Vísir - 19.07.1975, Side 4

Vísir - 19.07.1975, Side 4
4 Visir. Laugardagur 19. júll 1975. FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Kmits'son Lúðvik Ilalldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 ÍT» E! KfH,RÍ^A-SK"> Strandgötu 11, Hafnarfirði. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson slmi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 SIMIMER 24300 Sjja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 Logi Guðbrandsson hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stjl. utan skrifstofutima 18546 Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Fasteignasalan Fasteignir við allra hæfi Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Höfum sérstaklega verið beðnir að út- vega góðar 2ja og 3ja herbergja ibúðir. Höfum einnig kaupendur að flestum stærðum fasteigna og fiskiskipa. EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Dýrara áfengi Fyrri hluta árs i fyrra seldist áfengi frá Áfengis- og tóbaks- einkasölu rikisins fyrir kr. 762.554.612.00, en krónutalan eftir sama tima á yfirstandandi ári er 1.078.153.730.00, eftir því sem seg- ir i frétt frá Áfengisvarnarráði. Mismunurinn á þessum tölum er 41.4% en á þessum tima hefur áfengi hækkað verulega. Litra- fjöldi hinna ymsu áfengistegunda er ekki borinn saman. italir gefa okkur bækur ttalska rikisstjórnin hefur fært Landsbókasafni Islands bókagjöf og afhenti Thor R. Thors, aðal- ræðismaður ttaliu á íslandi, Finnboga Guðmundssyni lands- bókaverði gjöf þessa I Lands- bókasafninu nú i byrjun mánaðarins. Með þessu hyggst italska ríkisstjórnin efla þekk- inguá Italskri tungu og menningu á íslandi. 1 gjöf þessari eru bæði gömul rit og ný, og er hún einkar kærkomin, þar sem minna er en æskilegt væri i Landsbókasafninu af ritum sunnan frá ítaliu. — Bókagjöfin hefur undanfarið veriö til sýnis á bókavagni i aðal- lestrarsal safnsins. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. EicníifTiiÐLynin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söhistjóri; Swerrir Kristinsson EKNAVAUS Suðurlandsbraut 10 85740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SfMI28888 kvöld og helgarslmi 82219. FASTEIGNAVER H/ Klapparetig 16. almar 11411 og 12811. FASTEIGNASALAN óðinsgötu 4. Sími 15605 HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78. Ný sementsferja Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi eru nú að smíöa nýja sements- ferju fyrir Sementsverksmiðju rlkisins, til flutninga á lausu sementi frá Akranesi til Reykja- vlkur. Gert er ráð fyrir að ferjan verði afhent haustið 1976, og er samningsverð 118,9 milljónir króna, miðað við verðlag 30. september 1974. Alllangt er slðan farið var að huga að smíði nýrrar ferju og var leitað tilboða I hana. Aðeins eitt íslenzkt tilboð kom og var það jafnframt annað hinna lægstu. Samingurinn var undir- ritaður I maí slðastliðnum. Nýja ferjan, sem nú er notuð til þess- ara flutninga, er fyrrverandi landgönguprammi frá síðari heimsstyrjöldinni og orðinn hálf- geröur laskabútur, en hefur feng- ið undanþágu til siglinga þar til nýja ferjan kemur. íslenzk bókaskrá Komin er út hjá Landsbókasafn- inu Islenzk bókaskrá, 1974 sem verður til sölu meðal annars I anddyri Landsbókasafnsins. I formála bókarinnar segir að skránni sé ætlaö að vera bókfriæðileg heimild um íslenzka bókaútgáfu, en einnig kynna sér- staklega þau rit, sem gefin hafa verið á almennan markað, og hjálpargagn viö bóksölu. Skráin er 60 slður I fremur stóru broti og virðist aðgengileg til fróðleiks. Undirbúningur iðnþings Sambandsstjórn Landssambands iðnaðarmanna kom nýlega sam- an til fundar á Sauðárkróki, i þriðja sinn eftir að sambands- stjómin var sett á stofn eftir laga- breytingu landssambandsins á iðnþingi 1973. Aðalefni þessa fundar var undirbúningur iðn- þings, sem haldið verður i Reykjavík 24.-27. september i haust. A sambandsstjórnar- fundinum urðu miklar og fjörug- ar umræöur um þau málefni, sem ætla má að verði til umræðu á iðnþinginu, og má þvi búast við að það verði liflegt að sama skapi. Múrþéttingamenn stofna félag Fyrir mánuði var stofnað I Reykjavik félag með þeim mönn- um i höfuðborginni og nágrenni, sem hafa aðalatvinnu af sprungu- viðgerðum og þéttingum á steinhúsum. Tilgangur félagsins er aö vemda hagsmuni félags- manna sinna, stuðla að almennri vinnuvöndun og leita viður- kenningar á sérsviði félags- manna sinna hjá almenningi og opinberum aðilum. Stofnendur félagsins telja, að veita eigi félagsmönnum iðnréttindi, ekki siöur en félagsmönnum bílamál- ara.svodæmi sé tekið. Samþykkt var á stofnfundinum, að þeir einir skuli fá aðild að félaginu, sem vinni af alúð og samvizkusemi, svo almenningur geti vitað, hvert óhætt ær að snúa sér til að fá vandaöa vinnu á þessu sviöi. Reykjavikur Ensemble til Þýzkalands A fimmtudaginn lögðu fimm ungir hljóðfæraleikarar af stað til Þýzkalands I tónleikaför. Þetta unga fólk kallar sig Reykjavikur Ensemble og verður 6 vikur i ferðinni. Wolfgang Stross hefur skipulagt feröina og undirbúið, en haldnir verða 15 tónleikar víðs vegar um Þýzkaland. Stross er einnig fararstjóri i ferðinni. Menntamálaráð stykir ferðina fjárhagslega. I hópnum eru þau Guðný Guðmundsdóttir, konsert- meistari Sinfdniuhljómsveitar- innar, Asdis Þorsteinsdóttir- S.tross, einnig fiðluleikari I Sinfóníuhljómsveitinni, Halldór Haraldsson píanóleikari, Deborah Davis cellóleikari, einn- ig i Sinfóniuhljómsveitinni, og Guillermo Figueroa frá Puerto Rico, sem var meðal annars i Isamer ’74. Þegar Reykjavikur Ensemble kemur heim, mun hóp- urinn halda tónleika fyrir Tónlist- arfélagið I Reykjavlk, og verða þeir 6. september. Alfreð er að hætta Forseti Islands hefur að tillögu dómsmálaráðherra veitt Alfreð Gislasyni, sýslumanni i Gull- bringusýslu og bæjarfógeta i Keflavik og Grindavik, lausn frá embætti vegna aldurs. Alfreð hættir frá og með 1. október næst- komandi. Þingað um höfundarrétt I siðasta mánuði var haldið fjölmennt þing um höfundar- réttarmál i Hanaholmen við Helsingfors. Frumkvæðið áttu höfundarréttarfélögin á hinum Norðurlöndunum, en hið finnska annaðist undirbúninginn. Héðan var islenzku höfundarréttar- FASTEIGNIR FASTEIGNIR FASTEIGNASALAN N0RÐURVERI Hótúni 4A — Símar 20998 og 21870 SUMARHÚS í nágrenni Reykjavíkur til sölu nefndinni boðið til þingsins, en hana skipa eftirtaldir menn, tald- ir frá vinstri til hægri á mynd- inni: Björn Bjarman lögfræðing- ur, Sigurður Reynir Pétursson hrl., Gaukur Jörundsson prófessor, Knútur Hallsson skrif- stofustjóri og Þór Vilhjálmsson prófessor. íslendingunum gafst gott tækif æri til að skýra frá þeim málum höfundarréttar, er að ís- land lúta, og fengu góða áheym. — Auk fjölmenns hóps frá Norðurlöndunum sóttu þingið margir erlendir gestir, meðal annars frá Bandarikjunum og Sovétrikjunum,svoog sendimenn frá ýmsum alþjóðastofnunum, sem fara með höfundarréttar- mál. Ártið Brynjólfs biskups 300 ára ártíð Brynjólfs biskups Sveinssonar verður haldin hátið- leg 3. ágúst næstkomandi að fæðingarstað hans, Holti i Onundarfirði. Þriðji ágúst er sunnudagur og er hátiðin haldin þá, fremur en hinn fimmta, sem er hinn raunverulegi ártiðardag- ur. Hátiðarguðsþjónusta verður i Holtskirkju kíukkan tvö eftir há- degi, en siðan verður afhjúpaður minnisvarði um Brynjólf biskup, sem Lionsklúbbur önundarfjarð- ar, hefur gefið. Að lokum verður kaffidrykkja og þar flutt erindi um biskupinn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.