Vísir - 17.07.1975, Page 14

Vísir - 17.07.1975, Page 14
14 Vísir. Fimmtudagur 17. júli 1975. TÍL SÖLU Til sölu sem nýr vatnshitari, 7,5 kw ásamt dælu og splraldunk. Uppl. i sima 42236 eftir kl. 6 á kvöldin. Hef farmiða til sölu, með Úlfari Jacobsen, i hringferð — 10.000.00 kr. afsl. Uppl. i sima 10772. Seglbáturtil sölu, Mirror. Uppl. i sima 51213. Til sölu Kalkoff fjölskylduhjól með girum, ný bretti, nýr stand- ari og nýir petalar. Á sama stað- er nýtt laxarennihjól tilsölu. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin i sima 21954. Kassettutæki. Philips bilútvarps-1 kassettutæki til sölu, litið notað, gott verð. Uppl. eftir kl. 6 i sima 82063. Til sölu góður barnabilstóll, Philips kassettu-bilasegulband með útvarpi og Pioneer QA 800 fjögurra rása magnari með decoder. Upplýsingar i sima 32794 I kvöld. Til sölu barnareiðhjól fyrir 5-7 ára, 2 borðlampar, standlampi, tevagn, húsbóndastóll, Ronson- hárþurrka, blaðagrind og stofu- klukka. Simi 20788 eftir kl. 7. Til söluPassap duomatic prjóna- vél. Uppl. I sima 73218 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söluer ónotað timbur, 2000 m af 7/8x5”, einnig 500 m af uppi- stöðum. Á sama stað eru til sölu 4 nýlegirpinnastólarog borð. Uppl. i slma 52518 frá kl. 7-8 i kvöld. Til sölukerra á 3.000,-, leðurjakki á dreng, telpujakki, loðjakki, litið nr., skór með þykkum botni, nr. 39, kjólar o.fl. fatnaður, litið notað. Simi 86896. Til söluhvitt baðkar, 160 cm, selst ódýrt. Uppl. I sima 44492 eftir kl. 5 fimmtudag og föstudag. Til sölu 7-8 manna tjald og stór tveggja hólfa gaseldavél. Uppl. i sima 26042. Hústjaid til sölu. Uppl. i sima 37339. Froskbúningur til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 99-1336 Selfossi eftir kl. 7 e.h. Sláttuvél.Til sölu óupptekin Nor- lett sláttuvél, gott verð, og margs konar garðyrkjuáhöld, einnig aftanikerra mjög góð. Simi 75117 eftir kl. 7. Lassi! Til sölu Kollierhvolpur (Lassi), algjörlega hrein- ræktaður. Upplýsingar á kvöldin i sima 75117. Hjólhýsi til sölu, sem nýtt, mjög vandað, vestur-þýzkt, stærri gerð með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Húsgagnaáklæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu i metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæðasalan Bárugötu 3. Simi 20152. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Hagkvæmt fyrirtæki fáanlegt. Framlagstilboðsupplýsingar sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Kauptilboð 5522”. Til söluSilver Cross tviburavagn, hefur verið notaður fyrir eina tvibura, kr. 40.000, massifar furu- bókahillur, mjög skemmtilegar, 2,40 br., 2,10 h., kr. 70.000, og Silver Cross kerra með skermi og svuntu á kr. 10.000. Uppl. i sima 26996. VERZLUN Þrihjól, regnhlifakerrur, sólhatt- ar, indfánaföt, indiánafjarðir, seglskútur, 8 teg. ævintýra- maðurinn, danskar D.V.P. brúður og föt sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, hjólbörur, sundlaugar. Póstsend- um. Opið á laugardögum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Ódýr húsgagnaáklæði. Verð frá 550 krónum. Opið 1-6, Blönduhlíð 35, Stakkahliðarmegin. Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Simar 13320 og 14093. Skermar og iampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir tilbreytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar, teborð og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, Islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa landundir sumarhús i nágrenni Reykjavikur, helzt við Elliðavatn. Uppl. i sima 28129 i allan dag og i kvöld. Litill ísskápur óskast keyptur, tvibreiður svefnsófi og plötuspil- ari. Simi 83095 eftir kl. 6. Myndvarpa (glæruvél) og sýn- ingartjald óskast. Uppl. i sima 16577. FATNAÐUR Fallegur islenzkur þjóðbúningur á 5 ára telpu óskast til kaups. Uppl. i sima 17634. Kjólar — Kjólar. Nýir siðir og stuttir kjólar til sölu á mjög hag- stæðu verði. Uppl. i sima 83007 alla virka daga. HJOL-VAGNAR Honda XL 350 ’74 til sölu, hjólið er ekið 1900 km og verð er 280 þús. Uppl. i sima 50415. Til sölu sem ný Silver Cross barnakerra (ekki kerruvagn). Uppl. I sima 72659 eftir kl. 18. Honda 50ss ’72R 242 ekin 9500 km, til sölu á 60-65 þús. og á sama stað Nordmende kassettu dekk, 2 mótora, litið notað. Uppl. i sima 84421 eftir kl. 7 i dag og mánudag. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’74ekin 3400 km. Simi 82339. A sama stað er óskað eftir sveifarás i B.S.A. 650 árg. ’61 eða vél, þarf ekki að vera gangfær. Simi 82339. Til sölu Suzuki 400 TS ’74. Skipti á bil kæmu til greina. Uppl. I sima 41041 milli kl. 7 og 9 e.h. Honda dax 50 ’74til sölu. Uppl. i sima 41884 eftir kl. 7. Til sölusem nýtt Sprite Alphine L hjólhýsi með isskáp o.fl. Uppl. eftir kl. 6 i sima 84993. HUSGOGN Vandaður borðstofuskenkur til sölu og sýnis að Kvisthaga 14, 1. hæð, i kvöld eftir kl. 5. Vel með farinn svefnsófitil sölu. Uppl. i sima 53603. Til söiu sófasett, sófaborð og svefnsófi. Uppl. i sima 35668 eftir kl. 7. Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meðal ann- ars með hljómplötu- og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Leitið upplýsinga. Stil-húsgögn, Auð- brekku 63, Kópavogi, simi 44600. Antik, tiu til tuttugu prósent afsláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, skápar, stólar, hjónarúm og fl. Antikmunir, Snorrabraut 22. Simi 12286. Kaupum vel með farin húsgögn, höfum til sölu ódýr sófasett, hjónarúm o. m. fl. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. HEIMILISTÆKJ Atlas isskápurtil sölu 60 1 frysti- hólf, mjög vel með farinn. Uppl. i sima 82735. Vil kaupa notaða eldavél. Simi 20184 eftir kl. 6 á kvöldin. óska eftir að kaupalitinn, ódýran og litið notaðan isskáp. Uppl. i sima 16996 eftir kl. 7 á kvöldin. Cándy þvottavél, sjálfvirk og i full'komnu standi til sölu vegna flutnings. Uppl. i sima 25732. Til sölu 2ja ára kæliskápur og fijystiskápur (Atlas), lita mjög vél út, hæð 85 cm hvor. Uppl. i sirria 71703. BILAVIÐSKIPTI Bifreið til sölu, Moskwitch sendi ferðabifreið árg. ’73, ekin 50 þús km. Uppl. i sima 82222 og 71321 Til sölu Fiat 127 ’74,ekinn 20 þús km, sérlega vel með farinn. Uppl i sima 19255 eftir kl. 5. Bílaval Laugavegi 90-92.Passat 4 d. ’74, Ford Maverick ’74 6 cyl. sjálfsk., Javelin 8cyl. ’71 sjálfsk., Toyota ’72-’73, Wagoneer 8 cyl. ’74 sjálfsk. Ennfremur fyrir skulda- bréf: Ford Escort ’74, Benz 280 S ’69, Saab 96 ’72, Fiat 125 sp. ’70. Vantar Cortinu ’67-’70. Bilaval. Simar 19092-19168. Til sölu Citroén Ami— 8, okt. ’73, litið keyrður (21000 km) vel með farinn. Uppl. I sima 11676. Til sölu VW til niðurrifs. Ný skiptivél. Uppl. i sima 84723 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu Willys ’636 cyl, óskráður. Uppl. i sima 23223. Til söluSkoda Oktavia árg. 1963, nýskoðaður og i góðu standi, selst ódýrt. Uppl. I sima 41367. Tilboð óskast iOpel Rekord ’65 og Opel Caravan ’64. Uppl. i sima 83773 eftir kl. 5. Fiat 127 árg. 1974, rauður, mjög vel útlitandi, til sölu. Uppl. i sim- um 42960 og 42919. Trader, biokk og hedd til sölu og Daf ’65 I varahluti. Simi 71464. TIl sölu Volvo F 86, árg. ’73 með palli og sturtum. Simi 71289. Mazda 1300 árg. 1973 til sölu. Uppl. i sima 82726 frá kl. 9-7. Mercedes Benz 280 Sárg. 1959 til sölu, mjög vel með farinn og góður bill. Uppl. i sima 73324. Til söluFiat 1100 árg. ’67 til niður- rifs. Upplýsingar i sima 35670. Opel Capitan ’62 til sölu og sýnis að Grensásvegi 11. Simi 81330. Toyota Corona M II 1973 I mjög góðu lagi til sölu og sýnis i Ból- staðarhlið 54, 1. h.v., i dag og næstu daga. Simi 81156. Fiat 128 station, ljósgrár, árgerð 1971, til sölu. Bifreiðin er ný- skoðuð og i mjög góðu standi. Uppl. I Rofabæ 29, 2. h.h. Simi 84209. Til sölu VW ’62til niðurrifs ásamt hurðum og fleiru, Taunus 12 M ’65, ásamt vél og drifi, og Comm- er vél og girkassi. Simi 86167. Vil kaupa bll árgerð ca ’71-’74 i góðu ásigkomulagi. Flestar teg- undir koma til greina. Simi 36630 til kl. 6. Eftir kl. 6 35119. Til sölu Skoda 110 LS 1974, ekinn 14 þúsund km. Verð 570 þús. Snjó- dekk fylgja. Sýningarsalurinn Sveinn Egilsson, Skeifunni 17, simi 85366. Toyota Coronatil sölu, góður bill, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 38958. Til sölu VW fastback ’67, góður bill. Uppl. i sima 40816 eftir kl. 5. Til sölu Opel Rekord árg. ’64 til niðurrifs. Uppl. i sima 41971 eftir kl. 7. VW ’72 til sölu.Uppl. i sima 82596 eftir kl. 6. Fiat 124 ’67 til sölu. Fæst án út- borgunar ef trygging er fyrir hendi. Simi 53612. Bens ’63, disil, 6 manna, til sölu. Tækifæriskaup ef samið er strax. Uppl. i sima 25605. öxlar i aftanikerrur til sölu frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7 og i hádeginu og kl. 9-5 á laugar- dögum. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Framleiðum áklæði ásæti á allar tegundir bila. Sendum I póstkröfu um allt land. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerð- ir eldri blla, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet', Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. HUSNÆÐI I Til leigu húseignin Ránargata 6.1 húsinu eru 3 3ja herb. ibúðir og öll herb. með sérinngangi. Húsnæðið býður upp á ýmsa möguleika. Leigutimabil 1-5 ár eða eftir sam- komulagi. Leigist i einu lagi. Til- boð óskast. Uppl. i sima 37203. Til leigu 3ja herbergja hæð i austurbæ. Simi 83095 eftir kl. 6 I dag. 110 ferm hæð i iðnaðarhúsnæði til leigu strax, nálægt miðbænum. Tilboð er greini starfrækslu sendist augld. Visis fyrir 25. þ.m. merkt „6846”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10-12. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverf isgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HUSNÆÐI OSKAST Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi með aðgangi að baði sem næst miðbænum. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. I sima 19480 frá kl. 1-2 e.h. fimmtu- dag og föstudag. óska eftir að taka á leigu bilskúr eða annað húsnæði sem til greina kemur. Dyr minnst 2,10 m á hæð. Vinsamlega hringið I sima 35060 á kvöldin. tbúð I Hafnarfirði. Óska eftir 2-3 herbergja Ibúð. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 51509 á kvöld- in. Barnlaust par utanaf iandi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst, bæði i fastri atvinnu. Al- gjört bindindisfólk. Allt kemur til greina. Uppl. isima 37356 eftir kl. 18.30 I kvöld og næstu kvöld. Athugið! Vill einhver leigja okkur 2-3 herbergja ibúð, hún má þarfn- ast lagfæringar. Orugg mánaðar- greiðsla. Uppl. i sima 27894 eftir kl. 7 á daginn. óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu i 1 ár. Uppl. i sima 43139. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til leigu, þarf ekki að vera laus fyrr en I næsta mánuði. Uppl. á skrif- stofunni. Myndiðjan Astþór hf. Slmi 82733. 2 háskólanemar utan af landi óska eftir 2-3ja herb. Ibúð, helzt með aðgangi að eldhúsi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 43277. Ungt par utan af landimeð 4 ára barn óskar eftir 2-3ja herbergja Ibúð. Reglusemi og skilvls greiðsla. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. I sima 27135 milli kí. 7 og 9 á kvöldin. Ungt par óskar eftir 1 eða litilli 2ja herbergja ibúð. Hringið I sima 73624 eftir kl. 7. Tvær stúlkur, önnur kennari, hin við nám, óska eftir 3ja-4ra her- bergja Ibúð, helzt I gamla bæn- um. Uppl. I sima 19617. óskum eftir að taka á leigu 2ja herbergja Ibúð, helzt i Hliðunum eða Sólheimum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 11978. Ungt barnlaustpar vantar ibúð i Reykjavik frá 1. ágúst, má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 96-22466. 2ja herbergja ibúðóskast i Rvik. Uppl. i sima 35686. Tvær stúikur og einnungur mað- ur óska að taka á leigu 3-4 her- bergja Ibúð, helzt i gamla bæn- um. örugg mánaðargreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. I sima 41285. Tvær reglusamarstúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herbergja ibúð, helzt i miðbænum. Skilvisri greiðslu heitið mánaðariega. Gerið svo vel að hringja milli kl. 5 og 7 I sima 72916 I dag og sima 42053 á morgun. Sjómaður óskar eftir herbergi helzt með eldunaraðstöðu. Uppl. I sima 13781. 2 stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. Ibúð frá 1. september nk. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 73374 e.kl. 18. Ung kona með 3 ára barn óskar eftir 2ja—4ra herbergja ibúð sem fyrst fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Vinsamleg- ast hringið i séma 42539 eftir kl. 5. Stúlka með 1 barn óskar eftir 2 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 19323. ATVINNA I • > Starfsstúlka óskast, vaktavinna. Veitingahúsið Nýibær, Slðumúla 34. Kona óskast til iðnaðarstarfa, hálfs dags vinna. Konur undir 25 ára aldri koma ekki til greina. Sælgætisgerðin Vala. Simi 20145. Tveir góðir smiöir vanir móta- uppslætti.óskast nú þegar. Uppl. i sima 86224. ATVINNA OSKAST 22ja ára maðurmeð stúdentspróf og ökuréttindi óskar eftir vel launuðu starfi hið bráðasta. Margt kemur til greina. Um lang- timaráðningu gæti verið að ræða. Upplýsingar i sima 40813 og 40901. 18 ára stúlka óskar eftir auka- vinnu eftir kl. 5 á daginn. Uppl. I sima 42990 milli kl. 6 og 7 I dag. 14 ára stúika óskareftir vinnu, er vön börnum, ýmislegt fleira kemur til greina, er i miðbænum. Simi 10382. Tuttugu og fimm ára gamall maður óskar eftir vinnu strax, hefur bilpróf. Uppl. i si'ma 30041. SAFNARINN Kaupum Isl. gullpeninga og sér- slegna settið 1974, koparminnis- peninga þjóðhátiðarnefndar, isl. frímerki, mynt, seðla og fyrsta- dagsumslög. Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. BARNAGÆZLA Ung hjón I vesturbænum óska eft- ir ungri stúlku til að gæta árs- gamals barns 2 tima á dag 3 daga i viku frá 1. ágúst. Uppl. I sima 24756.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.