Vísir - 21.06.1975, Síða 16

Vísir - 21.06.1975, Síða 16
16 Vísir. Laugardagur 21. júni 1975. Tarzanfannt þar sem þægilegtj var fyrir þá aðj jbúa lím sig yfir • nóttina, en skammt frá fylgdist hiébarði með þeim.j og jafnvel Tarzan vissi ekkert um nærveru hans, þótt hann heföi eitthvert slæmt hugboó. jFélagi Tarzans l'lagöi sig til svefns ,á jöröina. Og hægt j hreyföi hlébaröinn _ isig i átt að • sofandi manninum. ÞJÓNUSTA llúsaviðgerðir. Tökum að okkur fjölþætta viðgerðaþjónustu inni og úti. Skipt um glugga, sett i gler, járn og plast kíætt og m. fl. Otvegum efni. Timakaup eða til- boð. Pantanir mótteknar i sima 18196. Uppl. kl. 21—23 i sima 23341. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yrðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilbo8 og verklýsing yður að kostnaðarlausu. ■*- Vánir menn. Vönduð vinna. Uppl. i simum 81068 og 38271. FYRIR VEIÐIMENN Laxamaðkurtil sölu. Uppl. i sima 15853. Geymið auglýsinguna. Anamaðkar fyrirlax og silung til sölu I Njörvasundi 17, simi 35995, Hvassaleiti 27, simi 33948, og Hvassaleiti 35, simi 37915. Utboð ÓsHað er eftir tilboðum i efni i flugskýli, er reist verður á Reykjavikurflugvelli. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni, Reykjavikurflugvelli. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 12 á hádegi, föstudaginn 25. júli n.k. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. veTTVANKAKrJAR Bæjarstjóri Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarstjóra i Vestmannaeyjum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og launakröfur, sendist bæjarráði Vestmannaeyja fyrir 10. júli nk. Vestmannaeyjum 18. júni 1975 Bæjarstjóri. Fangi glæpamannanna Hörkuspennandi og viðburðarík frönsk-bandarísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Robert Ryan, Jean-Louis Trintignat, Aldo Ray. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s. 3-11-82. Moto-Cross On any sunday Moto-Cross, er bandarisk heimildarkvikmynd um kapp- akstra á vélhjólum. 1 þessari kvikmynd koma fram ýmsar frægar vélhjólahetjur eins og Malcolm Smith, Mert Lawwill og siðast en ekki sizt hinn frægi kvik- myndaleikari Steve McQueen sem er mikill áhugamaður um vélhjólaakstur. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO ] Flótti frá lífinu Running scared Magnþrungin og spennandi, ensk litmynd. Leikstjóri: David Hemmings. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STJORNUBIO Bankaránið Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd I lit- um. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Haw'n. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. UJARR€n B6RTTV and GOLDI6 HfiUJn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.