Tíminn - 01.09.1966, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 1. september 1966
TÍMINN
9
m
er. Þetta hefur þýtt léttari
tjónagreiðslur.
—; Það virðist þá vera að
draga úr árekstrum tölulega séð
og úr hörku þeirra?
— Það virðist vera. Að
minnsta kosti hvað snertir Sam
vinnutryggingar. Ég veit ekki
hverjar ástæðurnar eru en þó
held ég að þær séu fyrst og
fremst þær, að sá mikli áróð
ur, sem rekinn hefur verið og
hið mikla umtal, sem slysa
aldan vakti og hækkanirnar,
sem tryggingafélögin urðu að
fara út í, hafi reynzt áhrifa-
rík og hvatt til nauðsynlegrar
varúðar. Ég vil í þessu sam
bandi taka það fram, að þær
hækkanir, sem gerðar voru,
urðu alls ekki til að vinna upp
tapið, heldur voru þær gerðar
til þess að láta endana ná sam
an og mæta því sem kom. Um-
talið og áróðurinn, sem verið
hefur í dagblöðum og útvarpi
í sumar hefur áreiðanlega sín
áhrif, og ég tel að hann megi
alls ekki minnka eða falla nið
ur.
— Hvenær réðist þú til Sam-
vinnutrygginga, Ásgeir?
— Ég byrjaði hjá Samvinnu
tryggingum 1. ágúst árið 1958
og þá sem framkvæmdastjóri.
Eg hafði lítið komið nálægt
vátryggingum áður. Að vísu
hafði ég áður verið viðriðinn
líftryggingar sem starfsmaður
Andvöku, en ekki haft nein
afskipti af skaðatryggingum.
Eins og áður hefur komið
fram var Erlendur Einarsson
fyrsti framkvæmdastjóri Sam-
vinnutrygginga, en hann hætti
í árslok 1954, þegar hann tók
við forstjórastarfi Sambands
ísl. samvinnufélaga af Vilhjálmi
Þór. Þá tók Jón Ólafsson, við
'framkvæmdastjórn Samvinnu-
trygginga en hann var þá
einnig framkvæmdastjóri líf-
tryggingafélagsins Andvöku.
Hann gegndi báðum þessum
störfum til 1. ágúst 1958, er
hann hætti vegna heilsubrests.
— Nú var þrennt starfandi
hjá Samvinnutryggingum, þeg
ar þær byrjuðu. Hvað starfa
þar margir í dag?
— Áttatíu og fjórir voru á
launaskrá í árslok 1965, þ.e.a.s.
hjá Samvinnutryggingum og
Andvöku. Segja má að þrír
taki laun sín hjá Andvöku.
— Og hverjir hafa setið í
stj'órn?
Fyrstu stjórn Samvinnutrygg
inga skipuðu þeir Vilhjálmur
Þór, formaður, Jakob Frímanns
son, Karvel Ögmundsson, ísleif
ur Högnason og Kjartan Ólafs
son frá Hafnarfirði. Þegar Vil-
hjálmur Þór hætti sem for-
stjóri Sambandsins, gekk hann
úr stjórninni, en Erlendur Eir,
arsson kom inn sem formaður
í staðinn. Fyrir tveimur árum
gekk Kjartan Ólafsson úr stjórn
inni að eigin ósk, vegna heilsu
brests, og var Ragnar Guðiaugs-
son I Hafnarfirði kjörinn í
stjómina í hans stað. Að öðru
leyti hefur stjórnin verið ó-
breytt frá upphafi.
— Og hver var starfsemin
í byrjun?
— Samvinnutryggingar byrj-
uðu me<5 brunadeild og sjó-
deild.
Bifreiðatryggingar hófust svo
í ársbyrjun 1947. Og á arinu
1949 byrjuðu Samvinnutrvgg
ingar að taka að sér endurtrygg
ingar fyrir erlend vátrygginga
félög. Óg þær komust fyrst og
fremst á fyrir tilstilli er'.endu
samvinnutryggingarfélaganna.
Samvinnutryggingarfélögin um
allan heim hafa með sér sam
band, sem er de’.ld úr alþjóða
samvinnusambandinu. Við hitt
umst á.þriggja ára fresti, þar
sem við tölum um okkar hags-
munamál og okkar vandamál.
Það var einmitt þessi stofnlin,
sem kom á sambandi milli okk
ar og samvinnutryggingarféiag
anna um allan heim. Við erum
með viðsikipti við Indland Ástra
líu og Bandaríkin, svo eitthvað
sé nefnt. Það má segja
að við séum með við-
skipti við samvinnutryggingar
félög í öllum heimsálfum.
Þessi félög eru svo aftur með
endurtryggingar frá okkur í
staðinn.
— Eru ekki samvinnutrygg
ingarfélögin íhinum ýmsu lönd
um yfirleitt sterk fyrirtæki?
— Yfirleitt eru þau það. Og
viðskiptin við þau hafa gefið
mjög góðan árangur. Þarna er
félögum. Að vísu eru suim fó-
lög þannig, að þau einbeita sér
að ákveðnum tryggingartegund
um, eins og t. d. sjótryggingum
eingöngu eða brunatryggingum.
Hér á landi má nefna dæmi
eins og Samtryggingu ísl. botn
vörpunga, sem er eingöngu með'
sjótryggingar, og Brunabótafé-
lag íslands, eins og það var upp
haflega, var ekki með annað en
brunatryggingar, þótt það nái
til fleiri sviða í dag.
— Eg sé t. d. að þið auglýsið
í blöðunum, að þið tryggið
hesta. Er það ekki óvenjulegt?
— Það má segja að það sé
heldur óvenjulegt. En við
verðum að fylgjast með tíman
um. Hestaeign e» orðiti
mikið sport, og sjálfsagt er, að
menn geti fengið hesta tryggða
Þetta hlýtur að leiða til þess,
að minni félögin geta ekki stað
izt þá samkeppni, sem hlýtur
að verða á þessmm sviðum, eins
og annars staðar. Eðlilegt er. að
tryggingartakarnir, fólkið sjálft
treysti frekar hinum stæTÍ og
sterkari til að sjá um hagsmuni
sína í þessum máiuin eins og
öðrum. Hjá þeirn er um rneira
fjármagn að ræða. Við getum
stundum orðið fyrir það stór-
um tjónum, að við eigum í erf
iðleikum, hvað þá þeir, sem
minni eru.
— Þú nefndir áðan 13—14 vá
tryggingafélög. En hvað eru
tryggingarfélögin mörg í ailt?
— Starfandi trygg!ngarfé!ög
innan Sambands ísl. tryggingar-
félaga eru fjórtán, en þar af er
um tvö hrein endurtryggingar
fjárþrota. Hvort til dæmis hið
opinbera yrði að grípa í taum-
ana og bæta þau tjóu, sem
verða, eins og í bifreiðatrygging
um, þar sem dómsmálaráðuneyt
ið veitir leyfi tn reksturs á-
byrgðartryggingar
— Er ekki um það að ræða
að fylgzt sé með pví, hvaða
sjóðir eru fyrir hendi, þe.gar
tryggingarstarfsemin hefst?
— Ekki nema í sarnbandi við
ábyrgðartryggingar á biírejð-
um. í því efni eiga tveir end-
urskoðendur, skipaðir of dóms
málaráðuneytinu, að sjá um
hvort tveggja í senn, að iðgjold
séu ekki of há og rekstur á-
byrgðartrygginganna sé sam-
kvæmt bifreiðalögunum.
— Þetta eftirlit nær þá ekki
til þess, hvort eitthvert félag
Hús samvinnuhreyfingarinnar aS Ármúla 3.
enginn milliliður. Þessi trygg
ingadeild alþjóðasamvinnusam
bandsins hefur enga opna skrif
stofu. Starfið er unnið í sjálf
boðavinnu, og formaður deild
arinnar kemur bara þessum við
skiptum á, venjulega með því
að stefna mönnum saman, og síð
an byrjar þetta með bréfa-
skiftum á eftir, þar sem fjallað
er um hvaða tryggingar eru
heppilegastar í hverju landi fyr
ir sig.
— Svo það fellur enginn milli
liðakostnaður á þessi viðskipti?
— Nei, enginn. Og það má
segja að við höfum haft mjög
gott samband við þessa aðila
og mikið af þeim nýjungum, sem
við höfum komið með eru
sprottnar frá þessum aðilum.
Má þar t. d. nefna, og kannski
ekki hvað sízt, heimilistrygging
una, sem byrjar raunverulega í
Svíþjóð fyrir atbeina Folksam,
og við erum fyrstir með hér ár
ið 1956. Þessi trygging hefur
algjörlega slegið í gegn í sam
bandi við tryggingar á innbú
um og heimilum fólks.
— Hafa hin félögin svo tek
ið þetta upp?
— Já, þau hafa komið á eft-
ir.
— Hvað bjóðið þið upp á
margar tegundir trygginga?
— Ætli við höfum ekki upp
á að bjóða 25—30 mismunandi
tegundir trygginga fyrir utan
líftryggingar.
— Eru þetta óvenjumargar
tegundir?
— Nei, þær eru yfirleitt
þetta margar í skaðatryggingar
— Þið eruð sem sagt farnir
að tryggja alla hluti í bak og
fyrir ?
Það má segja, að allt sé
tryggt, sem flýtur, gengur eða
flýgur. Við erum að vísu ekki
með stóran hlut í flugvélatrygg
ingunum, en þó nokkura. Lofí-
leiðir og Flugfélagið eru með
sínar tryggingar erlendis, en
við höfum talsvert af einkaflug
vélum í tryggingu og svo höf-
um við Flugsýn, sem er með
þó nokkuð margar flugvélar í
tryggingu hér.
— Eru flugvélatrygingar
sams konar og bifreiðatrygging
ar?
— Ekki mundi ég nú segja
það. Þær hafa frekar verið tald
ar standa nær skipatrygging-
um. Við höfum þær undir sömu
deild og skipatryggingar. Þær
eru ekki eins og bifreiðatrygg-
ingar, að tekinn sé heill flokk
ur fyrir, heldur er hver flug
vél tryggð sér með sérstöku ið
gjaldi, miðað vlð aldur og á-
stand og stærð o.s.frv.
— Og hvað stfo um framtíðar
plönin?
— Ja, ég veit ekki, hvað mað
ur á að segja um pau. Eg he'.d
að þróunin á íslandi hafi raun
verulega ekki verið ems goö
og sfcyldi í tryggingamálum, og
þá á ég við bann fjölda trygg-
ingarfélaga, sem aér er. Mark
aðurinn er bundmn y’.ö þau 190
þúsund, sem her búa. Og nátt-
úrulega er alltof mikið að hér
skuli vera starfandi pieitan eða
fjórtán vátryggir.garfélög.
félög að ræða. Íslen/.K endur-
trygging og Samábyrgð íslands
á fiskiskipum. Auk þess er Hag
trygging, sem ekki er í samtök
unum og Byggðatrygging á
Blönduósi, auk þess öll báta
ábyrgðarfélögin, níu að töiu.
— Samvinnutryggingar eru
stærstar þessara tryggingarfé-
laga?
— Já, þær eru stærstar. Eg
gæti ímyndað mér, að Sam-
vinnutryggingar væru með
um þriðjunginn af iðgjöldun-
um.
— Nú er þarna um mil'.jóna
ábyrgðir að ræða. Er þá sjálf-
gert, að eitthvert eftirlit sé með
félögunum?
— Það er ekki hægt að segja,
að eftirlit sé mikið, að öðru
leyti en því, sem ég minntisf
á áðan um útlán félaganna. Það
eftirlit er í höndum félagsinála-
ráðuneytisins. En þa'ð stafar
eingöngu af því, að við leggjum
fram til húsnæðismáiakerfirins
hluta af okkar útlánum, og einn
ig að þess skal gætt, að útlánin
séu innan ramma þessara laga.
Hins vegar eru til gömul lög
um ábyrgðarfélög, að mig
minnir frá árinu 1913, sem eru
algjörlega úrelt Og bað er
náttúrulega spurning, hvort
ekki væri rétt *ð koma hér á
einhvers kona- eftirliti m<*ð
tryggingarfélögunum. Þarna
eru stórkostlegar fiárhæðir í
húfi, bæði fyrir einstaklinga og
félög, sem maðir veit aldrei,
hvernig myndi verða ráðið
fram úr ef tryggin-arfélas vrði
á milljónasjóði til að mæta á-
hættu, eða enga sjóði?
— Nei, endurskoðuninttttt
— Nei, endurskoðunin sér
um, að reikningar ábyrgðar-
trygginga bifreiða séu réttir,
og ekkert annað.
— Liggur þá ekki í mgum
uppi að fólk treystir betur stóru
fyrirtækjunum fyrir trygging
um sínurn, þegar efckert liggur
fyrir opinberlega um það, hvað
hver getur?
— Mér fyndist bað leiða af
sjálfu sér. Eg mundi að
minnsta kosti snúa mér til
stærra tryggingarfélags en
minna, ef ég ætti að ganga frá
mínum eigin tryggingum. Það
hlýtur að vera þannig, að
stærra félagið hafi meira á-
hættusvið og breiðara bak, þeg
ar til þess kemur að bæta tjón-
ið.
— Þið haíið stofnað sérstaka
bifreiðaklúbba að undanförnu.
Er góðs árangurs að vænta af
því?
— Eg býst við mjög góðum
árangri af því. Við gerðum
þetta síðastliðið haust. Árang-
urinn er náttúrulega alls ekki
farinn að koma í Ijós ennþá.
Þetta er allt í mótun. Eis vÆ
náum saman þeim farsælu öku
mönnum sem fengið hafa við-
urkenningu hjá okkur fyrú
fimm eða tíu ára ijoniausan
akstur Við lítum þannig a, að
þeir séu góðir ökumenn og
ættu að geta verið öðrum til
eftirbreytni. Við höfum stofnað
Framhald á bls. 13