Vísir - 25.06.1975, Síða 13

Vísir - 25.06.1975, Síða 13
Visir. Miðvikudagur 25. júni 1975. 13 Þú þarft ekki að deyfa mig — það nægir að segja mér, hvað þetta allt kemur til með að kosta. Hún!? —Hún er bara þarna til aö ég muni að það er kvennaár! Þann 30. nóv. voru gefin saman i hjdnaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Stefania Halldóra Haraldsd. og Einar Rúnar Stefánsson. Heimili þeirra er að Vesturgötu 19, Akra- nesi. StudioGuðmundar. Þann 15. feb. voru gefin saman i hjónaband i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Kol- brún Hilmarsd. og Matthias Gils- son. Heimili þeirra er að Hofteigi 54. Studió Guðmundar. Þann 28. des. voru gefin saman I hjónaband i Arbæjarkirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni ungfrú Guðrún Mikaelsd. og Magnús Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 6. Studió Guðmundar. -x-tc-K-K-x-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k* i I I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ■* ★ Í ★ t t ★ t ★ ★ ★ i ★ ★ t ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1 ¥ •¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. júni. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl, Hafðu samband við vini þina, þeir munu koma með einhverja skemmtilega tillögu, sem þér mun falla vel I geð. Taktu þátt I félagsstarfi. Nautið, 21. april—21. mai. Þú getur losnað við alls konar vandræði ef þú ferð að öllu með gát. Vertu nákvæm(ur) I öllu sem þú framkvæmir I dag. Tviburrnir, 22. mal—21. júni. Reyndu að koma skipulaginu á það sem þú ætlar að gera í náinni framtið. Þetta er heppilegur dagur til að leita ráða hjá sérfræðingum. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Með sameiginlegu átaki getur þú og maki þinn komið fjármálunum I betra horf. Kvöldið er gott til að fylla út um- sóknir. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Maki þinn eöa félagi getur átt það til I dag að vera svolitið snöggur upp á lagið, svo reyndu að hafa stjórn á skapi þinu svo að þú lendir ekki I deilum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú gerir miklu rneira en þú þarft nauðsynlega að gera og það setur þig skör framar. Taktu þátt I annarra vandamálum. Vogin, 24. sept.—23. okt. Veittu athygli hug- myndum annarra, þú gætir fengið góða uppá- stungu þar. Þú færð fréttir langt að af einhverj- um atburði. Drekinn, 24. okt.—22. móv. Þú ert hamingju- samastur(sömust) ef þú getur notað daginn við alls konar dútl heima við. Lestu góðar bók- menntir i kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Þú ert mjög sjálfstæð(ur) I hugsun og vilt koma einhverju áleiðis I dag. Þú hefur góða möguleika til að hitta á þá lausn sem allir geta sætt sig við. Steingeitin. 22. des.-20. jan. Þú lætur mannleg samskipti mikið til þin taka i dag, og það er hætt við að þú getir ekki staðið við skuldbindingar þlnar af þeim sökum. Vatnsberinn, 21. jan—19. feb. Þú hefur þann hæfileika I dag að gripa upplýsingar hér og þar og raða þeim þannig saman að þú hafir gagn af. Þér er óhætt að hafa tvö járn I eldinum. Fiskarnir,20. feb.—20, marz. Þú færð mikla inn- sýn I lif annarra i dag, og þó sérstaklega ef þú leggur þig eftir þvi. Mundu að byrja á örlæti þinu heima við. m Nt >3 n & m o □AG | Q KVÖLD | O □AG 1 Q KVÖLD | O □AG | Sjónvarp kl. 21.00: Nomina sunt odiosa — mynd ón orða — frumraun tveggja ungra manna Nomina sunt odiosa, þetta er titill kvik- myndarinnar, sem sýnd verður i sjónvarp- inu i kvöld. Fjallar hún um menntaskólanám á mjög gamansaman hátt. Myndin var tekin siðastliðinn vetur fyrir skólafélag Menntaskól- ans við Tjörnina. Einn nemandi skólans Frið- rik Friðriksson er höf- undur myndarinnar og jafnframt leikstjóri hennar. En Þorsteinn Björnsson, sem var klippari hjá sjónvarp- inu til skamms tima annaðist kvikmyndun- ina. Báðir eru þetta kornungir menn, verð- ur þvi gaman að sjá út- komuna. Myndin er ár orða og er aðeins i fimmtán minútur. SJONVARP 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Nomina sunt odiosa. Stutt kvikmynd um mennta- skólanám. Höfundur og leikstjóri Friðrik Friðriks- son. Kvikmyndun Þorsteinn Björnsson. 21.15 Barátta kynjanna. (The Battle of the Sexes). Brezk gamanmynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir James Thurber. Aðalhlutverk Pet- er Sellers og Constance Cummings. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin gerist i Edinborg. Verksmiðjueig- andi, sem lengi hefur fram- leitt vefnaðarvörur með góðum árangri, andast, og sonur hans kemur heim frá Ameriku, til að taka við rekstri fyrirtækisins. Með honum er kvenmaður, sem hann hefur ráðið til að sjá um endurbætur og lagfær- ingar á rekstrinum, en ekki eru allir hrifnir af afskipta- semi hannar. 22.40 Dagskrárlok. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Á kvöldmálum. Gisli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Tilbrigði um rokokkó- stef op. 33 fyrir selló og hljómsveit eftir Tsjaikov- ski. 20.20 Sumarvaka. a. Hugleið- ing um Heilræðavisur. Snorri Sigfússon fyrrum námsstjóri flytur. b. Þegar Ófæran i Valþjófsdal hrundi. Guðmundur Bern- harðsson frá Ingjaldssandi segir frá. c. „Hetjan á sker- inu” og „Veiðihugur”. Agúst Vigfússon kennari flytur tvo frásöguþætti. d. Kórsöngur. Söngflokkur úr Pólyfónkórnum syngur lög úr lagaflokknum „Alþýðu- visum um ástina” eftir Gunnar Reyni Sveinssón við texta eftir Birgi Sigurðsson, höfundur stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Sig- urður Skúlason leikari les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rómeó og Júlia i sveitaþorpinu” eftir Gott- fried Keller. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (4). 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ■// srrrL —Þetta er siðasta aðvörun: — Þér sláið of lágt

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.