Vísir - 18.07.1975, Blaðsíða 7

Vísir - 18.07.1975, Blaðsíða 7
Vlsir. Föstudagur 18. júll 1975 7 Það var oft mikið um að vera við norska markið. Hér eru þeir Mar- teinn og Jóhannes I klemmu á milli tveggja Norðmanna. „Afram ísland — Afram tsland” hljómaði hátt og vel I Bergen I gærkvöldi. Hér sést hluti íslenzku áhorf- endanna, sem ekki komust I stúku, veifa Islenzka fánanum. Matthias Hallgrlmsson einum of seinn — norski markvörðurinn nær að slá boltann frá, áður en Matthlas nær aðskalla. Tveir drukknir Norðmenn hlupu inn á leikvanginn, eftir að Noregur skoraði sitt annað mark. A eftir þeim voru sendir hundar, sem glefsuðu og bitu og voru allt annað en frýnilegir, enda hljóp enginn inn á eftir það. Ljósmyndir Bjarnleifur Tony Knapp var rólegur I leikn- um i gær — en lét i sér heyra i hálfleik og eftir leikinn, þegar hann talaði við strákana nokkur ..„vel valin orð”.... Teitur Þórðarson að komast i skotfæri i lok siðari hálfleiks, en Norðmennirnir björguðu I horn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.