Vísir - 21.06.1975, Side 4

Vísir - 21.06.1975, Side 4
4 Vísir. Laugardagur 21, júni 1975. FASTEIGNIR FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Haiidórsson hyggist þér selja, skipta, kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRCF Strandgötu 11, Hafnarfirði. Simar 52680 — 51888. Heimaslmi 52844. ÍBÚÐA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 SIMIMER 24300 Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutlma 18546 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Ilátúni 4 a Slmar 21870 og 20998. EIGNAÞJÓIMUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EiCjnfímÐLUfwi VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söhistjórr Sverrir Kristinsson EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVER «/r Klapparmtlg 16, almar 11411 og 12811. Höfum kaupendur á biðlista að öllum stærðum Ibúða og húsa. Skoðum ibúðirnar samdæg- urs. ÞURFIÐ ÞER H/BYLI Hef kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herbergja Ibúðum, sérhæðum, raðhúsum eða einbýiishúsum. Ibúðirnar mega vera tilbúnar eða I smiðum. Mjög háar útborg- anir, í sumum tilfellum allt að staðgreiðsla. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gisli Ólafsson 201 78 1 fasteign er FRAMTlÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. i s^ijíidi ,,Það eru tilboðin sem gilda” Það er vist vandi sem fylgir þeirri vegsemd að vera húsbyggjandi. Hús er vist hægt að byggja á milljón mismunandi vegu, og reikningarnir geta vist sömu- leiðis orðið ærið mismunandi, að ekki sé talað um endanlega út- komu i byggingarkostnaði. „Það eru tilboðin sem gilda,” segir Páll Skúli Halldórsson, en hann hefur nú um skeið rekið nýtt fyrirtæki, Iönval, í Bolholti i Reykjavik. „Það er greinilegt að full nauðsyn var á þessu fyrirtæki,” segir hann. „Hingað leitar fólk, gerir samanburð á þvi sem fæst i bygg- inguna, og við gerum fólkinu til- boð.” Það þarf viða að leita, þeg- ar byggt er, og fyrirtæki sem þetta auðveldar þá leit verulega. Iönval hefur umboð fyrir meira en 30 islenzk fyrirtæki f bygginga- iðnaðinum. ElOHÚ*mwCW? fftTASKftm * SOtBttKifi Nýr útibússtjóri Út- vegsbankans i Kópavogi Enn á ný hafa starfsmenn Ot- vegsbankans hlotið stöðuhækkun i stað þess að sjá pólitfskar stjömur skjótast upp fyrir sig. Það er Loftur J. Guðbjartsson, sem nú hefur verið ráðinn útibús- stjóri bankans i hinu nýja útibúi i Kópavogi. Tekur hann við þvi starfi 1. ágúst nk. Loftur hefur starfað við bankann frá þvi 1959 og hefur gegnt starfi forstöðu- manns hagdeildar i 4 ár. Fyrrver- andi útibússtjóri, Bjarni Guð- björnsson, var fyrir nokkru skipaður bankastjóri hjá aðal- bankanum. Stórtap en traustur grundvöllur hjá Samvinnutryggmgum Það voru heldur skuggalegar tölur, sem forráðamenn Sam- vinnutrygginga sýndu fulltrúum aðalfundar fyrirtækisins núna á dögunum. Tapið á fyrirtækinu var á siðasta ári 33.8 milljónir króna, „en þar sem töp beggja áranna koma saman á árinu 1974, auk áætlaðra skatta, sem álagðir veröa á árinu 1975, reyndist rekstrarhalli fyrirtækisins alls kr. 93.6 millj.”, segir i frétt frá fyrirtækinu. Hins vegar stendur fyrirtækið á góðum merg frá „feitu árunum”. Eigin sjóðir EKNAVAUS Sudurlandsbraut 10 85740 Toyota Crown 70 de luxe Citroén special '72 Uatsun 18B '73 Toyota Mar': II '73 2000 Mazda 818 '74 Japanskur Lancer '74 Morris Marina '74 Cortina '71 VW 1302 72-’65 Trabant '74 Flat 127 '74 Fíat 128 '74, Rally Fíat 128, ’73-'71 Fiat 132 ’74 ítölsk Lancia '73 Bronco ’66-’72-’73-’74 Villys ’74 Opið frá kl.* 6-9 á kvölHiit [laugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Samvinnutrygginga að viðbætt- um iðgjalda- og tjónasjóðum námu I árslok 1974 679.3 milljón- um. Aramótin þar á undan var þessi sjóður 545.6 milljónir og hafði aukizt um 133.7 milljónir á þessu tapári trygginganna. Astæða tapsins er einkum vegna þátttökú i fiskiskipa- og ábyrgðarsamsteypum, 85.6 milljónir, og vegna bilatrygginga 30.9 milljónir. Fjórir fræðimenn i hús Jóns Sigurðssonar Það er fast sótt að komast að i húsi Jóns Sigurðssonar i Kaup- mannahöfn. í frétt, sem Visi hef- ur borizt frá Sigurði Bjarnasyni ambassador, formanni hús- stjórnarinnar, segir að nú hafi fræöimannsibúðinni verið úthlut- að fram til 31. ágúst á næsta ári. Fjórir fræðimenn fá Ibúðina I 3 mánuði hver. Fyrst Þorkell Jó- hannesson prófessor frá 1. sept. nk„ siðan frú Valborg Sigurðar- dóttir uppeldisfræðingur, Sigfús H. Andrésson sagnfræðingur og loks Gisli Gunnarsson sagn- fræðingur. Tólf sóttu um dvöl i húsinu að þessu sinni. Ásahverfið i Selási Borgarlögmaður og skrifstofu- stjóri byggingafulltrúa hafa gert tillögur að nýjum götunöfnum i Selási i Reykjavík. Götur suður úr Rofabæ, fyrir austan skólahús- ið þar, heiti Skólabær og Brekkubær. Götur i hringnum, sem Selásbraut myndar, eiga að heita: „Brautarás, Brúarás, Deildarás, Disarás, Eyktarás, Fjarðarás, Grundarás, Heiðarás, Hraunsás, Klapparás, Kleifarás, Lækjarás, Malarás, Mýrarás. Nöfn þessi hafa verið samþykkt i borgarstjórn. Flugfélag ung- mennafélaganna? Uppi eru hugmyndir um nýtt flugfélag. Það er Ungmennafélag fslands sem bollaleggur nú að leggja út i kaup á flugvél, helzt 50 sæta vél, sem hægt væri að nota fyrir ferðalög iþróttafólks, innan lands og utan. Forráðmenn UMFI hafa átt óformlegar viðræður við nokkra vænlega samstarfsaðila. Telja forráðamennirnir engan vafa á að rekstrargrundvöllur fyrir flugfélag sem þetta sé fyrir hendi og mundi spara iþrótta- hreyfingunni mikið fé. „Up you shall climb on keel...” íslenzka útgáfan af Vegahand- bókinnihefur náð gifurlegum vin- sældum ferðafólks, enda má segja að þar megi finna svör við mörgum af þeim spurningum, sem kvikna á ferðalagi. Nú hefur bókaútgáfan örn & örlygur látið snara textanum yfir á enska tungu og gefið bókina út með til- liti til erlendra ferðamanna. Jafnvel erfiður skáldskapur er þar kominn á ensku, samanber „Up you shall climb on keel, Cold múst the ocean feel” o.s.frv. eða Upp skaltu á kjöl klifa, köld er sjávardrifa... Það voru þeir Pétur Kidson og Einar Guðjohnsen sem snöruöu bókinni yfir á ensku. Meginuppistaða textans er sú sama og Steindór frá Hlöðum rit- aði á sinum tima, en tillit tekið til erlendu ferðamannanna og minni háttar lagfæringar gerðar á kort- um. Rannsóknastyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir árlega nokkra rannsóknarstyrki, sem kenndir eru viö Andrés Mayer. Styrkirnir eru bundnir við það svið, sem starfsemi stofnunarinnar tekur til, þ.e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar og mat- vælafræði svo og hagfræðilegar rannsóknir á þeim vett- vangi. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem til úthlutunar koma á árinu 1975. Skal umsóknunum hér á landi komið til menntamáiaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 5. júli n.k. Sérstök umsóknareyðu- blöð fást i ráðuneytinu svo og nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknarverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á I sambandi við styrkveiting- ar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er vitaö fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur I hlut tsiands á þessu ári. Menntamálaráðuneytið, 16. júni 1975.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.