Vísir - 21.06.1975, Side 21

Vísir - 21.06.1975, Side 21
Visir. Laugardagur 21. júní 1975. □ □AG | D KVÖLD | U OAG | Sjónvarp, sunnudag kl. 20.30: YFIRSKILVITLEGIR HLUTIR t niyndailokknum Sjötta skiln- ingarvitið verður að þessu sinni rætt um endurholdgun. Af þessu tilefni fengu stjórnendur þáttar- ins, þeir Jökull Jakobsson og Rúnar Gunnarsson, þá Kristján frá Djúpalæk, Sören Sörenson og Erlend Haraldsson til að ræða þessi mál. Fangar, sem herforingjastjórnin lét handtaka, leiddir til gæzlu á íþróttavelli einum I Santiago haustið 1973. Sjónvarpsleikrit ó sunnudaginn kl. 21.35: Chile houstið 1973 — eftir valdatöku hersins Eftir valdaránið I Chile og þá ógnaröld, sem á eftir fylgdi, var ekki um margar undankomu- leiðir að ræða fyrir flóttafólk. Ekki var auðhlaupið að þvi að fara yfir Andesfjöli til Argen- tfnu, og þvi siður var Kyrrahaf- ið árennilegt. Og eyðimörkin á norðurlandamærunum var ekki sérlega greiðfær. Þvi var ekki nema um eitt að velja og það var að leita á náðir sendiráðanna erlendu. Annað- hvort laumuðust flóttamennirn- ir að baki varðanna, sem stóðu úti gráir fyrir járnum og vöm- uðu öllum inngöngu, eða með þvf að fela sig i farangurs- geymslu sendiráðsbilanna og treysta því að fulltrúar her- foringjastjórnarinnar tækju ekki eftir þeim. Engar nákvæmar tölur eru um það, hve margir komust undan á þennan hátt, en talið er að fjöldinn hafi verið um 7 þúsund. Sænska sjónvarpsleikritið greinir frá þessum atburðum og fleiri tengdum valdatökunni 1973. Höfundar verksins eru Fern- ando Gabeira og Barbro Kara- buda. Leikurinn gerist i Santiago. — HE ■■• ■■■'-. 21 ★ ★ i ★ ★ ★ ★ t ★ ! i I ! ! I *******+-K****+****.fc.K***-fc*-fc-K-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k;k í ! ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ t $ ★ ★ ★ ★ t t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I i ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥■ ¥• ■¥ ¥• ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *■ Nl fcv. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Þú þarft að láta I ljós álit þitt á einhverju máli, kynntu þér vel allar staðreyndir I þvi sambandi. Komdu þér til starfa. Nautið, 21. aprll-21. mal. Þú skalt ekki traðka á tilfinningum annarra I dag. Sýndu tillitssemi og kurteisi. Komdu með nýja uppástungu. Tviburarnir, 22. mai-21. júnl. Njóttu dagsins I félagsskap vina þinna. Þroskaðu hæfileika þlna eins mikið og þú getur. Efldu samstöðu fólks I kringum þig. Krabbinn, 22. júnI-23. júll. Þetta er rétti dagur- inn til að koma einhverjum til hjálpar og verða að einhverjum notum. Foreldrar þínir koma þér til hjálpar. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þér veitist allt það bezta I dag. Vinir þinir njóta þess að vera sam- vistum við þig. Þú skalt alveg treysta á heppni þlna I dag.' Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Bjóddu heim til þln gestum, og veittu þeim vel, eins og þú gerir að visu alltaf. Vertu bjartsýnn á framtiðina. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þetta er góður dagur til að fara I heimsókn til nágranna þinna og ættingja. Leitaðu að upplýsingum á óliklegustu stöðum. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Nú er um að gera að vera nógu gjafmild(ur). Þú skalt reyna að koma þér við við það fólk, sem þú hefur mest not fyrir. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Byrjaðu snemma á þvi sem þú ætlaðir þér að gera i dag. Það eru miklir möguleikar á að þú fáir mjög gott tækifæri. Steingeitin,22. des.-20. jan. Það bendir allt til að þetta verði mjög hagstæður dagur. Gerðu ráðstafanir til að þú hittir sem flesta vini þina. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Vertu til fyrir- myndar I dag. Dagurinn er vel til ferðalaga fallinn og til alls konar þátttöku i hópvinnu. Skemmtu þér i kvöld. Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Þetta ætti að verða einn af þinum betri dögum. Vinsældir þlnar og álit ættu að batna að miklum mun. Einhver gerir þér stóran greiða. 1 VELJUM ÍSLENZKtÍHVsLENZKAN IÐNAÐ 1 Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.