtán lönd að minnsta kosti hafi ósk- að eftir kaupum á myndinni. Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarpsins, og Klemenz Jónsson, formaður félags leikara, vörðust báðir allra frétta, þegar Visir reyndi að fá staðfestingu á þessum tlðindum. Þeir viðurkenndu þó, að Lénharði væri sýndur mikill áhugi erlendis, en sögðu að enn- þá væri ekki farið að semja um söluna. Fulívist má telja að Lénharður verði sýndur á öllum Norðurlöndunum, eins og svo margar aðrar islenzkar sjón- varpsmyndir. Og þá hefur Visir einnig hlerað, að Þjóðverjar hafi áhuga á að fá Lénharð til sýninga, en Þjóðverjar sýndu Brekkukotsannál á sinum tima við góðar undirtektir. Málum er þannig háttað, að semja þarf við leikara um laun til þeirra áður en hægt er að selja myndina til erlendra sjón- varpsstöðva eða kvikmynda- húsa. Til er nokkuð greinagóður taxti, sem gildir innan Norður- landanna, en þegar selja skal myndina enn lengra gegnir öðru máli. Klemenz Jónsson var ekki tilbúinn til að nefna neinar upphæðir, en fullvist má telja, aö ef Lénharður fer i heimsreisu á hvita hrossinu eiga leikararnir, sem koma fram i myndinni, eftir að þéna duglega — og sjónvarpið að ná inn stór- um hluta þeirrar upphæðar, sem framleiðsla myndarinnar kostaði, og kannski og vonandi meira. -ÞJM- SUMAR- TÍZKAN í REYKJAVÍK - SJÁ OPNU Á BLS. 8-9 . AfACH I MWJAV ik ■ *.■ i iii |ti J«iJÍ Þœr keppa um al- þjóðlega titla — Baksíða ÞRJU SÆTI LAUS í LANDSLIÐINU í KNATTSPYRNU — Sjó nónar íþróttir bls. 12 Samningar ínánd? Það var gott hljóð i samningamönnum i gær- kvöldi I tollhúsinu. Þar sátu samningamenn i togaradeil- unni og greinilegt var að samningar voru i nánd. Við skulum að minnsta kosti vona að iausn fáist nú á þess- ari deilu, sem staðið hefur vikum saman, togaraflotinn bundinn, og þjóðarbúið hefur orðið fyrir skakkaföllum upp á hundruð milljóna. Þá fáum við aftur að sjá sjón eins og þessa, togara á fullri ferð til hafnar færandi aflann heim. Gestkvœmt hjó sóttasemjara — Sjó bls. 3

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.