Vísir - 17.07.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 17.07.1975, Blaðsíða 15
Visir. Fimmtudagur 17. júli 1975. 13 ára stúlka óskar eftir aö gæta barns. Uppl. i sima 30732 eftir kl. 16. óska eftir að passa börn, er 14 ára. Uppl. i sima 23992 eftir kl. 7 á kvöldin. 14 ára stúlka óskar eftir barna- gæzlu allan daginn. Er i miðbæn- um. Uppl. i sima 25986 milli kl. 1 og 4. óska eftir konu til að gæta 11 mánaða drengs hálfan daginn, helzt i vesturbænum i Kópavogi. Uppl. i sima 43469 eftir kl. 7 e.h. Ábyggileg—barngóð 13-15 ára stúlka óskast til að sitja yfir rúm- lega ársgömlum dreng 1-2 kvöld i viku, eftir atvikum. Uppl. á Hverfisgötu 98A (bakdyr) eftir kl. 18 i dag og næstu daga. FYRIR VEIÐIMENN Veiðimenn! Stór nýtindur ána- maðkur til sölu eftir kl. 6. Simi 20456. Ánamaðkar tii sölu, 25 kr. stykkið. Pantanir i sima 74276. OKUKENNSLA ökukennsla—æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, MAZDA 818 — Sedan 1600, árg. 1974. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, ásamt litmynd i öku- skirteinið. Helgi K. Sessiliusson. Slmi 81349. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 81156. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson, simi 86109. ökukennsla—mótorhjól. Kenni á Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson. Simar 20066-66428. Ökukennsla—Æfinga timar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Hólmbræður. íbúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Teppahreinsun. Hreinsum gólf- teppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Erum með nyjar vélar, góö þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 bg 83457. Geymið auglýsing- una. ÞJONUSTA Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. 15 Ilúseigendur — Húsverðir. Þafnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. FASTEIGNIR 3-4ra herbergja Ibúðeða litið hús óskast til kaups, má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 72980. VISIR flvtur helgar- fréttirnai4 á mánu- dögum. Degi fyrr en iinnur dagblört. BVrstur meó VTTCTD fréttímar 1 Þjónustu og verzlunarauglýsingar GRAFA J JARÐÝTA YTIR Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls k. jarðvinnu. Greiðsluskilmálar. SF. 75143 32101 DRIFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stæröir STÝRISDEMPARAR HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir LOFTBREMSU varahlutir SÉRPANTANIR j vinnuvélar og vörubifreiðir. VÉLVANGUR HFÆSfí 7'K,>pa,oel' L Ný traktorsgrafa i> TIL LEIGU. Uppl. i sima 85327 og 36983. Fjölverk hf. Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10 f .h. — 10 e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Blikksmiðjan Málmey s/f Kársnesbraut 131. Simi 42976. Smiðum og setjum upp þakrennur, niöurföll, þakventla kjöljárn, þakglugga og margt fleira. Fljót og góð þjónusta. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUDMUNDAR JÖNSSONAR Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Broyt X2 grafa til leigu i smærri eða i stærri verk. Simi 72140. \4 KLOSSI Álimingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiða. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Simi 36245. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Sími 42932. Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. ' Tökum aS okkur merkingar ó akbrautum og bDastœÖum. • Einnig setjum viÖ upp öll umferÖarmerki. ÁkvœÖis og tfmavinna, einnig fast tilboö ef óskaÖ er. GÓÐ UMFERÐARMERKING - AUKIÐ UMFERÐARÖRYGGI 'Umferðarmerkingar s/f. Simi 81260 Reykjavlk. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir ^simtfioss.' Þéttum sprungur I steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig með glugga og plastplötu veggjum. Notum aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæði efnis 20 ára reynsla i starfi og meðferö þéttiefna. Innrömmun — Handavinna Tökum handavinnu til innrömmunar i fallega ramma- lista. Stórar flosmyndir, strammamyndir, góbelinteppi o.fl. Minnum á okkar geysimikla úrval af handavinnu, sem ávallt er á boðstólum. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar pappirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir skirnir og brúökaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. ÐAV ■ LAUGAVEGl 178 AlWCfefA sim' 86780 □ ncin reykjavik I I CDI t_J (Næsta hus vlð Sjónvarpið ) GREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima- heimili og ódýrasti þurrkarinn I sin- um gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanleg- ar. SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. DAV ■ LAUGAVEGI 178 KsUllll simi 86780 uncir^ revkjavik I 1LJ I L_J (Næsta hús við Sjónvarpið ) i FERÐALGIÐ Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, ferða- tæki og rafhlöður. Picnic diskar og glös, erlend tlmarit og metsölubækur I vasabroti og margt fleira. Springdýnur jrrarnieiðum nýjar springdýnur. Tökum að okkur aö gera viö notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Spvingdýnut Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Látiö þétta húseign yðar áður en þér málið. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staöizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla.Leitið uppl.i s-10382. Kjartan Halldórsson JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjálfaðir vélstjórar. Timavinna — ákvæðis- vinna. •B p Si \RD0RKA SF. Pálmi Friðriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 - 23559. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir. önnumst viðgerðir á flestum gerðum tækja, t.d. Blau- punkt, Nordmende, Ferguson og rússneskum ferðaút- varpstækjum. RADIOBORG HF. KAMBSVEGI 37, A horni Kambsvegar simi 85530. 0g Dyngjuvegar. UTVARPSVIRK.IA MEISIARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC. SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. pðfeindstæM Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. HOQMIITUNF ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aðalsteinsson Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki,— Vanir menn. . REYKJAVOGUR H.R J Simar 74129 — 74925. Smáauglýsingar Vísis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 Ahaldaleigan er flutt --- Opið: mánud. til föstud. 8—22. laugard 8—-19. sunnud. 10—19. Simi13728.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.