Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 15.07.1975, Blaðsíða 16
16 Vísir. Þriðjudagur 15. júli 1Í75. SIGGI SIXPENSARI Sunnan gola s k ý j a ð a ð mestu. Hiti 10—12 stig. BRIDGE Það var mikið um slemmur i lokaumferðinni á NM á Sole. Hér er ein. * 4 V 83 * DG109853 * A103 A KG8752 V 97 ♦ 6 * KG74 A A103 V ÁKD10 ♦ A7 <* D852 A D96 V G6542 ♦ K42 * 96 Gegn tslandi í opna flokkn- um runnu Finnarnir i austur — vestur i sex spaða, sem vestur spilaði. Ot kom tigul- drottning og Arko i vestur drap á ás blinds — og fann spaðadrottningu. Tók á ás blinds og svinaði svo gosa. 980 til Finnlands — en 480 á hinu borðinu, þar sem þeir Jón Baldursson og Jakob Möller reyndu ekki við slemmuna, og láir það þeim enginn. I leik Danmerkur—Sviþjóðar i opna flokknum var farið i slemmu á báðum borðum. Sviar unnu sex lauf á spil austurs—vesturs, en Danir töpuðu sex spöðum á hinu borðinu, svo Sviar hlutu 970 fyrir spilið. Á öllum borðum i kvenna- og unglingaflokki varð lokasögnin fjórir spaðar i vestur — fimm eða sex unnir. Á Olympiuskákmótinu i Helsinki 1952 kom þessi staða upp i skák Tunnat og Felix Jost, sem hafði svart og átti leik. 14. - - Dc5’ 15. Bf3 — Ra5 16. Hbl — Dxc3+.7.Dxc3 — Hxc3 18. Kd2 — Hdc819. Hhcl — Ha3 20. Be2 — b5 21. Bd3 — Hxa2 22. Kdl — Rc4 23. g3 — Rb2 + 24. Hxb2 — Hxb2 25. Hal — Hc6 26. Kcl — Hb4 og hvitur gafst upp. iTlrl IÆKNAB Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 11.-17. júli er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Uafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Ónæmisaðgerðir fyrir fuliorðna i Kópavogi. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram að Digranesvegi 12 kl. 4-6 daglega fyrst um sinn. Hafið samband við hjúkrunarkonurnar. Aðgerðirnar eru ókeypis. — Héraðslæknir. Grensássókn Séra Halldór S. Gröndal hefur fengið nýtt heimilisfang að Flókagötu 45, simi 21619. Viðtalstimar I safnaðar- heimilinu, simi þar er 32950. Sóknarprestur. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur I Hallgrimskirkju verður I sumarfrii I júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er I Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 19.7. kl. 8 6 daga ferð um Lakagiga og viðar. Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrifstof- unni. Útvist, Lækjargötu 6, simi 14606. Ferðafélag íslands Sumarleyfisferðir i júli: 18.—24. Dvöl i Borgarfirði eystri. Fararstjóri: Karl T. Sæmunds- son. 22,—30. Hornstrandir (Hornbjarg og nágrenni). Fararstjóri: Sig- urður B. Jóhannesson. 22,—30. Hornstrandir (Svæöið norðan Drangajökuls). Farar- stjóri: Bjarni Veturliðason. Farmiðar á skrifstofunni. 16. júli. Ferð i Þórsmörk kl. 8.00. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands Oldugötu 3, simi 11798 og 19533. Sálarrannsóknarfélag íslands. Hafsteinn Björnsson miðill held- ur skyggnilýsingafund á vegum félagsins i Sigtúni, miðvikudag- inn 16. júli kl. 21. Miðasala á skrifstofu félagsins hófst mánu- dag kl. 15—19. Stjórnin. Handritasýningin í Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. piERRE ROBERT imm, L M sz*tmenóka" Tunguhálsi 7 sími 82700. í DAB | í KVDLD | í DAG | [ KVÖLdI Útvarp kl. 23,00: -. 'T~ -• .* *- •*: •*: .*• ,*» **• *•• ,*• -•.* Hvernig er stoða konunnar í Finnlandi? — 2. þóttur „Women in Scandinavía" .*•: •jfe {#: l*. * .*§• ••} • :*.• :í? -ýt' i : V * »1». * tlf. •*•'. ** '•' <*^,*'* . Annar þáttur „Women in Scandinavia” verður fluttur I útvarpinu i kvold. Að þessu sinni fræðumst við um stöðu konunnar i Finnlandi, og er það Martha Gaber-Akkanen, sem stjórnað hefur gerð þessa þátt- ar. Siðasta þriðjudag var flutt dagskrá frá Danmörku. Næst kemur svo framlag Islands, þá Noregs og slöast Sviþjóðar. Þættir þessir eru fluttir á ensku, en þeir eru gerðir af nor- rænu útvarpsstöðvunum um stöðu kvenna á Norðurlöndun- um og mismunandi viðhorf i þessum éfnum þar. Upphaflega var gert ráð fyrir þvi, að dagskráin yrði flutt þar, sem efni er eingöngu flutt á ensku. Þegar öll löndin hafa svo komið með framlag sitt, verður einn þáttur til viðbótar. Verða það hringborðsumræður allra stjórnenda þessara fimm þátta. Það má geta þess, að þetta er i fyrsta skipti, sem islenzka út- varpið hefur samvinnu við hin Norðurlöndin um gerð útvarps efnis. Stendur til að gera eina dagskrá á ári i samvinnu við þau. —EA I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.