Vísir - 21.06.1975, Blaðsíða 22

Vísir - 21.06.1975, Blaðsíða 22
22 Vísir. Laugardagur 21. júni 1975. TIL SÖLU Sjónvarp til sölu.litið notað, tæki- færisverð, einnig svört kápa með skinni. Uppl. i sima 37818. Notað mótatimbur til sölu, 1x6” og 1x4”. Uppl. i sima 34867. Teppi til sölu. Nýleg teppi eru til sölu, stærþ'30 ferm, seljast mjög ódýrt. Uppl. i sima 35556 eftir kl. 6. Til sölu Pioneer magnari SX 737, ónotaður með 5 ára ábyrgð, gott verð, einnig svefnsófi sem selst mjög ódýrt. A sama stað óskast barnakerra, helzt regnhlifar- kerra. Uppl. i sima 15855 i dag og næstu daga. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Ágúst Skarphéðins- son. Simi 34292. Til sölu er radiófónn (stereo) módel ’71. Selst á góðu verði. Uppl. i sima 18149. Notuð eldhúsinnrétting i góðu ásigkomulagi ásamt Siemens eldavél og tvöföldum stálvaski til sölu, einnig 3 harðviðarhurðir i körmum, vel útlitandi. Uppl. i sima 34570. Túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Guðjón Selholti, simi 66385. Sem nýttútvarp og kassettutæki, sambyggt, til sölu. Uppl. i sima 83749 eftir kl. 1. Til sölu vegna flutnings tvibreið- ur svefnsófi og tveir stólar á kr. 20.000, barnakerra (Silver Cross) á kr. 12.000, barnarimlarúm með dýnu á kr. 4000 og burðarrúm á kr. 3000, allt vel með farið. Upplýsingar i sima 12562 yfir helgina. Spánn. Til sölu nýr spænskur gitar með nælonstrengjum (flamingo). Uppl. I sima 34160. Til sölu General Electric þvotta- vél, tauþurrkari, sem nýtt, sjón- varp (Nordmende), ameriskt barnarúm með þykkri dýnu, skreytt myndum, stálhúsgögn frá Bandarikjunum, borð, 6 stólar, nýtt, og 4 bildekk, litið notuð E 78- 14, selst ódýrt. Uppl. i sima 10184. Pianó. — Gott notað pianó til sölu á Ránargötu 8. Mótatimbur til sölu, ca 250 m 1x5” og 300 m 1x4” að Sefgörðum 20, Seltjarnarnesi. Tjaid til sölu. Til sölu 3 manna sænskt tjald, verð 10 þús. Uppl. i sima 26916 eftir hádegi laugar- dag. Hraðbátur. 22ja feta mjög hrað- skreiður hraðbátur til sölu, vagn fylgir. Uppl. I sima 10641. Til sölu stereotæki, kassettutæki (JVC, 1667U), plötuspilari (Pioneer, PL-12D), magnari (Pinoeer, SA-500A), útvarp (Pioneer, TX-500A) og 2 hátalarar (Pioneer, CS-53), sem nýtt. Uppl. i simá 10571 milli kl. 1 og 6. Til sölulitið notað Cavalier hjól- hýsi, 14 feta. Upplýsingar I sima 27553 og 71982 eftir kl. 2 laugardag og sunnudag. Bosch frystikista, 400 1 tr., og tvi- breiður svefnsófi BB til sölu. Uppl. i sima 43851. Til sölu vegna flutnings langt hjónarúm á 25 þús., barnavagn á 5 þús., svalavagn á 2 þús. og Is- skápur á 18 þús. Uppl. i sima 34487. Sumarbústaðarland, eignarland, til sölu, verð 500 þús. Samkomu- lag um greiðslu, skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 66415. Nýtt Yamaha stereotæki til sölu, kassettu-útvarp og plötuspilari ásamt tveim 50 w. hátölurum, heyrnartækjum og mikrófónum, verð kr. 175 þús. Uppl. i sima 72076 eftir kl. 5. Til sölu eru tveir Pioneer CS hátalarar. Uppl. i sima 71432 eftir kl. 7._________________________ Notað mótatimburtil sölu. Uppl. i sima 41584 eftir kl. 13. Yaniaha r a f m a g n s p ia n ó (Professional) og Dynacord Eminert 50 w. magnari og Gibson gitar S.G. standard og tvö hátalarabox 2x4 12” til sölu. Uppl. I sima 23491 og 36253 um helgina og i næstu viku. Helgarþjónusta. Opið i sumar laugardaga kl. 8-4, sunnudaga kl. 10-2, brauð, kökur, mjólk. Njarðarbakari, Nönnugötu 16, simi 19239. Til sölu hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Uppl. islmum 83229 Og 51972. Þriþættur plötulopiá verksmiðju- veröi, mikið litaúrval i sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT óska eftirað kaupa trillu 2,5 til 3 tonna með di'silvél (eða vélar- lausa). Uppl. i sima 82566. Notað teppi óskast keypt. Simi 40065 eftir kl. 4 i dag. Mótatimbur 1x6” óskast til kaups. Uppl. i sima 92-1837. Sláttuvél óskast keypt. Uppl. i sima 28508. Vinnuskúr óskast. Upplýsingar i sima 84555. Verzlunin Hnotan auglýsir: Vegna breytinga verður gefinn 10% afsláttur á flestum vörum verzlunarinnar til mánaðamóta, einnig seljum við peysur, galla og gamafganga frá prjónastofunni Perlu h.f. á verksmiðjuverði. Opið frá kl. 9-6. Hnotan, Lauga- vegi 10 B Bergstaðastrætismegin. VERZLUN Sólhattar, indiánahattar, indiánaföt, indiánafjaðrir, segl- skútur,8teg., ævintýramaðurinn, danskar D.V.P. dúkkur og föt, sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, stignir traktorar, hjólbörur, sundlaugar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig 10, simi 14806. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Mira — Suðurveri.Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur I úrvali. Opið alla daga og um helg- ar til kl. 22. FATNAÐUR Tii sölu upphlutur og peysuföt. Uppl. i sima 83163. HJÓL-VAGNAR óska eftirað kaupa notaða Hondu 50 eða Suzuki gegn afborgunum vikulega. Simi 71752 eftir kl. 6. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn, leikgrind og burðar- rúm. Uppl. I sima 13192 milli kl. 5 og 7. Honda XL 350 ’74ekin 1800 km til sölu. Til sýnis að Lindarhvammi 2, Hafnarfirði eftir kl. 5 I dag. Til sölu Suzuki GT 550 árg. ’75, ekin 4090 km. Uppl. i sima 34331 og til sýnis að Sogavegi 100 laugardag eftir kl. 1. Til sölublár Tan-Sad barnavagn. Uppl. i sima 41829 I dag og næstu daga. Til söluskermkerra með svuntu á kr. 5.000,- Uppl. i sima 72566. Vel með farinn blár barnavagn, Cumficilda, til sölu. Uppl. i sima 37694. Reiðhjól-helluofn. Vil kaupa nýlegt reiðhjól, helzt Chopper, og litinn helluofn. Uppl. i sima 32903 eftir kl. 20 á kvöldin. Barnavagn til sölu.Uppl. i sima 32109. Svefnsófi eða bekkur óskast. Simi 30781. Til sölu Honda SL 350 árg. ’74. Sfmi 74047. Suzuki 50 árg. ’73-’74, vel með farin, óskast til kaups. Staðgreiðsla. Simi 23625. HÚSGÖGN Hjónarúin. Mjög vandað antik hjónarúm (mahóni) með tvöföld- um springdýnum ásamt tveim náttborðum til sölu strax. Uppl. i dag og á morgun I simum 19042 og 53457. Til sölu sem nýr klæðaskápur, hvitur um 190 cm breiður. Uppl. i sima 74916. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir I flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63 Kópavogi, slmi 44600. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar, sefnsófasett, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins frá kr. 27 þús. með dýnum. Suðurnesja- menn, Selfossbúar, nágrenni. keyrum heim einu sinni I viku, sendum einnig i póstkröfu um allt land, opið kl. 1-7 e.h. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 126. Slmi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Sendum út á land. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð en ódýr áklæði. Bólstrunin Miðstræti 5, simi 21440, heimaslmi 15507. HEIMILISTÆKI Rafha eldavéltil sölu, selst ódýrt. Slmi 10734. Til sölusem nýr Ignis frystikista, 395 1. Uppl. I sima 44870. BÍLAVIÐSKIPTI Land-Rover '67 nýskoðuð bensin bifreið i góðu lagi, litur vel út utan oginnan, til sölu og sýnis að Tún- götu 51. Simi 19157. Til söiu Saab árg. ’71f mjög góðu ásigkomulagi. Gott verð ef samið er strax. Einnig er nýtt hjólhýsi til sölu og sýnis að Stóragerði 23. Simi 85209. Til sölu V 6 Buickvél ’67 með sup- er 300 sjálfskiptingu, verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 51974. Vil kaupa Citroén GSeða DS árg. ’71 eða ’72. Uppl. I sima 37148. 5 stk. Good Year Suburbanite dekk E78-15 til sölu, verð 20.000. Uppl. I sima 30721. Til sölu Opel Rekord ’64og Honda ’68. Uppl. I sima 40814. Tiiboðóskast iOldsmobile station árg. ’64 með bilaðri vél. Til sýnis ogsölu að Álftamýri 4. Simi 81109. Til sölu VW árg. ’67,góður bill, og Willys árg. ’53 (ísrael). Uppl. i sima 84101 i dag og á morgun. Til sölu Sunbeam Arrowárg. ’70. Uppl. I sima 20776 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Vauxhall Viva ’68,nýupp- gerð. Simi 33775 og 15418. Tilsölu Saab ’64,ný vél, skoðaður ’75. Uppl. i sima 42747. Til sölu Ford Bronco árg. ’66. Uppl. i sima 42910 eða að Kárs- nesbraut 26. Til sölu Willys árg. ’63 með nýrri skúffu, húslaus, hús getur fylgt með. Uppl. i sima 50836. VW vél til sölu.nýupptekin, i 1200 eða 1300 frá ’62-’66. Uppl. i sima 86088. Rambler-vélóskast. Vél I Rambl- er ’65 óskast. Uppl. i sima 50528. Vélar til sölu: Honda 350 SL ásamt ýmsum varahlutum, einnig Willys ’64, 4 cyl. Briggs and Stratton 1 cyl. 7 ha. Uppl. i sima 43513 milli kl. 5 og 8. Til sölu Fiat 127 árg. ’73,ekinn 26 þús. km. Uppl. i sima 17627. Til sölu Morris Marina 1-3 1974, 4ra dyra. Skipti á Austin Mini möguleg. Hjólhýsi óskast til kaups á sama stað. Simi 35617. Chevrolet v-8vél283eða 327 cu/in óskast. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 42794. i Saab 96árg. ’72 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. i sima 40209 eftir kl. 5. Tii sölu Volvo 142 de luxe 1973, ekinn erlendis fyrsta árið. Skipti á ca 3 ára eldri bil koma til greina. Uppl. i sima 74561. Til sölu Mazda 818 árg’73. Uppl. i dag frá kl. 14-17 i sima 26362. Til sölu Skoda Sportmodel S 110 R árg. ’72, litið ekinn. Uppl. i sima 92-2124. Óska eftir að kaupa Mustang, Pontiac 1968-70, Camaro eða hliðstæðan bil. Uppl. i sima 20655 eftir kl. 7. VW ’63 með góðri vél til sölu ásamt fleiri varahlutum. Simi 27321. Til sölu Land-Roverdisil, vél bil- uð, og Fiatvél f 125 Berlina, biluð. Uppl. i sima 73279 eftir kl. 6. Land-Rover bensin árg. ’65 til sölu. Uppl. I sima 74821. Chevrolet Vega stationárg. ’74 til sölu, ljósgulur að lit, sjálfskiptur, 4 cyl, vel með farinn og litið ekinn. Uppl. I sima 41408. Til sölu Benz 1513 árg. ’68, selst með eða án krana og krabba. Uppl. i sfma 40579. Til sölu Opel Rekordl700 árg. ’69, 2ja dyra, og Ford Country Sedan árg. ’65, 8 cyl. sjálfskiptur. Skipti. Simi 85991. Bifreiðaeigendur.Utvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið auglýsinguna). öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. það og annað er ódýrast i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, býður upp á: Bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opiö á laugardögum. Bilasala Garðars, Borgartúni 1. Simar 19615-18085. ódýrt, ódýrt.Höfum mikiðaf not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HÚSNÆÐI í Tii leigu er 3 herbergja ibúð á góðum stað i Kópavogi. íbúðin er teppalögð og I fullkomnu standi, leigist frá 1. ágúst i eitt ár eða eft- ir samkomulagi. Tilboð er greini greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist augld. Visis merkt „4713”. Hveragerði.Hús til sölu i Hvera- gerði á góðum stað, getur verið laust strax. Leiga kæmi til greina. Uppl. i sima 4153 frá kl. 5- 7 laugardag. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til íeigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059. Húsráðendur, er þaðekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og 1 sima 16121. Opið 10-5. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðangi að eldhúsi get- ið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. HÚSNÆÐI ÓSKAST Herbergi óskast. Uppl. i sima 18117 eftir kl. 2. Ung hjónmeð stálpað barn óska eftir góðri 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 22869 i dag og næstu daga. tbúð óskast i vesturbænum. Ein- stæð móðir óskar eftir 2ja her- bergja ibúð strax, einstaklings- Ibúð kemur til greina. Uppl. i sima 28715. Hjón með 2 ára barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. öruggar greiðslur, reglusemi. Uppl. I sima 34751. Ungan mann vantar herbergi strax, helzt I Vogunum. Uppl. i sima 26799 milli kl. 3 og 6 i dag. Reglusamt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja ibúð i austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 38246. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 75147. Ungt barnlaust reglusamt par óskar eftir að taka á leigu ibúð i Hafnarfirði eða I nágrenni Hafnarfjarðar. Uppl. i sima 50596. óska eftirað taka á leigu 3ja her- bergja Ibúð fyrir 24. júni, helzt i nörðurbænum eða Árbæjarhverfi. Uppl. I sima 53149. 25 ára stúlkaog 3 ára stúlkubarn óska eftir 2ja herbergja Ibúð nú þegar eða fyrir 1. júli. Uppl. i slma 43414. Stúlka með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 19323. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir plássi á litlu togskipi sem gert er út frá stór-Reykja- vikursvæðinu. Hef enga reynslu en er fús að læra. Starfið skiptir meira máli en kaupið. Uppl. i sfma 30847. Ungur maður með stúdentspróf og ökuréttindi óskar eftir auka- starfi á kvöldin og um helgar.Er vanur vaktavinnu Hefur Dil til 'umráða. Upplýsingar I sima 40901. SAFNARINN Kaupum Isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frlmerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Bankabók frá Landsbankaútibú- inu Laugavegi 77 hefur tapazt. Skilist gegn fundarlaunum. Uppl. I sima 71349. Tapazt hefur gullarmband (þykkt) I Reykjavik eða suður með sjó. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32026 eða 14980. TILKYNNINGAR o Spákona. Hringið i sima 82032. BARNAGÆZLA Barngóð unglingsstúlka óskast til að passa 8 mánaða dreng I Foss- vogi frá kl. 1-6. Uppl. i sima 86788 eftir 6.30. Stelpa á I4.ári óskar eftir barna- gæzlu. Uppl. I sima 84542. Telpa óskasttil barnagæzlu. Simi 26803. Get tekið 2-6 ára börn i gæzlu hálfan daginn. Hef góðan gæzlu- völl og leyfi. Simi 24091.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.