Vísir - 14.07.1975, Side 10

Vísir - 14.07.1975, Side 10
Vlsir. Mánudagur 14. júli 1975. Vísir. Mánudagur 14. júli 1975. BanauESHBi ................. • I 11 Fyrst í handknattleik - síðust í hrossadómum UMSK, sem stóð i ströngu á landsmótinu. En þar keppti hún i hrossadómum og hand- knattleik. „Mér gekk nú ekki sem bezt i hrossadómunum, þvi þar voru búfræðingar. Enda ekki að sökum að spyrja, ég hafnaði i neðsta sæti.” Sigurborg var I liði UMSK, sem bar sigur úr býtum I handknatt- íeikskeppni kvenna á landsmót- inu, enda enginn aukvisi i þeirri grein, — lék i unglingalandsliðinu i vetur. Þeirri keppni lauk þó ekki á- takalaust, þvi að um miöjan seinni hálfleik, þegar úrslitaleik- urinn milli UMSK og UMFN stóð i járnum, varð að bera helzta markskorara UMFN af leikvelli óvigan eftir samstuð. Eftir það var lítil ógnun i leik UMFN og UMSK-stúlkurnar unnu öruggan sigur 11:7. Sigurborg Daðadóttir i hrossadómunum, þar varð hún siðust, enda vifi erfiða mótherja afi etja. Hún vann þafi upp i handknattieikskeppninni, þvi þar var hún I sigurliði UMSK. ,,Ég geri ekki upp á milli hrossanna og handboltans,” sagði Sigurborg Daðadóttir úr „Viö unnuin ”. Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ kemur fyrst I mark I 4x100 m boöhiaupi kvenna. Timi sveitarinnar var 51,4 sek. Pönnukökurnar hennar Höllu brögðuðust bezt unnar og að sjálfsögðu hvernig I ingu og I vélsaumi og varö stiga- I um og gerði hann sér litið fyrir og þetta bragðast.” hæsti einstaklingurinn I starfs- skaut tveimur kvenþátttakend- Halla virðist geta gert ýmislegt iþróttum. unum aftur fyrir sig i þeirri annað en baka pönnukökur, þvi Einn karlmaður var meðal keppni!... hún varð fjórða i blómaskreyt- | keppenda i pönnukökubakstrin- | —BB Enginn sló honum við ó dróttarvélinni „Ég hef ekki pönnukökur i hverja máltlfi, þó ég baki þær oft,” sagfii Halla Loftsdóttir, hús- móöir úr Afialdal I S-Þingeyjar- sýslu, sem sigrafii I pönnuköku- bakstrinum. „Mér virðist fara fram i bakstrinum, þvi að á siðasta landsmóti varð ég þriðja. Við fá- um ákveðna uppskrift til að fara eftir, en siðan megum við bæta viö hana þvi, sem við viljum. Svo er dæmt um framkvæmd vinn- Æfinga-gallar Allar stœrðir, verð fró kr. 2.866.- Póstsendum ,,Ég hef nú ckki fyrir atvinnu að aka dráttarvél,” sagöi Vignir Valtýsson frá Nesi I Fnjóskadal, I S-Þingeyjarsýslu eftir að hafa sigrað i dráttarvélaakstrinum, sem varein af starfsiþróttunum á landsmótinu. Þetta var ekki I fyrsta skipti, sem Vignir keppir á landsmóti. Þetta var i fjórða skiptið, sem hann keppir á landsmóti i drátt- arvélarakstri, og hefur hann sigr- að I öll skiptin. „Ég starfa sem ýtustjóri á sumrin,” sagði Vignir, „en ég neita þvi ekki, að ég tek oft i dráttarvélina heima, þegar með þarf. Prófið var fólgið i þvi að aka um þar til gerða braut með vagn aftan i, auk þess þurftum við að fivara 10 spurningum um dráttar- vélina.” iFrá úrslitahlaupinu I 100 m hlaupi karla. Þar sigraði Magnús Jónasson HVl, þriöji frá vinstri, mjög óvænt, fékk timann 11,5 sek. Sá sem var sigurstranglegastur, Sigurður Jónsson HSK, annar frá vinstri, tognaði I upphafi hlaupsins og deiidi ):öðru til þriðja sætinu með bróður Magnúsar, Angantý á 11,6 sek. Vel heppnað Lands- mót UMFl á Akranesi — En í fyrsta sinn í langan tíma sigraði annað ungmennafélag en Skarphéðinn í sfigakeppni landsmótsins „Mér virðist landsmótið hafa tekizt framaröllum vonum,” sagði Sigurður Geirdal úr landsmótsnefnd, eftir Landsmót UMFÍ á Akranesi um helg- ina. „Veðrið hefur verið mjög gott alla dagana, sól og hlýindi, og það haft sitt að segja. Okkur telst til að um 15 þús- und manns hafi komið á landsmótið, og þar af voru yfir 1000 keppendur. Á siðasta landsmóti, sem fram fór á Sauðárkróki, voru keppendurnir rúm- lega sex hundruð svo sjá má að það hefur orðið mikil aukning á. Auk þess voru nú erlendir sýningarhópar á landsmóti i fyrsta skipti. Mótið sjálft hefur farið mjög vel fram og allar timasetningar stóðust þar til siðasta daginn, þegar fram- lengja varð úrslitaleik i knattspyrnu, að timasetningin riðlaðist hjá okkur.” Mörg landsmótsmet voru sett á þessu 15. landsmóti UMFl á Akranesi. Stigahæstu einstaklingarnir i frjálsum iþróttum voru þeir Karl West Fredrik- sen UMSK og Sigurður Jónsson HSK. Af kvenfólkinu varð Hólmfriður Er- lendsdóttir UMSE stigahæst. Beztu afrekin, samkvæmt stigatölu unnu Hreinn Halldórsson HSS i kúlu- varpi, kastaði 17.71 m, og Kristin Bjömsdóttir UMSK i hástökki, stökk 1.57 m . 1 frjálsum iþróttum hlaut UMSK flest stig 131,5 stig. Stigahæstu einstaklingarnir voru Elinborg Gunnarsdóttir HSK og þeir Guðjón Guðmundsson USK og Þorsteinn Hjartarson HSK. En beztu afrekin unnu þau Elinborg og Guðjón. I knattleikjunum var mikil barátta. 1 knattspyrnu sigraði UMF'K (Ung- mennafélag Keflavikur) lið UMSK (Ungmennasamband Kjalarnesþings) 1-0 i úrslitaleik. Lið Keflvikinga var skipað mörgum þekktum knatt- spyrnumönnum og það sama má segja um lið UMSK, þvi þar er allt 2. deild- arlið Breiðabliks. Eina mark leiksins skoraði Steinar Jóhannsson, en hann var iðinn við að skora mörk á lands- mótinu. 1 handknattleikskeppni kvenna gekk betur hjá UMSK þvi stúlkurnar sigr- uðu i þeirri grein eftir harða keppni við UMFN. Piltarnir úr Njarðvikunum voru hins vegar sterkastir i körfu- knattleiknum, unnu HSK i úrslita- leiknum. Þingeyingarnir voru beztir i starfs- iþróttum og glimu og fengu langflest stig i þessum greinum 73:61. Skák var meðal keppnisgreina á landsmótinu og þar sigraði sveit UMSK, en sveit HSK varð i öðru sæti. Mikií og jöfn barátta var um hvaða héraðssamband fengi flest stigin og voru þau úrslit ekki á hreinu fyrr en eftir siðustu greinarnar og munurinn aðeins 3.5 stig á fyrsta og öðru sætinu. Það kom strax i ljós á fyrsta degi landsmótsins að sveit UMSK (Ung- mennasamband Kjalarnesþings) ætl- aði sér stóran hlut á þessu móti, enda með iangflesta keppendur eða 184. HSK (Héraðssambandið Skarþhéð- inn) sem unnið hafði stigakeppni landsmótsins i 8 skipti i röð, byrjaði samt vörnina mjög vel, og leiddi i stigakeppninni allt fram á siðasta keppnisdag. En þá áttu frjálsíþróttamenn UMSK mjög góðan dag, auk þess fengust dýr- mæt stig i handknattleik og knatt- spyrnu. Þetta réði úrslitum i stiga- keppninni. UMSK fékk 284,5 stig en HSK 281 stig. t 3. sæti kom svo HSÞ með 156,5 stig, 4. USK 128 stig, 5. UMSB 92,5 stig, 6. UMSE 76.0 stig, 7. HSH 64 stig, 8. UMFN 51 stig, 9. UMFK 42 stig, 10. UMSS 32 stig, 11. UIA 31 stig, 12. HSS 30,5 stig, 13. HVl 29 stig, 14. UNÞ 16 stig, 15. UV 14 stig, 16. USU 12 stig, 17. USVS 11 stig og 18. USAH með 9 stig. Tvö héraðssambönd kom- ust ekki á blað i stigakeppninni, Ung- mennasamband Vestur-Húnvetninga og Ungmennafélag Grindavikur. —BB t úrslitaleiknum I knattspyrnunni fengu Kefivikingar óvænta heimsókn. En þá kom sóknarprestur Akurnesinga, séra Björn Jónsson, I fuilum skrúða inn á völlinn I hálfleik. Hann var þó ekki að leggja þeim lifsreglurnar, heldur að spjalla við fyrrverandi sóknarbörn sin, þvi séra Björn starfaði I mörg ár I Keflavik, áður en hann gerðist sóknarprestur á Akranesi. Byrjunar- hœðin var of hó... „Þcssi útbúnaður er ekki gerð- ur fyrir svo lágar stangarstökks- hæðir eins og byrjað er á hér,” sögðu þeir Þorvaldur Jónasson og Stefán Jónsson, sem voru starfs- menn við stangarstökkskeppnina. „Þessi útbúnaður er gerður fyrir 3.40, sem lágmarkshæö, en hér var byrjunarhæðin 2.80 m svo að við urðum að vera með alls konar tilfæringar — þvingur og annan útbúnað tii afi geta stiilt þeirri hæð upp.” Allir komust svo yfir byrjunarhæðina nema einn, en „aðeins” þrir komust yfir 3.40.” —BB „Við höldum þessu í f jölskyldunni" Sœnsk leirvara Fró Sumarleg og falleg matar- og kaffistell — sagði langstökksmeistarinn úr síðasta móti, sem nú lét bróður sínum eftir að vinna Guöjón Guömundsson TEG:FOCUS Allir hlutir seldir í stykkjatali, til að safna upp í stell, upplífgandi í sumarbústaðinn Sendum í póstkröfu um land allt Laugav. 22 - Hafnarst. 1 ■ Bankast. 11 - Reykjavik BUSAHOLD Símor // 12527 U/% 19801 GLERVORUR „Við reynum að lialda þessu i fjölskyldunni,” „Nú er ég hœttur" — sagði Guðjón Guðmundsson sundkappi fró Akranesi, sem var einn jafnbezti sundmaður mótsins sagði Guðmundur Jónsson frá Selfossi, eft- ir að bróðir hans, Sig- urður Jónsson, hafði sigrað i iangstökks- keppninni og sett nýtt landsmótsmet 7.01 m. Guðmundur, sem sigraöi i greininni á siðasta landsmóti á Sauðárkróki, meiddist illa á hér- aðsmóti Skarphéðins rétt fyrir mótið og varð þvi að vera áhorf- andi að þessu sinni. „Auðvitað er maöur svekktur að geta ekki keppt, en maður verður að taka þvi. Ég hleyp hér um á öðrum fætinum og reyni að hvetja mitt fólk, það er það eina, sem ég get gert þessa stundina.” —BB ,,Nú er ég ákveðinn i að hætta allri sundkeppni,” sagði Guðjón Guðinundsson, eftir sundmótið. „Ég ætlaði að vera hættur fyrir iöngu, en var dreginn I að keppa á landsmótinu. Ég hef æft svona, þegar ég hef mátt vera að, cn nú læt ég staðar numið. Ég hef fyrir fjölskyldu að sjá og hef þvl ekki þann tima aflögu, sem þarf til æf- inga.” Guðjón, sem aðeins er 23 ára, hefur um árabil verið einn af beztu sundmönnum landsins og sýndi það á mótinu, að hann er ekki dauður úr öllum æðum, þvi hann varð stigahæsti einstakling- urinn i sundinu ásamt Þorsteini Hjartarsyni HSK, báðir hlutu 17 stig af 18 möguiegum. —BB Bræðurnir Sigurður og Guðmundur Jónssynir frá Selfossi. Siguröur sigraði i langstökkinu og 400 m hlaupinu og varð stigahæstur I frjáls- iþróttum ásamt Karli West Fredriksen. —BB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.