Vísir - 18.07.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Föstudagur 18. júli 1975.
TIL SÖLU
Hústjald. Til sölu 4ra-5 manna
nýlegt hústjald á 35 þús. kr. Uppl.
i síma 53626 frá kl. 5-8 i kvöld.
Til söiusem nýtt Sprite Alphine L
hjólhýsi með isskáp o.fl. Uppl.
eftir kl. 6 i slma 84993.
Notað lúótatimbur, 1x6”, til
sölu á kr. 85 metrinn við Þing-
holtsskóla Kópavogi milli kl. 8 og
9 i kvöld.
Til sölu vegna brottflutnings is-
skápur, tvibreiður svefnsófi.
sófaóorð, 4 rimlastólar, hansa
hillur, standlampi, 12 m. matar
stell, B og O plötuspilari, segul-
band, barnastóll, bilabarnastóll,
rimlabarnarúm. Uppl. i sima
23528.
Til sölulitið notaður Eafhabakar-
ofn, 2 vindsængur, sem nýjar, og
dæla, selst á hálfvirði og nokkur
14 tommu bildekk á 1000.00
krónur stykkið. Uppl. i sima 35259
á kvöldin.
Radiófónn (stereo) er til sölu á
góðu verði, fjögurra ára gamall.
Upplýsingar i sima 18149.
Til sölu lítill isskápur og sófasett
að Hellisgötu 12, Hafnarfirði,
bakdyr.
Jeppahús. Jeppahús úr áli á körfu
(rússajeppa) til sölu á Vestur-
strönd 10, Seltj. Simi 13589 kl. 7-9.
Til sölusem ný saumavél (Sears
Kemore), falleg og vönduð i
borði, ameriskur járnbeddi á
hjólum með dýnu, sem hægt er að
leggja saman,á 10 þús., vandaður
stóll, ný hárþurrka, General
Electrick, litið rafmagnsorgel
fyrir byrjendur á 5000,- 2 ný bað-
mottusett og ameriskt nautshorn
frá Texas til prýði á vegg. Simi
10184.
Gúmmíbátur, uppblásinn, sem
nýr.Sevylor, til sölu. Uppl. i sima
74096.
ókeypis mold. Mokum mold ó-
keypis á bila i dag og á morgun að
Skeiðarási 3 Garðahreppi. Uppl. i
sima 52537 og 42757.
Notað timburtil sölu, ca 500 m af
1x6” og 200 m af 2x4”. Hentugt
i sökkla. Uppl. i sima 82591.
Traktor.Til sölu Farmal Cub, ný-
uppgerður. Verð 40.000,- Uppl. i
sima 99-4134 til kl. 7 og 99-4332 eft-
ir kl. 7.
Til sölu Elka International 2000
hljómsveitarorgel. Verð kr. 150
þús. Uppl. i sima 13387.
Stór Frigidaire Isskápur, nýupp-
gerður til sölu á kr. 10.000.00, 2
borðbarnastólar, 2 kerrupokar og
sérstakur svefnbekkur (Skips-
briks) á 30.000.00. Simi 26996.
Húsdýraáburður (mykja) tU sölu.
Uppl. I sima 41649.
Ilúsgagnaáklæði. Gott úrval af
húsgagnaáklæði til sölu I metra-
tali. Sérstök gæðavara. Hús-
gagnaáklæðasalan Bárugötu 3.
Simi 20152.
Til sölu hraunhcllur. Uppl. I sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
VERZLUN
Skermar og lampar i miklu úr-
vali, vandaðar gjafavörur. Allar
rafmagnsvörur. Lampar teknir
tilbreytinga Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Tjöld.3ja, 4ra og 5 manna tjöld,
tjaldhimnar á flestar gerðir
tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald-
súlur, kæliborð, svefnpokar, stól-
ar og borð. Seglagerðin Ægir.
Simar 13320 og 14093.
Þríhjól, regnhlifakerrur, sólhatt-
ar, indiánaföt, indiánafjarðir,
seglskútur, 8 teg. ævintýra-
maðurinn, danskar D.V.P.
brúður og föt sokkar og skór,
brúðuvagnar, brúðukerrur,
brúðuhús, stignir traktorar,
hjólbörur, sundlaugar. Póstsend-
um. Opið á laugardögum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustig
10. Simi 14806.
—.... en þér hafið þó ekkert á móti þvi a <
meðmælanda, herra forstjóri?!
ATVINNA I BOÐI
Körfuhúsgögn til sölu.reyrstólar,
teborð og kringlótt borð og fleira
úr körfuefni, Islenzk framleiðsla.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Simi 12165.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa reiknivél með strimli.
Simi 44855 eftir kl. 7.
Biljarðborð óskast. Uppl. i sima
43556 og 41730.
Vel með farinn hnakkur óskast.
Uppl. I sima 12088 eftir kl. 18.
Óska eftiral-kaupa ca 2 1/2 til 3
ferm nýlegan miðstöðvarketil
með tilheyrandi búnaði. Uppl. i
sima 86893 i dag og næstu dag.
Utanborðsmótor óskast. Óska
eftir að kaupa góðan utanborðs-
mótor, 5-20 hestöfl. Simi 22743.
Miðstöðvarketill, 3,5 ferm með
innbyggðum spiral, kynditækjum
og tilheyrandi, óskast. Uppl. i
sima 21703.
Mótatimbur óskast, ca 3000-4000
metra af 1x6” og uppistöður.
Uppl. I sima 22120 og 53463.
Myndvarpa (glæruvél) og sýn-
ingartjald óskast. Uppl. i sima
16577.
FATNAÐUR
Til sölu jakkafötá 13 ára stúlku,
sem ný, siður svartur kjóll og
hnéháir skór úr leðri, nr. 37. Uppl.
i sima 16847 eftir kl. 8 á kvöldin.
Dömukápa. Ný ensk Dannimac
kápa til sölu. Uppl. i sima 74096.
HJÓL-VAGNAR
Vil kaupa ódýrt þrihjól fyrir
þriggja ára strák. Hringið i sima
35539 I dag eftir kl. 19.
Raleigh hjól með gírum, 27x1 1/4
til sölu, mjög vandað, sæmilega
með farið. Uppl. i sima 23625.
Mótorhjól til sölu.B.S.A. ’71 650.
Skipti á bil möguleg. Simi 40554.
Blá Honda 50 SS árg. ’75vel með
farin til sölu. Uppl. I slma 34660.
Honda CL 175 árg. ’72 til sölu.
Uppl. i sima 93-2082.
HÚSGÖGN
Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16
gerðir, auðveldir i flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, raðsófasett,
ný gerð, pirauppistöður, hillur,
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu- og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um alit
land. Ath. að við smiðum einnig
eftir pöntunum. Leitið
upplýsinga. Stil-húsgögn, Auð-
brekku 63, Kópavogi, simi 44600.
Antik, tíu til tuttugu prósent
afsláttur af öllum húsgögnum
verzlunarinnar vegna breytinga.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
skápar, stólar, hjónarúm og fl.
Antikmunir, Snorrabraut 22. Simi
12286.
Kaupum vel með farin húsgögn,
höfum til sölu ódýr sófasett,
hjónarúm o. m. fl. Húsmuna-
skálinn, Klapparstig 29. Simi
10099.
HEIMILISTÆKI
Til sölu notuð Rafha eldavél, vel
með farin. Uppl. I sima 35457.
Gömul BTH þvottavél með vindu
t góðu standi til sölu. Uppl. I sima
81753.
BÍLAVIÐSKIPTI
Citroen GS árg. 1974til sölu, einn-
ig Cortina árgerð 1965, lélegur
mótor en skoðuð ’75. Uppl. I sima
43086. Til sýnis á Lyngbrekku 15,
Kópavogi.
Bni óskast. Óska eftir að kaupa
Cortinu, Fiat, VW eða einhvern
álíka bil árg. 70. Uppl. i sima
75567.
óska eftir að kaupaFord Falcon,
Chevy 2eða Chevelle, eða Rambl-
er American '66-68, 2ja dyra,
sjálfskiptan. Uppl. hjá Bilasölu
Garðars, simi 19615.
Til sölu Willys 1947, gott hús og
kassar, driflokur. Verð kr. 70
þús. staðgreitt. Uppl. I sima 85143
kl. 6-8 I kvöld.
Bfll i toppstandi. Til sölu Volks-
wagen 1600 TL, fastback, árgerð
1973. Upplýsingar i sima 32416
eftir kl. 19.00.
Fiat til sölu árg. 1971 sp. Tæki-
færisverð ef samið er strax. Á
sama stað er til sölu sófasett.
Uppl. i sima 25605.
Sem nýrameriskur sendiferðabill
’74, Ford Van E-100 stærri gerð,
keyrður erlendis 14 þús. milur,
sjálfskiptur, ný vönduð dekk,
sprautaður undir fyrir ryði. Tæki-
færiskaup. Simi 10184.
Citroén Ami 8 utan af landi til
sölu, árg. 1971, ekinn 53.000 km.
Uppl. i sima 10772.
Til sölu 4 dyra Cortina ’7li góðu
ástandi, ekin 63.000 km. Uppl. i
sima 31046.
Chervolet Vega 1973 til sölu, litið
ekinn, einnig Opel Caravan 1963,
ógangfær. Uppl. i sima 10304 eftir
kl. 7.
Til sölu Renauit 5 TL
m/kassettutæki, ekinn 18.000 km.
Uppl. i sima 32328.
Til sölu Austin Mini 1000 1974, ek-
inn 13.000 km. Tilboð óskast. Simi
40737.
Volkswagen 1967 til sölu. Uppl. i
sima 92-6585 milli kl. 5 og 8 á
kvöldin.
Til sölu Dodge Dart ’68, 6 cyl.
sjálfskiptur. Uppl. I sima 15332.
Til sölu Dodge Polara '62, 6 cyl.
beinskiptur, vökvaátýri, aflheml-
ar. Uppl. i sima 81087 eftir kl. 17.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra
bifreiða með stuttum fyrirvara.
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590.
(Geymið auglýsinguna).
Til sölu Opel Rekord ’64, selst
ódýrt. Uppl. I sima 41351.
öxlar i aftanikerrur til sölu frá
kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast
i Bilapartasölunni. Opið frá kl. 9-7
og 1 hádeginu og kl. 9-5 á laugar-
dögum. Bilapartasalan Höfðatúni
10, simi 11397.
Framleiðum áklæði ásæti á allar
tegundir bila. Sendum i póstkröfu
um allt land. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511.
ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not-
uðum varahlutum i flestargerð-
ir eldri bila, Volvo Amason,
Taunus ’67, Benz, Ford Comet',
Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9-7, laugar-
daga 9-5.
HÚSNÆÐI í
Til leigu 3ja herbergja risibúð i
suðvestur bænum frá 1. ágúst nk.
Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Barnlaust fólk gengur
fyrir. Uppl. um aldur og atvinnu
sendist afgr. VIsis merkt „Hagar
6881” fyrir 22. júli nk.
Tilboð óskast I 2ja-3ja herbergja
ibúð I Safamýri, hálfs árs fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 38781
milli kl. 6 og 8 föstudag 18/7.
Til leigu 4ra herbergja Ibúð I
vesturbæ Kópavogs. Leigutimi 10
mánuðir. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 35482.
Til leigu 4ra herbergja Ibúð I
Heimahverfinu. Tilboð sendist
afgr. Visis fyrir 22 þ.m. merkt
„6893”.
Eins eða tveggjamanna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt i vikutima
eða einn mánuð. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10-12.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhusnæði veittar á staðnum
og i sima 16121. Opið 10-5.
Til leigu 3ja herbergja hæð i austurbæ. Simi 83095 eftir kl. 6 i dag.
ibúðaieigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og I sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Óska eftir herbergi eða Ibúð. Uppl. i sima 37225 og 73661.
Eldri kona óskar eftir smáibúð, smáhúshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 33018 næstu daga.
Ungt, regiusamt fólk.sem á von á barni, vantar 2ja herbergja Ibúð á viðráðanlegu verði. Uppl. I sima 18958 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld.
Geymsluhúsnæðióskast til leigu I Kópavogi, 50 til 100 fm. Uppl. I sima 41690.
Kennari óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu sem fyrst, helzt sem næst Kennaraháskólanum. Uppl. i sima 96-81199.
Halló — Halió! Hver vill leigja 4 mæðgum 4ra-5 herb. ibúð? Algjör reglusemi og einhver fyrirfram- greiðsla. Vinsam’egast hringið I sima 18292 e.h.
Litil Ibúð (herb. og stofa) við^i miðbæ óskast I tvo mánuði strax. Uppl. i slma 41289.
Kona með 14 ára telpuóskar eftir litilli ibúð (ekki kjallara). Reglusemi. Simi 32691 eftir kl. 2 á daginn.
Hjálp!! Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. Ibúð strax. Er á götunni. Uppl. I sima 27894.
Ung hjón.nýkomin úr námi, óska að fá leigða 2-4 herbergja ibúð, helzt i vesturbænum eða Þing- holtunum. Eru með eitt barn. Uppl. I sima 16090.
Ung hjón, læknanemi og liffræði- nemi með 1 barn, óska eftir 2-3 herbergja ibúð á leigu, helzt i Voga- eða Heimahverfi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 33383.
Þritugan mann vantar litla Ibúð strax, helzt I risi eða á hæð. Góðri reglusemi heitið. Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og 22 á kvöldin.
Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð strax. Góðri um- gengni heitið. Húshjálp kemur til greina. Slmi 14095 e.h.
1-2 skrifstofuherbergi óskast á
góðum stað i borginni. Uppl. kl.
3-5 I sima 81262.
Hárgreiðslusveinn óskast sem
fyrst, þarf að geta unnið sjálf-
st'ætt. Uppl. i sima 44220 eða
44855.
Ráðskona óskastá heimili i Háa-
leitishverfi. Dugleg kona getur
unnið hálfan daginn úti. Sérher-
bergi. Lysthafendur leggi nafn og
simanúmer inn hjá augld. Visis,
Hverfisgötu 44, merkt „Ráðskona
6885”.
Starfsstúlka óskast, vaktavinna.
Veitingahúsið Nýibær, Siðumúla
34.
ATVINNA ÓSKAST
22ja ára maðurmeð stúdentspróf
og ökuréttindi óskar eftir vel
launuðu starfi hið bráðasta..
Margtkemur til greina. Um lang-
timaráðningu gæti verið að ræða.
Upplýsingarisima 40813 og 40901.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin. Skólavörðustíg 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ - FUNDID
Blár páfagaukur tapaðist sl.
mánudagskvöld frá Espigerði 2.
Góðum fundarlaunum heitið.
Uppl. I sima 38654.
Tapazt hefur útvarp af gerðinni
Astrad V.E.F. 204 i Hellisgerði i
Hafnarfirði þann 16. júli. Finn-
andi vinsamlegast hringi I sima
53491.
BARNAGÆZLA
Barnagæzla óskast fyrir 2 syst-
kini, 1 1/2 og 7 ára, sem næst
Stigahlið eða Borgarspitalanum.
Uppl. I sima 34075.__________
FYRIR VEIÐIMENN
Anamaðkartil sölu. Uppl. i sima
10528.
Veiðimenn! Nýtlndir ánamaðkar
til sölu að Frakkastig 20 á 18 kr.
og 15 kr. Simi 20456 (látið hringja
lengi).
OKUKENNSLA
ökukennsla. Kenni á Ford
Cortinu R-306, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, bæði dag- og
kvöldtlmar. Kristján Sigurðsson.
Simi 24158 eftir kl. 18.
ökukennsla—æfingatimar. Kenni
akstur og meðferð bifreiða,
MAZDA 818 — Sedan 1600, árg.
1974. ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er, ásamt litmynd I öku-
skirteinið. Helgi K. Sessiliusson.
Simi 81349.