Vísir - 25.06.1975, Side 12

Vísir - 25.06.1975, Side 12
Vísir. Miðvikudagur 25. júni 1975. 12 /'Hvernig\ væri að fá séri l eitthvað i J \svanginn?J /EF ÞC 'X /HELDUR, AÐ ÉG ÆTLI AÐ FARA V AÐ ELDA EITT . >HVAÐ SVONA< TIM MIÐJA NOTT, ÞA SKJATLAST V ÞÉR—! > Lætin i þeim, þegar vinur þinn kemur með þér /* heim i mat! ' ; BRIDGE óháði söfnuðurinn heldur aðalfund sinn i Kirkjubæ miðvikudagskvöldið 25. þ.m. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar Vestfjarðaferðin verður farin 4,- 7. júli. Þátttaka tilkynnist i sima 37411 (Margrét), 36475 (Auð- björg), 32948 (Katrin), fyrir 27. júni. Húsmæðrafélag Reykjavikur fer I skemmtiferð laugardaginn 28. þ.m. Nánari upplýsingar i simum 17399, 81742 og 43290. Leiknir handknattleiks- deild. Aðalfundur haldinn I Fellahelli miðvikudaginn 2. júli kl. 20.30. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, mið- vikudag kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 8.30. Jó- hannes Sigurðsson prentari talar. UTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 27.6. Hafursey — Alftaver. Farið á Al- viðruhamra og viöar. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. tJtivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Miðvikudagskvöld 25.6. kl. 20. Kvöldganga vestan Straumsvik- ur. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Útivist. Handritasýning Stofnun Arna Magnússonar opnaði handritasýningu i Árna- garði þriðjudaginn 17. júni, og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helg- uð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. I myndum eru meðal annars sýnd atriði úr is- lenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. Minningaripjöld Hringsins fást i Landspitalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun Isafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs- Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. Menningar- og minníng- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stööum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, simi 15056. Minningarkort Líknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigríði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Árnadóttur Kársnes- hraut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Alfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Álf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavik i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. Miuniug.i rspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarhoíti 32, simi 22051, Gróu Grröjónsdóttur- Háa- Jeitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. (Miklubraut 68. IVfTnningarkort Flugbjót'gunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður 'Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hagðar- garði 54, simi 37392.__ Magnús .Þórarmsson, Álfheimum 48* sfmi 37407. Húsgagnaverzlun MJuð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð. Braga Brynjólfs- Norðvestan kaldi.smáskúrir I fyrstu, en siðan skýjað með köflum. Hiti 7-9 stig. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags^ simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 20.-26. júni er i Laugarnes Apóteki og Austurbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. A júgóslavneska meistaramótinu i ár kom þessi staða upp I skák Matulovic, sem hafði hvitt og átti leik og Buljovic. Þeirurðu um miðjan hóp á hinu sterka móti. 20. Rxf7! — Kxf7 21. Hxd7 + — Rxd7 22. Bxe6+ — Ke8 23. Hxd7 og svartur gafst upp. I Brezk gamanmynd í sjónvarpinu kl. 21.25: „BARATTA KYNJANNA" Vestur spilar út hjartatvisti — áttan og sjöið hjá austri — i fjórum hjörtum suðurs. Gerðu áætlun? NORÐUR A Á104 V A98 ♦ A63 + 9865 * 7652 v KDG106 ♦ K10 * A2 SUÐUR Ef spaðarnir falla ekki 3-3 þarf suður að trompa spaða i blindum til að fá tiunda slag- inn. En útspilið gerir það að verkum, að vörnin er skrefi á undan i kapphlaupinu um vinning eða tap. Suður á að spila spaða i öðrum slag samt sem áður og vonar að sá mót- herjinn, sem á fjóra spaða eigi aðeins tvö tromp — hjörtu. Geti þvi ekki spilað trompi, þegar hann fær slag á spaða i 3ja sinn, sem litnum er spilað. Einnig er sá möguleiki, að trompin skiptist 4-1 hjá mót- herjunum — og að sá, sem á eitt tromp eigi fyrsta spaða- slaginn. Samkvæmt þessu á suður að taka fyrsta slag heima — spila spaða og þegar vestur lætur litið, svina spaða- tiu. Eins og spil vesturs-aust- urs skiptust, þegar spilið kom fyrir, gat vestur ekki tvisvar komizt inn á spaða — hefði hins vegar getað það ef spaðaás er spilað i fyrsta siag. Að visu er sú hætta fyrir hendi, ef spaðaás er ekki fyrst tekinn, að spaðinn skiptist 5-1 — en þó harla ólfklegt eins og skipting spilanna er. Vestur- austur voru með. Vestur Austur A KD98 A G3 V 5432 y 7 ♦ D92 4 G8754 + D7 * KG1043 SKÁK Kvikmyndin gerist i hinni ágætu borg, EIIINBORG, i Skotiandi. Verksmiðjueigandi nokkur, sem lengi hafði framleitt vefnaðarvöru þar með mjög góðum árangri, andast. En son- ur hans, sem búið hefur I Ame- riku kemur heim tii föðurhús- anna, til þess að taka við rekstri fyrirtækisins. í förum með honum er kven- maður, sem hann hefur ráðið til ÚTVARP # 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefna sett i Skál- holti (hljóðritað degi fyrr). Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flyt- ur ávarp og yfirlitsskýrslu um störf og hag Þjóðkirkj- unnar á synodusárinu. 15.15 Miðdcgistónleikar. þess að sjá um endurbætur og lagfæringar á rekstrinum. Þvi miður verða ekki allir jafnhrifnir af afskiptum kon- unnar og spinnst af þvi margt grinið. Aðalhlutverk leikur hinn óvið- jafnanlegi Peter Sellers en frökenina leikur Constance Cumming. Þessi brezka gamanmynd er frá árinu 1960. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Tuttugasti maður um borð” eftir Sig- urð Jocnsen. Turið Joensen þýddi. Þorvaldur Kristins- son les. í PAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD |

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.