Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Þriðjudagur 15. júli 1975: Risastór ófreskja stefndi á áttina að þeim og hún llktist bjarndýri. Enþvllikur björn, eins stór og vlsundur. Og Desmond, slökkvitækið verður að vera um borðí koptanum! Það má ekki kasta þvi á Gunsel né neinn annan! ATVINNA ÓSKAST Abyggileg kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu, skrifstofustörf, verksmiðjustörf eða annað. Vél- ritunar- og tungumálakunnátta. Uppl. i slma 21863 eftir kl. 6. Vélvirki, er vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 24497. 22ja ára gamallmaður óskar eftir vinnu, er með bilpróf. Uppl. i sima 12278. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31016. Tuttugu ára gamlan mann vantar atvinnu strax. Allt kemur til greina. Simi 43439. 20 ára menntaskólanemi með meirapróf óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina. Hringið I sima 84573 eftir kl. 4. Iíösk 19 árastúlka óskar eftir at- vinnu strax. Simi 32570. Tvær stúlkur óska eftir ræstingarstörfum. önnur strax hin Ihaust. Uppl. i sima 41928 e. kl. 8 e.h. SAFNARINN Kaupum isl. gullpeninga og sér- slegna settið 1974, koparminnis- peninga þjóðhátiðarnefndar, isl. frimerki, mynt, seðla og fyrsta- dagsumslög. Frimerk jahúsið Lækjargötu 6A, si'mi 11814. Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. EINKAMÁL Tveir bráðduglegir piltar úr Reykjavik óska eftir að kynnast tveim stúlkum úr sveit á aldrin- um 17 til 20 ára með sveitabúskap i huga. Tilboð merkt „Sveitasæla 6588” sendist blaðinu fyrir föstu- daginn 18. júli'. Kinmana, reglusamurmaður um fertugt i góðri atvinnu og á eign, óskar eftir að kynnast konu sem góðum félaga og vini, er traustur og ábyggilegur. Tilb. sendist Visi gegn algjörri þagmælsku fyrir 20. þ.m. merkt „6624”. BARNAGÆZLA Barngóð stúlka 12-15 ára óskast til að gæta barna allan daginn. Uppl. ísíma 43074 eftirkl. 5á dag- inn. óska eftir 12-13 ára barngóðri stúlku sem býr á Stóragerðis- svæðinu til að gæta barns frá kl. 10-12 og 2-6. Uppl. i slma 31237 milli kl. 18 og 19. Kona óskast til að gæta 4ra mánaða barns i Skerjafirði eða nágrenni. Uppl. i sima 28009 eftir kl. 20. Óska eftir stclpu til að gæta 3 og 4 ára barna frá 4-7. Er i Fossvogi. Simi 84995. Vil taka barn I gæzlu allan dag- inn, er i Fossvogi. Simi 37532. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn. Laxa- og silungs- maðkar til sölu, lækkað verð. Hvassaleiti 35. Pantanir i sima 37915. BÍLALEIGA Akiö sjálf. Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. OKUKENNSLA Ókukennsla — æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson, simi 86109. ökukennsla— mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Simar 20066-66428. Ökukennsla—Æfingatlmar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. Ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur. Tökum að okkur gluggaþvott i ákvæðisvinnu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Uppl. i slmum 14454 og 10531. (Geymið auglýsinguna). Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. Ibúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 9.000,- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Ilólm. Hreingerningar. lbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075 Hólmbræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nýjar vélar, góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. ÞJÓNUSTA Húseigendur! Sköfum upp úti- hurðir og annan útivið. Einnig tökum við að okkur utan- sem innahússviðgerðir. Vönduð og góð vinna. Vanir menn. Uppl. i sima 74289 og 74973. Halló takið eftir. Tek að mér að slá (með orfi og ljá) tún, bletti og garða. Uppl. i sima 12740. Geymið auglýsinguna. Húseigendur — Húsverðir.j Þafnast hurð yðar lagfæringar? 1 Sköfum upp útihurðir og annan ! útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. Gistiheimiliö Stórholti 1, Akur- eyri, slmi 96-23657. Svefnpoka- pláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. FASTEIGNIR Hestamenn. Ilesthús til sölu i Selási, ásamt 2500 ferm. eignar- lóð. Simi 81564. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN NÝJABÍÓ Kúrekalíf Mjög spennandi og raunsæ ný bandarisk kúrekamynd. Leik- stjóri. Dick Richards. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum AUSTURBÆJARBÍÓ Fuglahræöan Gullverðlaun í Cannes Mjög vel gerð og leikin, ný banda- risk verðlaunamynd i litum og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Gene Hackman og A1 Pacino. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. STJÖBNUBÍÓ Heitar nætur Lady Hamilton Spennandi og áhrifamikil ný þýzk-itölsk stórmynd I litum og Cinema Scope, með ensku tali, um eina frægustu gleðikonu siðari alda. Leikstjóri: Christian Jaque. Aðalhlutverk: Michele Mercier, Richard Johnson, Nadia Tiller. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. REIÐI GUÐS (The Wrath of God) Spennandi og stórfengleg ný bandarisk mynd með Isl. texta. Leikstjóri: Ralph Nelson Aðalhlutverk: Robert Mitchum Rita Hayworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára HAFNARBÍÓ WILLARD Viðfræg ný bandarisk litmynd. BRUCE DAVISON ERNEST BORGINE leikstjóri: DANIEL MANN „Willard” er mynd sem þú ættir ekki að fara einn að sjá” íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Sfðasta sinn. TONABIO s. 3-11-82. Allt um kynlífiö Ný bandarisk gamanmynd. Hug- myndin að gerð þessarar kvik- myndar var metsölubók dr. DavidRuben: „Alltsem þú hefur viljað vita um kynlif en ekki þor- að að spyrja um”. Aðalhlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.